Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Ritstjórn Glamour skrifar 1. apríl 2015 10:00 Unnsteinn Manuel og Logi Pedro Glamour/Skjáskot Ein eftirlætishljómsveit ritstjórnar Glamour, Retro Stefson, gáfu nýverið út lagið Malaika ásamt myndbandi. Hægt er að horfa á myndbandið hér að neðan. Unnsteinn Manuel, söngvari sveitarinnar leikstýrði myndbandinu en hann hefur að undanförnu látið að sér kveða í dagskrárgerð og leikstjórn í auknu mæli. Hann leikstýrði meðal annars auglýsingu fyrir Iceland Airwaves á dögunum auk þess sem hann stýrði þættinum Hæpið síðastliðið haust. Þátturinn vann til verðlauna á nýafstaðinni Edduhátíð. Auk Unnsteins koma fyrir í myndbandinu Logi Pedro Stefánsson og Haraldur Ari Stefánsson. Mest lesið Nýr ritstjóri breska Vogue hefur störf í dag Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Send heim fyrir að mæta á Alþingi í lopapeysu Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour "Ég er kallaður tískuterroristinn“ Glamour Kanye stíliserar eiginkonuna Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Jennifer Lawrence með hörkustílista á kynningartúr Glamour
Ein eftirlætishljómsveit ritstjórnar Glamour, Retro Stefson, gáfu nýverið út lagið Malaika ásamt myndbandi. Hægt er að horfa á myndbandið hér að neðan. Unnsteinn Manuel, söngvari sveitarinnar leikstýrði myndbandinu en hann hefur að undanförnu látið að sér kveða í dagskrárgerð og leikstjórn í auknu mæli. Hann leikstýrði meðal annars auglýsingu fyrir Iceland Airwaves á dögunum auk þess sem hann stýrði þættinum Hæpið síðastliðið haust. Þátturinn vann til verðlauna á nýafstaðinni Edduhátíð. Auk Unnsteins koma fyrir í myndbandinu Logi Pedro Stefánsson og Haraldur Ari Stefánsson.
Mest lesið Nýr ritstjóri breska Vogue hefur störf í dag Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Send heim fyrir að mæta á Alþingi í lopapeysu Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour "Ég er kallaður tískuterroristinn“ Glamour Kanye stíliserar eiginkonuna Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Jennifer Lawrence með hörkustílista á kynningartúr Glamour