Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Ritstjórn Glamour skrifar 1. apríl 2015 10:00 Unnsteinn Manuel og Logi Pedro Glamour/Skjáskot Ein eftirlætishljómsveit ritstjórnar Glamour, Retro Stefson, gáfu nýverið út lagið Malaika ásamt myndbandi. Hægt er að horfa á myndbandið hér að neðan. Unnsteinn Manuel, söngvari sveitarinnar leikstýrði myndbandinu en hann hefur að undanförnu látið að sér kveða í dagskrárgerð og leikstjórn í auknu mæli. Hann leikstýrði meðal annars auglýsingu fyrir Iceland Airwaves á dögunum auk þess sem hann stýrði þættinum Hæpið síðastliðið haust. Þátturinn vann til verðlauna á nýafstaðinni Edduhátíð. Auk Unnsteins koma fyrir í myndbandinu Logi Pedro Stefánsson og Haraldur Ari Stefánsson. Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir heimilið Glamour Geysir frumsýnir vetrarlínuna með pompi og pragt Glamour Edda P glæsileg á tískupallinum í New York Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour
Ein eftirlætishljómsveit ritstjórnar Glamour, Retro Stefson, gáfu nýverið út lagið Malaika ásamt myndbandi. Hægt er að horfa á myndbandið hér að neðan. Unnsteinn Manuel, söngvari sveitarinnar leikstýrði myndbandinu en hann hefur að undanförnu látið að sér kveða í dagskrárgerð og leikstjórn í auknu mæli. Hann leikstýrði meðal annars auglýsingu fyrir Iceland Airwaves á dögunum auk þess sem hann stýrði þættinum Hæpið síðastliðið haust. Þátturinn vann til verðlauna á nýafstaðinni Edduhátíð. Auk Unnsteins koma fyrir í myndbandinu Logi Pedro Stefánsson og Haraldur Ari Stefánsson.
Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir heimilið Glamour Geysir frumsýnir vetrarlínuna með pompi og pragt Glamour Edda P glæsileg á tískupallinum í New York Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour