Patti ekki selt svo mikið sem einn skammt af Zinzino Balance Shake Jakob Bjarnar skrifar 10. mars 2015 14:46 Patrekur segist hvorki vera til frásagnar um Zinzino Balance Shake sem sölumaður né neytandi, ef því er að skipta. Vísir birti frétt í dag um það að fjölmargir þekktir íþróttakappar eru á lista yfir sölumenn heilsubótarefnisins Zinzino Balance Shake. Á lista yfir þá sem réttindi hafa til að selja Zinzino, og eru þannig hluti af píramídasölukerfinu, er Patrekur Jóhannesson handboltakappi og þjálfari Hauka og Austuríska landsliðsins. Honum þótti einkennilegt að sjá sjálfan sig sem einn af þessum sölumönnum.Hvorki til frásagnar sem sölumaður né neytandi „Ég keypti í fyrra einn skammt fyrir mig sjálfan en hef aldrei selt þessa vöru til nokkurs manns, eina sem ég er að selja er saltfiskur fyrir Hauka,“ segir Patrekur léttur í lund: „Ég skil ekki af hverju ég er á lista yfir sölumenn þegar ég er ekki að selja neitt.“ Patrekur skorar á fólk að hafa við sig samband ef það vantar saltfisk. Hann segist ekki einu sinni hafa klárað skammtinn, svo hann er ekki til frásagnar um hvort þetta geri gagn. „Ég er eiginlega hvorki til frásagnar sem sölumaður né neytandi,“ segir Patrekur sem veit ekki alveg hvaðan á sig stendur veðrið. Ástæðan fyrir þessu er sú að þegar fólk kaupir sinn fyrsta skammt, er því boðið að kaupa fullan skammt og þá fylgja með réttindi til að gerast sölumaður Zinzino Balance Shake. Patrekur hefur greinilega keypt sér fullan skammt.Gríðarlegar vinsældir á Íslandi Vísir hefur undir höndum lista yfir alla söluaðila Zinzino á Íslandi en hvergi í víðri veröld hefur gengið betur að koma upp sölukerfi sem og á Íslandi. Um eitt prósent þjóðarinnar er á lista yfir þá sem eru söluaðilar Zinzino Balance. Þegar Zinzino hóf sína starfsemi einbeittu stjórnendur sér að Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Danmörku. Seinna bættust Baltnesku löndin, Ísland, Pólland og fleiri lönd á kortið. Erfitt er að segja til um hversu margir fást við sölu á þessu efni en lauslega áætlað, miðað við þá nafnalista sem Vísir hefur undir höndum, má ætla að eitt prósent Íslendinga séu skráðir sem sölumenn. Í Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Danmörku eru um 50 þúsund manns sem selja Zinzino sem þýðir að miðað við höfuðtölu þá eru sölumenn Zinzino Balance Shake fjórum til fimm sinnum fleiri en annars staðar á Norðurlöndum. Það gæti hins vegar skýrt þessa háu tölu að Íslendingar vilja gjarnan kaupa allan pakkann, eins og Patrekur er ágætt dæmi um, og eru því skráðir sem sölumenn Zinzino Balance Shake. Tengdar fréttir Zinzino Balance shake sagður lækna túrverki, kransæðastíflu, sykursýki, bakflæði; laga Asperger og ADHD, sjón, lesblindu... Reynslusögur af undralyfinu Zinzino Balance shake eru með miklum ólíkindum en Vísir skyggnist bak við tjöldin í hóp þeirra sem neyta og selja. 4. mars 2015 15:00 Silfurdrengir selja Zinzino Ýmsa þekkta íþróttakappa er að finna meðal sölumanna Zinzino Balance Shake. 10. mars 2015 10:46 ZinZino-keðjan sendir út viðvörun til útsendara sinna Mikill viðbúnaður er meðal þeirra sem fást við óhefðbundnar lækningar og sölu á heilsuvörum, vegna umfjöllunar fjölmiðla. 4. mars 2015 10:03 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Sjá meira
Vísir birti frétt í dag um það að fjölmargir þekktir íþróttakappar eru á lista yfir sölumenn heilsubótarefnisins Zinzino Balance Shake. Á lista yfir þá sem réttindi hafa til að selja Zinzino, og eru þannig hluti af píramídasölukerfinu, er Patrekur Jóhannesson handboltakappi og þjálfari Hauka og Austuríska landsliðsins. Honum þótti einkennilegt að sjá sjálfan sig sem einn af þessum sölumönnum.Hvorki til frásagnar sem sölumaður né neytandi „Ég keypti í fyrra einn skammt fyrir mig sjálfan en hef aldrei selt þessa vöru til nokkurs manns, eina sem ég er að selja er saltfiskur fyrir Hauka,“ segir Patrekur léttur í lund: „Ég skil ekki af hverju ég er á lista yfir sölumenn þegar ég er ekki að selja neitt.“ Patrekur skorar á fólk að hafa við sig samband ef það vantar saltfisk. Hann segist ekki einu sinni hafa klárað skammtinn, svo hann er ekki til frásagnar um hvort þetta geri gagn. „Ég er eiginlega hvorki til frásagnar sem sölumaður né neytandi,“ segir Patrekur sem veit ekki alveg hvaðan á sig stendur veðrið. Ástæðan fyrir þessu er sú að þegar fólk kaupir sinn fyrsta skammt, er því boðið að kaupa fullan skammt og þá fylgja með réttindi til að gerast sölumaður Zinzino Balance Shake. Patrekur hefur greinilega keypt sér fullan skammt.Gríðarlegar vinsældir á Íslandi Vísir hefur undir höndum lista yfir alla söluaðila Zinzino á Íslandi en hvergi í víðri veröld hefur gengið betur að koma upp sölukerfi sem og á Íslandi. Um eitt prósent þjóðarinnar er á lista yfir þá sem eru söluaðilar Zinzino Balance. Þegar Zinzino hóf sína starfsemi einbeittu stjórnendur sér að Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Danmörku. Seinna bættust Baltnesku löndin, Ísland, Pólland og fleiri lönd á kortið. Erfitt er að segja til um hversu margir fást við sölu á þessu efni en lauslega áætlað, miðað við þá nafnalista sem Vísir hefur undir höndum, má ætla að eitt prósent Íslendinga séu skráðir sem sölumenn. Í Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Danmörku eru um 50 þúsund manns sem selja Zinzino sem þýðir að miðað við höfuðtölu þá eru sölumenn Zinzino Balance Shake fjórum til fimm sinnum fleiri en annars staðar á Norðurlöndum. Það gæti hins vegar skýrt þessa háu tölu að Íslendingar vilja gjarnan kaupa allan pakkann, eins og Patrekur er ágætt dæmi um, og eru því skráðir sem sölumenn Zinzino Balance Shake.
Tengdar fréttir Zinzino Balance shake sagður lækna túrverki, kransæðastíflu, sykursýki, bakflæði; laga Asperger og ADHD, sjón, lesblindu... Reynslusögur af undralyfinu Zinzino Balance shake eru með miklum ólíkindum en Vísir skyggnist bak við tjöldin í hóp þeirra sem neyta og selja. 4. mars 2015 15:00 Silfurdrengir selja Zinzino Ýmsa þekkta íþróttakappa er að finna meðal sölumanna Zinzino Balance Shake. 10. mars 2015 10:46 ZinZino-keðjan sendir út viðvörun til útsendara sinna Mikill viðbúnaður er meðal þeirra sem fást við óhefðbundnar lækningar og sölu á heilsuvörum, vegna umfjöllunar fjölmiðla. 4. mars 2015 10:03 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Sjá meira
Zinzino Balance shake sagður lækna túrverki, kransæðastíflu, sykursýki, bakflæði; laga Asperger og ADHD, sjón, lesblindu... Reynslusögur af undralyfinu Zinzino Balance shake eru með miklum ólíkindum en Vísir skyggnist bak við tjöldin í hóp þeirra sem neyta og selja. 4. mars 2015 15:00
Silfurdrengir selja Zinzino Ýmsa þekkta íþróttakappa er að finna meðal sölumanna Zinzino Balance Shake. 10. mars 2015 10:46
ZinZino-keðjan sendir út viðvörun til útsendara sinna Mikill viðbúnaður er meðal þeirra sem fást við óhefðbundnar lækningar og sölu á heilsuvörum, vegna umfjöllunar fjölmiðla. 4. mars 2015 10:03