Carragher: Manchester-slagurinn er í dag stærri en á Merseyside Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. apríl 2015 11:30 Daley Blind og Wayne Rooney reyna að ná boltanum af Sergio Agüero í leiknum á Etihad-vellinum fyrr í vetur. vísir/getty Seinni Manchester-slagur tímabilsins á milli United og City fer fram á sunnudaginn þegar lærisveinar Louis van Gaal taka á móti samborgurum sínum á Old Trafford. Hvorugt liðið er að berjast af alvöru um Englandsmeistaratitilinn en leikurinn getur haft gríðarleg áhrif á baráttuna um Meistaradeildarsæti. Jamie Carragher, fyrrverandi miðvörður Liverpool sem starfar sem sparkspekingur Sky Sports, svarar nokkrum spurningum um leikinn á heimasíðu Sky Sports og er þar fyrst spurður hvort Robin van Persie komi inn í byrjunarliðið. „Hann byrjar ekki í Manchester-slagnum. United líður vel í því kerfi sem það er að spila núna með Rooney fremstan. Rooney er maðurinn þó Van Persie eigi gott samband við Van Gaal,“ segir Carragher en hvað með Di María sem gaf stoðsendingu eftir að koma inn á gegn Aston Villa? „Van Gaal lætur Di María ekki byrja. Hann hefur sýnt að ef liðið vinnur velur hann sama lið í næsta leik. Ég bjóst við að Di María kæmi inn í liðið fyrir Liverpool-leikinn en hann hélt sig við Juan Mata sem skoraði tvö mörk.“ Sem leikmaður spilaði Jamie Carragher ósjaldan í Merseyside-slagnum þar sem Liverpool og Everton eigast við, en er Manchester-slagurinn nú orðin stærri nágrannaslagur? „Ég hef alltaf sagt að Merseyside-slagurinn sé stærri en sá í Manchester því svo oft var Manchester City lið sem fór upp og niðru á milli deilda,“ segir Carragher. „En það er engin spurning að í dag er Manchester-slagurinn stærri af þeirri einföldu ástæðu að bæði lið hafa undanfarin ár verið að keppa um titla. Það gerir hann aðeins merkilegri,“ segir Jamie Carragher. Enski boltinn Tengdar fréttir De Gea í markinu í úrvalsliði efstu deilda Englands og Spánar Sparkspekingurinn og blaðamaðurinn Guillem Balague setti saman úrvalslið tveggja bestu deilda heims. 9. apríl 2015 15:15 Þessa leiki eiga efstu liðin í ensku úrvalsdeildinni eftir Manchester-liðin United og City mætast í stórleik um næstu helgi sem getur haft áhrif á Meistaradeildarbaráttuna. 7. apríl 2015 10:00 Kompany: Góður tími til að mæta Manchester United Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, fagnar því að næsti leikur liðsins sé á móti nágrönnunum í Manchester United en liðin hafa verið á leiðinni í sitthvora áttina á undanförnum vikum. 7. apríl 2015 17:00 Clattenburg dæmir Manchester-slaginn Búinn að reka tvo United-menn út af á tímabilinu og Kompany í landsleik með Belgíu. 8. apríl 2015 12:00 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
Seinni Manchester-slagur tímabilsins á milli United og City fer fram á sunnudaginn þegar lærisveinar Louis van Gaal taka á móti samborgurum sínum á Old Trafford. Hvorugt liðið er að berjast af alvöru um Englandsmeistaratitilinn en leikurinn getur haft gríðarleg áhrif á baráttuna um Meistaradeildarsæti. Jamie Carragher, fyrrverandi miðvörður Liverpool sem starfar sem sparkspekingur Sky Sports, svarar nokkrum spurningum um leikinn á heimasíðu Sky Sports og er þar fyrst spurður hvort Robin van Persie komi inn í byrjunarliðið. „Hann byrjar ekki í Manchester-slagnum. United líður vel í því kerfi sem það er að spila núna með Rooney fremstan. Rooney er maðurinn þó Van Persie eigi gott samband við Van Gaal,“ segir Carragher en hvað með Di María sem gaf stoðsendingu eftir að koma inn á gegn Aston Villa? „Van Gaal lætur Di María ekki byrja. Hann hefur sýnt að ef liðið vinnur velur hann sama lið í næsta leik. Ég bjóst við að Di María kæmi inn í liðið fyrir Liverpool-leikinn en hann hélt sig við Juan Mata sem skoraði tvö mörk.“ Sem leikmaður spilaði Jamie Carragher ósjaldan í Merseyside-slagnum þar sem Liverpool og Everton eigast við, en er Manchester-slagurinn nú orðin stærri nágrannaslagur? „Ég hef alltaf sagt að Merseyside-slagurinn sé stærri en sá í Manchester því svo oft var Manchester City lið sem fór upp og niðru á milli deilda,“ segir Carragher. „En það er engin spurning að í dag er Manchester-slagurinn stærri af þeirri einföldu ástæðu að bæði lið hafa undanfarin ár verið að keppa um titla. Það gerir hann aðeins merkilegri,“ segir Jamie Carragher.
Enski boltinn Tengdar fréttir De Gea í markinu í úrvalsliði efstu deilda Englands og Spánar Sparkspekingurinn og blaðamaðurinn Guillem Balague setti saman úrvalslið tveggja bestu deilda heims. 9. apríl 2015 15:15 Þessa leiki eiga efstu liðin í ensku úrvalsdeildinni eftir Manchester-liðin United og City mætast í stórleik um næstu helgi sem getur haft áhrif á Meistaradeildarbaráttuna. 7. apríl 2015 10:00 Kompany: Góður tími til að mæta Manchester United Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, fagnar því að næsti leikur liðsins sé á móti nágrönnunum í Manchester United en liðin hafa verið á leiðinni í sitthvora áttina á undanförnum vikum. 7. apríl 2015 17:00 Clattenburg dæmir Manchester-slaginn Búinn að reka tvo United-menn út af á tímabilinu og Kompany í landsleik með Belgíu. 8. apríl 2015 12:00 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
De Gea í markinu í úrvalsliði efstu deilda Englands og Spánar Sparkspekingurinn og blaðamaðurinn Guillem Balague setti saman úrvalslið tveggja bestu deilda heims. 9. apríl 2015 15:15
Þessa leiki eiga efstu liðin í ensku úrvalsdeildinni eftir Manchester-liðin United og City mætast í stórleik um næstu helgi sem getur haft áhrif á Meistaradeildarbaráttuna. 7. apríl 2015 10:00
Kompany: Góður tími til að mæta Manchester United Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, fagnar því að næsti leikur liðsins sé á móti nágrönnunum í Manchester United en liðin hafa verið á leiðinni í sitthvora áttina á undanförnum vikum. 7. apríl 2015 17:00
Clattenburg dæmir Manchester-slaginn Búinn að reka tvo United-menn út af á tímabilinu og Kompany í landsleik með Belgíu. 8. apríl 2015 12:00