Fyrrverandi starfsmenn DV stofna nýjan fjölmiðil Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 2. janúar 2015 19:48 Jón Trausti Reynisson fyrrverandi framkvæmdastjóri DV hefur tryggt sér lénið Stundin.is og stofnað útgáfufélag um rekstur nýs fjölmiðils, daginn fyrir gamlársdag, ásamt fleiri fyrrverandi starfsmönnum DV. Fjölmiðillinn sem á að bera nafnið Stundin, verður í eigu blaðamanna en leitað verður til almennings um fjármögnun. „Þessi vinna hefst strax eftir áramót, en við reiknum með að fá húsnæði á næstu dögum,“ segir Jón Trausti við Stöð 2 en hann segist stefnt að útgáfu, bæði á vefnum og prenti. Hann segist vilja búa til fjölmiðil sem sé ekki tengdur neinum hagsmunaaðilum sem geti haft áhrif á umfjallanir. „Síðast en ekki síst viljum við vera í eigu blaðamannanna sjálfra,“ segir Jón Trausti en leitað verður eftir stuðningi við verkefnið á næstu dögum gegnum vefinn Karolina Fund. Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir, fyrrverandi aðstoðarritstjóri DV, mun ritstýra vefnum ásamt Jóni Trausta Reynissyni: ,,Hópurinn er enn í mótun en þetta eru góðir blaðamenn. Við stefnum að fjölmiðli sem er óháður og getur sagt meira, án þess að vera neinum háður. Við erum ekki að búa til nýtt DV. Sá tími er liðinn og vonandi gerðum við eitthvað gott þar. Núna langar okkur að stofna nýjan fjölmiðil sem miðlar upplýsingum til almennings og tekur á málum með öðrum hætti en aðrir fjölmiðlar geta gert. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Jón Trausti Reynisson fyrrverandi framkvæmdastjóri DV hefur tryggt sér lénið Stundin.is og stofnað útgáfufélag um rekstur nýs fjölmiðils, daginn fyrir gamlársdag, ásamt fleiri fyrrverandi starfsmönnum DV. Fjölmiðillinn sem á að bera nafnið Stundin, verður í eigu blaðamanna en leitað verður til almennings um fjármögnun. „Þessi vinna hefst strax eftir áramót, en við reiknum með að fá húsnæði á næstu dögum,“ segir Jón Trausti við Stöð 2 en hann segist stefnt að útgáfu, bæði á vefnum og prenti. Hann segist vilja búa til fjölmiðil sem sé ekki tengdur neinum hagsmunaaðilum sem geti haft áhrif á umfjallanir. „Síðast en ekki síst viljum við vera í eigu blaðamannanna sjálfra,“ segir Jón Trausti en leitað verður eftir stuðningi við verkefnið á næstu dögum gegnum vefinn Karolina Fund. Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir, fyrrverandi aðstoðarritstjóri DV, mun ritstýra vefnum ásamt Jóni Trausta Reynissyni: ,,Hópurinn er enn í mótun en þetta eru góðir blaðamenn. Við stefnum að fjölmiðli sem er óháður og getur sagt meira, án þess að vera neinum háður. Við erum ekki að búa til nýtt DV. Sá tími er liðinn og vonandi gerðum við eitthvað gott þar. Núna langar okkur að stofna nýjan fjölmiðil sem miðlar upplýsingum til almennings og tekur á málum með öðrum hætti en aðrir fjölmiðlar geta gert.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira