Abdulla gerði passa Adolfs Inga upptækan í Katar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. janúar 2015 13:08 Af þessu má ráða að Adolf Ingi verði ekki á meðal áhorfenda þegar Ísland mætir Egyptalandi í lokaleik strákanna okkar í riðlakeppninni í dag. vísir/anton brink Flest bendir til þess að Adolf Ingi Erlingsson hafi mætt á sinn síðasta leik á heimsmeistaramótinu í handbolta í Katar. Öryggisvörður gerði fjölmiðlapassa Adolfs Inga upptækan í vikunni. Adolf Ingi, sem er í Katar sem leiðbeinandi á námskeiði ungra íþróttafréttamanna, greindi sjálfur frá því á Facebook-síðu sinni að skoðanamunur um hvað mætti taka með sér inn í höllina hafi orðið til þess að öryggisvörðurinn gerði passa hans upptækan. Virðist Adolf Ingi hafa tekið mynd af passa öryggisvarðarins því hann birtir mynd af passa og segir Abdulla Sultan Al-Kuwari vera þann sem Adolf Ingi lenti í orðaskaki við. Post by Adolf Ingi Erlingsson.Af þessu má ráða að Adolf Ingi verði ekki á meðal áhorfenda þegar Ísland mætir Egyptalandi í lokaleik strákanna okkar í riðlakeppninni í dag. Ísland verður að leggja Egypta að velli ætli þeir að eiga möguleika á sæti í sextán liða úrslitum. Egyptar eru gríðarlega vel studdir í Katar og má reikna með miklum baráttuleik sem hefst klukkan 16 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Ýmislegt hefur drifið á daga Adolfs Inga og nemenda hans í Katar. Þannig voru þau svo heppinn að hitta Dag Sigurðsson, þjálfara þýska landsliðsins, og spyrja hann spjörunum úr. Post by Adolf Ingi Erlingsson. Þá hittu Dolli og félagar einnig sænsku handboltagoðsögnina Stefan Lövgren. Post by Adolf Ingi Erlingsson. Ekki voru nemendurnir minna spenntir þegar að í ljós kom að leikmenn enska úrvalsdeildarliðsins Everton voru í næsta fundarsal á hótelinu í Doha. Tóku nokkrir myndir af sér með belgíska framherjanum Romelu Lukaku sem brosti sínu breiðasta. Post by Adolf Ingi Erlingsson. Ekki náðist í Adolf Inga við vinnslu fréttarinnar. Tengdar fréttir Adolf Ingi meðal þeirra sem sagt er upp Ríkisútvarpið hefur boðað til mikilla uppsagna og eru starfsmenn boðaðir einn og einn í senn uppá 5. hæð til að taka á móti uppsagnarbréfi sínu. 27. nóvember 2013 10:09 Senuþjófurinn Adolf Ingi Fátt meira rætt á samskiptamiðlum en viðtal Adolfs Inga við Lars Lagerbäck sem fram fór á sænsku. 11. september 2013 11:22 Dolli mættur á ströndina "Hæ. Ég heiti Adolf og ég er frá Íslandi," segir íþróttafréttamaðurinn Adolf Ingi Erlingsson í nýjasta innslagi sínu á vef Evrópska handknattleikssambandsins. 9. júlí 2013 16:16 Mál Adolfs Inga á hendur RÚV loks fyrir dómsstóla Prófmál verður höfðað á hendur RÚV vegna biðlauna Adolfs Inga Erlingssonar, en það er BHM sem rekur málið fyrir hönd íþróttafréttamannsins. 21. janúar 2015 15:23 Adolf Ingi var lagður í einelti á RÚV Heimildir Vísis herma að Adolf Ingi Erlingsson íþróttafréttamaður hafi átt mjög erfitt uppdráttar í starfi eftir að Kristín H. Hálfdánardóttir varð yfirmaður íþróttadeildarinnar við Efstaleiti. 6. desember 2013 10:02 Adolf Ingi í útvarpið á ensku Íþróttafréttamaðurinn rær á ný mið og ætlar að ná til erlendra ferðamanna. 17. nóvember 2014 17:41 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Sjá meira
Flest bendir til þess að Adolf Ingi Erlingsson hafi mætt á sinn síðasta leik á heimsmeistaramótinu í handbolta í Katar. Öryggisvörður gerði fjölmiðlapassa Adolfs Inga upptækan í vikunni. Adolf Ingi, sem er í Katar sem leiðbeinandi á námskeiði ungra íþróttafréttamanna, greindi sjálfur frá því á Facebook-síðu sinni að skoðanamunur um hvað mætti taka með sér inn í höllina hafi orðið til þess að öryggisvörðurinn gerði passa hans upptækan. Virðist Adolf Ingi hafa tekið mynd af passa öryggisvarðarins því hann birtir mynd af passa og segir Abdulla Sultan Al-Kuwari vera þann sem Adolf Ingi lenti í orðaskaki við. Post by Adolf Ingi Erlingsson.Af þessu má ráða að Adolf Ingi verði ekki á meðal áhorfenda þegar Ísland mætir Egyptalandi í lokaleik strákanna okkar í riðlakeppninni í dag. Ísland verður að leggja Egypta að velli ætli þeir að eiga möguleika á sæti í sextán liða úrslitum. Egyptar eru gríðarlega vel studdir í Katar og má reikna með miklum baráttuleik sem hefst klukkan 16 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Ýmislegt hefur drifið á daga Adolfs Inga og nemenda hans í Katar. Þannig voru þau svo heppinn að hitta Dag Sigurðsson, þjálfara þýska landsliðsins, og spyrja hann spjörunum úr. Post by Adolf Ingi Erlingsson. Þá hittu Dolli og félagar einnig sænsku handboltagoðsögnina Stefan Lövgren. Post by Adolf Ingi Erlingsson. Ekki voru nemendurnir minna spenntir þegar að í ljós kom að leikmenn enska úrvalsdeildarliðsins Everton voru í næsta fundarsal á hótelinu í Doha. Tóku nokkrir myndir af sér með belgíska framherjanum Romelu Lukaku sem brosti sínu breiðasta. Post by Adolf Ingi Erlingsson. Ekki náðist í Adolf Inga við vinnslu fréttarinnar.
Tengdar fréttir Adolf Ingi meðal þeirra sem sagt er upp Ríkisútvarpið hefur boðað til mikilla uppsagna og eru starfsmenn boðaðir einn og einn í senn uppá 5. hæð til að taka á móti uppsagnarbréfi sínu. 27. nóvember 2013 10:09 Senuþjófurinn Adolf Ingi Fátt meira rætt á samskiptamiðlum en viðtal Adolfs Inga við Lars Lagerbäck sem fram fór á sænsku. 11. september 2013 11:22 Dolli mættur á ströndina "Hæ. Ég heiti Adolf og ég er frá Íslandi," segir íþróttafréttamaðurinn Adolf Ingi Erlingsson í nýjasta innslagi sínu á vef Evrópska handknattleikssambandsins. 9. júlí 2013 16:16 Mál Adolfs Inga á hendur RÚV loks fyrir dómsstóla Prófmál verður höfðað á hendur RÚV vegna biðlauna Adolfs Inga Erlingssonar, en það er BHM sem rekur málið fyrir hönd íþróttafréttamannsins. 21. janúar 2015 15:23 Adolf Ingi var lagður í einelti á RÚV Heimildir Vísis herma að Adolf Ingi Erlingsson íþróttafréttamaður hafi átt mjög erfitt uppdráttar í starfi eftir að Kristín H. Hálfdánardóttir varð yfirmaður íþróttadeildarinnar við Efstaleiti. 6. desember 2013 10:02 Adolf Ingi í útvarpið á ensku Íþróttafréttamaðurinn rær á ný mið og ætlar að ná til erlendra ferðamanna. 17. nóvember 2014 17:41 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Sjá meira
Adolf Ingi meðal þeirra sem sagt er upp Ríkisútvarpið hefur boðað til mikilla uppsagna og eru starfsmenn boðaðir einn og einn í senn uppá 5. hæð til að taka á móti uppsagnarbréfi sínu. 27. nóvember 2013 10:09
Senuþjófurinn Adolf Ingi Fátt meira rætt á samskiptamiðlum en viðtal Adolfs Inga við Lars Lagerbäck sem fram fór á sænsku. 11. september 2013 11:22
Dolli mættur á ströndina "Hæ. Ég heiti Adolf og ég er frá Íslandi," segir íþróttafréttamaðurinn Adolf Ingi Erlingsson í nýjasta innslagi sínu á vef Evrópska handknattleikssambandsins. 9. júlí 2013 16:16
Mál Adolfs Inga á hendur RÚV loks fyrir dómsstóla Prófmál verður höfðað á hendur RÚV vegna biðlauna Adolfs Inga Erlingssonar, en það er BHM sem rekur málið fyrir hönd íþróttafréttamannsins. 21. janúar 2015 15:23
Adolf Ingi var lagður í einelti á RÚV Heimildir Vísis herma að Adolf Ingi Erlingsson íþróttafréttamaður hafi átt mjög erfitt uppdráttar í starfi eftir að Kristín H. Hálfdánardóttir varð yfirmaður íþróttadeildarinnar við Efstaleiti. 6. desember 2013 10:02
Adolf Ingi í útvarpið á ensku Íþróttafréttamaðurinn rær á ný mið og ætlar að ná til erlendra ferðamanna. 17. nóvember 2014 17:41