Fyrrverandi starfsmenn DV stofna nýjan fjölmiðil Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 2. janúar 2015 19:48 Jón Trausti Reynisson fyrrverandi framkvæmdastjóri DV hefur tryggt sér lénið Stundin.is og stofnað útgáfufélag um rekstur nýs fjölmiðils, daginn fyrir gamlársdag, ásamt fleiri fyrrverandi starfsmönnum DV. Fjölmiðillinn sem á að bera nafnið Stundin, verður í eigu blaðamanna en leitað verður til almennings um fjármögnun. „Þessi vinna hefst strax eftir áramót, en við reiknum með að fá húsnæði á næstu dögum,“ segir Jón Trausti við Stöð 2 en hann segist stefnt að útgáfu, bæði á vefnum og prenti. Hann segist vilja búa til fjölmiðil sem sé ekki tengdur neinum hagsmunaaðilum sem geti haft áhrif á umfjallanir. „Síðast en ekki síst viljum við vera í eigu blaðamannanna sjálfra,“ segir Jón Trausti en leitað verður eftir stuðningi við verkefnið á næstu dögum gegnum vefinn Karolina Fund. Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir, fyrrverandi aðstoðarritstjóri DV, mun ritstýra vefnum ásamt Jóni Trausta Reynissyni: ,,Hópurinn er enn í mótun en þetta eru góðir blaðamenn. Við stefnum að fjölmiðli sem er óháður og getur sagt meira, án þess að vera neinum háður. Við erum ekki að búa til nýtt DV. Sá tími er liðinn og vonandi gerðum við eitthvað gott þar. Núna langar okkur að stofna nýjan fjölmiðil sem miðlar upplýsingum til almennings og tekur á málum með öðrum hætti en aðrir fjölmiðlar geta gert. Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira
Jón Trausti Reynisson fyrrverandi framkvæmdastjóri DV hefur tryggt sér lénið Stundin.is og stofnað útgáfufélag um rekstur nýs fjölmiðils, daginn fyrir gamlársdag, ásamt fleiri fyrrverandi starfsmönnum DV. Fjölmiðillinn sem á að bera nafnið Stundin, verður í eigu blaðamanna en leitað verður til almennings um fjármögnun. „Þessi vinna hefst strax eftir áramót, en við reiknum með að fá húsnæði á næstu dögum,“ segir Jón Trausti við Stöð 2 en hann segist stefnt að útgáfu, bæði á vefnum og prenti. Hann segist vilja búa til fjölmiðil sem sé ekki tengdur neinum hagsmunaaðilum sem geti haft áhrif á umfjallanir. „Síðast en ekki síst viljum við vera í eigu blaðamannanna sjálfra,“ segir Jón Trausti en leitað verður eftir stuðningi við verkefnið á næstu dögum gegnum vefinn Karolina Fund. Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir, fyrrverandi aðstoðarritstjóri DV, mun ritstýra vefnum ásamt Jóni Trausta Reynissyni: ,,Hópurinn er enn í mótun en þetta eru góðir blaðamenn. Við stefnum að fjölmiðli sem er óháður og getur sagt meira, án þess að vera neinum háður. Við erum ekki að búa til nýtt DV. Sá tími er liðinn og vonandi gerðum við eitthvað gott þar. Núna langar okkur að stofna nýjan fjölmiðil sem miðlar upplýsingum til almennings og tekur á málum með öðrum hætti en aðrir fjölmiðlar geta gert.
Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira