Eurovísir: Var sendur einn í Eurovision Aðalsteinn Kjartansson skrifar 1. apríl 2015 11:00 Logi Bergmann fréttaþulur hefur fengið eitt tækifæri til að lýsa Eurovision en fáir muna eftir því. Ísland átti nefnilega engan fulltrúa í Eistlandi árið 2002 þegar Logi var fenginn til að lýsa. Frá þessu sagði hann í nýjasta þætti Eurovísis. „Það var mjög sérkennilegt. Þetta var ár sem við vorum ekki með,“ segir hann. „Ég var bara sendur út. Það þurfti einhver að lýsa og það þurfti einhver að vera fulltrúi Ríkisútvarpsins. Þannig ég var bara einn.“ Logi segir að Eurovision áhuginn hafi kviknað þegar hann var úti í Eistlandi. „Ég kom bara heim með bilaðan áhuga á Eurovision og reyndar áfengiseitrun,“ segir hann og hlær. Hann lærði samt mikið á þessari ferð, meðal annars hverjum er mikilvægt að „Þú þarft að vera með kynnana góða. Einu blaðamennirnir sem skipta máli eru kynnarnir. Þeir sem tala fyrir stöðvarnar,“ segir hann. „Þú þarft að vera með þá góða því það er svo mikilvægt þegar þeir segja „já þetta er skemmtilegt fólk“ og segja eitthvað jákvætt frekar en „þessi eru búnir að vera með stjörnustæla alla vikuna“,“ segir hann. Logi segist hafa fundið fyrir veljvilja frá keppendum. „Það eru alveg tólf stig sem geta komið frá Íslandi. Menn reyna að sýna sparihliðarnar á sér,“ segir hann.Eurovísir er nýtt vikulegt hlaðvarp á Vísi þar sem hitað verður upp fyrir Eurovision sem fram fer í Vínarborg í maí. Umsjónarmenn þáttarins eru Aðalsteinn Kjartansson og Sunna Karen Sigurþórsdóttir. Eurovision Eurovísir Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Bóndadagsleikur á Vísi - taktu þátt Lífið samstarf Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Sjá meira
Logi Bergmann fréttaþulur hefur fengið eitt tækifæri til að lýsa Eurovision en fáir muna eftir því. Ísland átti nefnilega engan fulltrúa í Eistlandi árið 2002 þegar Logi var fenginn til að lýsa. Frá þessu sagði hann í nýjasta þætti Eurovísis. „Það var mjög sérkennilegt. Þetta var ár sem við vorum ekki með,“ segir hann. „Ég var bara sendur út. Það þurfti einhver að lýsa og það þurfti einhver að vera fulltrúi Ríkisútvarpsins. Þannig ég var bara einn.“ Logi segir að Eurovision áhuginn hafi kviknað þegar hann var úti í Eistlandi. „Ég kom bara heim með bilaðan áhuga á Eurovision og reyndar áfengiseitrun,“ segir hann og hlær. Hann lærði samt mikið á þessari ferð, meðal annars hverjum er mikilvægt að „Þú þarft að vera með kynnana góða. Einu blaðamennirnir sem skipta máli eru kynnarnir. Þeir sem tala fyrir stöðvarnar,“ segir hann. „Þú þarft að vera með þá góða því það er svo mikilvægt þegar þeir segja „já þetta er skemmtilegt fólk“ og segja eitthvað jákvætt frekar en „þessi eru búnir að vera með stjörnustæla alla vikuna“,“ segir hann. Logi segist hafa fundið fyrir veljvilja frá keppendum. „Það eru alveg tólf stig sem geta komið frá Íslandi. Menn reyna að sýna sparihliðarnar á sér,“ segir hann.Eurovísir er nýtt vikulegt hlaðvarp á Vísi þar sem hitað verður upp fyrir Eurovision sem fram fer í Vínarborg í maí. Umsjónarmenn þáttarins eru Aðalsteinn Kjartansson og Sunna Karen Sigurþórsdóttir.
Eurovision Eurovísir Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Bóndadagsleikur á Vísi - taktu þátt Lífið samstarf Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Sjá meira