Kúabóndi hvetur Bændasamtökin til að kæra Vilhjálm Bjarnason Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. janúar 2015 11:56 Daníel Magnússon, kúabóndi á Akbraut í Holtum í Rangárþingi eystra. Vilhjálmur Bjarnason sést hér til hægri. vísir/Magnús Hlynur/stefán Daníel Magnússon, kúabóndi í Akbraut í Holtum í Rangárþingi ytra hvetur Bændasamtök Íslands til að kæra Vilhjálm Bjarnason, alþingismann Sjálfstæðisflokksins fyrir ærumeiðingar í garð bænda vegna ummæla hans í þætti Sigurjóns M. Egilssonar á Sprengisandi á Bylgjunni síðasta sunnudag þar sem hann sagði íslenskan landbúnað sérstakt vandamál sem gæti varla versnað við inngöngu í Evrópusambandið. Þá bætti hann því við að landbúnaður væri aðeins hálft eða eitt prósent af landsframleiðslu. Daníel er verulega ósáttur við þingmanninn og vill kæru á hann. „Þetta eru ærumeiðandi ummæli eins og hann talar um okkur bændur. Þetta er ærumeiðing á heila starfstétt, það er það sem er. Ég veit ekki hvað Bændasamtökin gera en mér finnst allt í lagi að kæra hann. Við erum kærðir ef við förum ekki eftir því sem við eigum að gera,“ segir Daníel. Hann segir Vilhjálm ekki vera að standa sig varðandi bændur. „Nei, hann er ekki að standa sig varðandi okkur bændur, allavega hvað þetta varðar og hvernig hann talar til okkar og telur okkur vera hálfgerðar afætur á þjóðfélaginu. Stórhluti af þeim peningum, sem við fáum frá ríkinu fer til baka í stofnanir, sem eru tengdar ríkinu“. Daníel segir að bændur láti endalaust traðka á sér án þess að veita viðspyrnu, nú sé komið nóg. „Já, alltof mikið, það er bara ekki hlustað á okkur, t.d.ef við þurfum að skila forðagæsluskýrslu þá þurfum við að fá Íslykil, sem opnar inn á aðgang á Þjóðskrá. Hvað hefur Matvælastofnun að gera með lykil af því, eru þeir að fara að stunda persónunjósnir um okkur bændur eða hvað eru þeir að gera,“ segir Daníel ennfremur. Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Sjá meira
Daníel Magnússon, kúabóndi í Akbraut í Holtum í Rangárþingi ytra hvetur Bændasamtök Íslands til að kæra Vilhjálm Bjarnason, alþingismann Sjálfstæðisflokksins fyrir ærumeiðingar í garð bænda vegna ummæla hans í þætti Sigurjóns M. Egilssonar á Sprengisandi á Bylgjunni síðasta sunnudag þar sem hann sagði íslenskan landbúnað sérstakt vandamál sem gæti varla versnað við inngöngu í Evrópusambandið. Þá bætti hann því við að landbúnaður væri aðeins hálft eða eitt prósent af landsframleiðslu. Daníel er verulega ósáttur við þingmanninn og vill kæru á hann. „Þetta eru ærumeiðandi ummæli eins og hann talar um okkur bændur. Þetta er ærumeiðing á heila starfstétt, það er það sem er. Ég veit ekki hvað Bændasamtökin gera en mér finnst allt í lagi að kæra hann. Við erum kærðir ef við förum ekki eftir því sem við eigum að gera,“ segir Daníel. Hann segir Vilhjálm ekki vera að standa sig varðandi bændur. „Nei, hann er ekki að standa sig varðandi okkur bændur, allavega hvað þetta varðar og hvernig hann talar til okkar og telur okkur vera hálfgerðar afætur á þjóðfélaginu. Stórhluti af þeim peningum, sem við fáum frá ríkinu fer til baka í stofnanir, sem eru tengdar ríkinu“. Daníel segir að bændur láti endalaust traðka á sér án þess að veita viðspyrnu, nú sé komið nóg. „Já, alltof mikið, það er bara ekki hlustað á okkur, t.d.ef við þurfum að skila forðagæsluskýrslu þá þurfum við að fá Íslykil, sem opnar inn á aðgang á Þjóðskrá. Hvað hefur Matvælastofnun að gera með lykil af því, eru þeir að fara að stunda persónunjósnir um okkur bændur eða hvað eru þeir að gera,“ segir Daníel ennfremur.
Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Sjá meira