Boko Haram ekki aðeins svæðisbundin ógn Hrund Þórsdóttir skrifar 15. janúar 2015 20:00 Gervihnattarmyndir sýna mikla eyðileggingu í bæjum sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram réðust á í Nígeríu fyrr í mánuðinum. Óttast er að allt að tvö þúsund hafi fallið. Liðsmenn Boko Haram hófu árásir í Nígeríu árið tvö þúsund og níu. Markmið þeirra er að koma á íslömsku ríki og hafa þeir náð valdi á fjölda borga og bæja í norðausturhluta landsins. Gervihnattamyndir frá bæjunum Baga og Doron Baga sýna að um 3.700 hús og byggingar hafi verið skemmdar eða eyðilagðar, þar á meðal skólar, heimili og heilsugæslustöðvar. Margir flúðu en samkvæmt mannréttindasamtökunum Amnesty International má ætla að mannfall hafi verið mikið og telja sumir allt að tvö þúsund hafa fallið. Nígerísk stjórnvöld segjast þurfa hjálp frá alþjóðasamfélaginu í baráttunni við Boko Haram og sagði Mike Omeri, talsmaður þeirra, í sjónvarpsviðtali sem sjá má í meðfylgjandi myndskeiði, að Nígeríumenn óskuðu sér friðar og stöðugleika. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, tjáði sig um samtökin á blaðamannafundi í Búlgaríu í dag og sagði þau ekki aðeins svæðisbundna ógn. „Það er engin spurning að Boko Haram eru með illvígustu og mest ógnvekjandi hryðjuverkasamtökum veraldar í dag,“ sagði hann. Tengdar fréttir Óttast að yfir 2.000 hafi fallið í vikunni Landsvæði á stærð við Belgíu í norðaustur Nígeríu er nú undir yfirráðum Boko Haram. Nýjar árásaraðferðir hafa vakið mikinn óhug víða um veröldina. 12. janúar 2015 08:15 Óttast að tvö þúsund hafi látist í árásum Boko Haram í vikunni Yfirvöld í Borno-héraði í Nígeríu óttast að um tvö þúsund hafi látist í árásum Boko Haram á bæinn Baga í norð-austur Nígeríu. 8. janúar 2015 13:29 Um fjörutíu drengjum rænt af liðsmönnum Boko Haram Aðrir íbúar nígeríska þorpsins Malari komu til héraðshöfuðborgarinnar Maiduguri á föstudaginn og sögðu drengina hafa verið numda á brott á gamlársdag. 3. janúar 2015 16:36 Boko Haram grunað um mannskæða árás í Nígeríu Tugir, jafnvel hundruð, létu lífið í árás á eina stærstu mosku borgarinnar Kanó í dag. 28. nóvember 2014 23:24 Boko Haram að samningaborðinu Meðlimir nígerísku hryðjuverkasamtakana segja að stelpunum 200 sem Boko Haram rændu í apríl hafi ekki verið nauðgað eða þær seldar sem kynlífsþrælar. 20. september 2014 20:20 Samið við Boko Haram um vopnahlé og lausn skólastúlknanna Stjórnarher Nígeríu hefur samið um vopnahlé við uppreisnarhópinn Boko Haram. 17. október 2014 14:34 Boko Haram lýsir yfir íslömsku ríki í Nígeríu Þetta segir í nýju myndbandi samtakanna, sem ráða nú yfir 260 þúsund manna bænum Gwoza. 25. ágúst 2014 11:26 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Gervihnattarmyndir sýna mikla eyðileggingu í bæjum sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram réðust á í Nígeríu fyrr í mánuðinum. Óttast er að allt að tvö þúsund hafi fallið. Liðsmenn Boko Haram hófu árásir í Nígeríu árið tvö þúsund og níu. Markmið þeirra er að koma á íslömsku ríki og hafa þeir náð valdi á fjölda borga og bæja í norðausturhluta landsins. Gervihnattamyndir frá bæjunum Baga og Doron Baga sýna að um 3.700 hús og byggingar hafi verið skemmdar eða eyðilagðar, þar á meðal skólar, heimili og heilsugæslustöðvar. Margir flúðu en samkvæmt mannréttindasamtökunum Amnesty International má ætla að mannfall hafi verið mikið og telja sumir allt að tvö þúsund hafa fallið. Nígerísk stjórnvöld segjast þurfa hjálp frá alþjóðasamfélaginu í baráttunni við Boko Haram og sagði Mike Omeri, talsmaður þeirra, í sjónvarpsviðtali sem sjá má í meðfylgjandi myndskeiði, að Nígeríumenn óskuðu sér friðar og stöðugleika. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, tjáði sig um samtökin á blaðamannafundi í Búlgaríu í dag og sagði þau ekki aðeins svæðisbundna ógn. „Það er engin spurning að Boko Haram eru með illvígustu og mest ógnvekjandi hryðjuverkasamtökum veraldar í dag,“ sagði hann.
Tengdar fréttir Óttast að yfir 2.000 hafi fallið í vikunni Landsvæði á stærð við Belgíu í norðaustur Nígeríu er nú undir yfirráðum Boko Haram. Nýjar árásaraðferðir hafa vakið mikinn óhug víða um veröldina. 12. janúar 2015 08:15 Óttast að tvö þúsund hafi látist í árásum Boko Haram í vikunni Yfirvöld í Borno-héraði í Nígeríu óttast að um tvö þúsund hafi látist í árásum Boko Haram á bæinn Baga í norð-austur Nígeríu. 8. janúar 2015 13:29 Um fjörutíu drengjum rænt af liðsmönnum Boko Haram Aðrir íbúar nígeríska þorpsins Malari komu til héraðshöfuðborgarinnar Maiduguri á föstudaginn og sögðu drengina hafa verið numda á brott á gamlársdag. 3. janúar 2015 16:36 Boko Haram grunað um mannskæða árás í Nígeríu Tugir, jafnvel hundruð, létu lífið í árás á eina stærstu mosku borgarinnar Kanó í dag. 28. nóvember 2014 23:24 Boko Haram að samningaborðinu Meðlimir nígerísku hryðjuverkasamtakana segja að stelpunum 200 sem Boko Haram rændu í apríl hafi ekki verið nauðgað eða þær seldar sem kynlífsþrælar. 20. september 2014 20:20 Samið við Boko Haram um vopnahlé og lausn skólastúlknanna Stjórnarher Nígeríu hefur samið um vopnahlé við uppreisnarhópinn Boko Haram. 17. október 2014 14:34 Boko Haram lýsir yfir íslömsku ríki í Nígeríu Þetta segir í nýju myndbandi samtakanna, sem ráða nú yfir 260 þúsund manna bænum Gwoza. 25. ágúst 2014 11:26 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Óttast að yfir 2.000 hafi fallið í vikunni Landsvæði á stærð við Belgíu í norðaustur Nígeríu er nú undir yfirráðum Boko Haram. Nýjar árásaraðferðir hafa vakið mikinn óhug víða um veröldina. 12. janúar 2015 08:15
Óttast að tvö þúsund hafi látist í árásum Boko Haram í vikunni Yfirvöld í Borno-héraði í Nígeríu óttast að um tvö þúsund hafi látist í árásum Boko Haram á bæinn Baga í norð-austur Nígeríu. 8. janúar 2015 13:29
Um fjörutíu drengjum rænt af liðsmönnum Boko Haram Aðrir íbúar nígeríska þorpsins Malari komu til héraðshöfuðborgarinnar Maiduguri á föstudaginn og sögðu drengina hafa verið numda á brott á gamlársdag. 3. janúar 2015 16:36
Boko Haram grunað um mannskæða árás í Nígeríu Tugir, jafnvel hundruð, létu lífið í árás á eina stærstu mosku borgarinnar Kanó í dag. 28. nóvember 2014 23:24
Boko Haram að samningaborðinu Meðlimir nígerísku hryðjuverkasamtakana segja að stelpunum 200 sem Boko Haram rændu í apríl hafi ekki verið nauðgað eða þær seldar sem kynlífsþrælar. 20. september 2014 20:20
Samið við Boko Haram um vopnahlé og lausn skólastúlknanna Stjórnarher Nígeríu hefur samið um vopnahlé við uppreisnarhópinn Boko Haram. 17. október 2014 14:34
Boko Haram lýsir yfir íslömsku ríki í Nígeríu Þetta segir í nýju myndbandi samtakanna, sem ráða nú yfir 260 þúsund manna bænum Gwoza. 25. ágúst 2014 11:26