Chanel opnar spa í París Ritstjórn skrifar 4. júní 2015 11:00 Tískurisinn Chanel mun opna lúxus spa í lok ársins. Staðsetiningin er svo sannarlega ekki af verri endanum, en spaið verður í Ritz hótelinu í París. Hótelið er hvað þekktast fyrir að vera heimili sjálfrar Coco Chanel í 34 ár, en miklar endurbætur hafa verið gerðar á húsnæðinu sem hefur þess vegna verið lokað síðan í júlí árið 2012. Á hótelinu verður meðal annars gerð svíta henni til heiðurs og verða innréttingarnar innblásnar af henni og hennar stíl. Ekki hefur verið staðfest hvort Chanel muni opna spa á fleiri stöðum í heiminum en stefnt er að því að opna spaið í París í lok ársins. Glamour Fegurð Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Blac Chyna nakin og ólétt á forsíðu Paper Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour
Tískurisinn Chanel mun opna lúxus spa í lok ársins. Staðsetiningin er svo sannarlega ekki af verri endanum, en spaið verður í Ritz hótelinu í París. Hótelið er hvað þekktast fyrir að vera heimili sjálfrar Coco Chanel í 34 ár, en miklar endurbætur hafa verið gerðar á húsnæðinu sem hefur þess vegna verið lokað síðan í júlí árið 2012. Á hótelinu verður meðal annars gerð svíta henni til heiðurs og verða innréttingarnar innblásnar af henni og hennar stíl. Ekki hefur verið staðfest hvort Chanel muni opna spa á fleiri stöðum í heiminum en stefnt er að því að opna spaið í París í lok ársins.
Glamour Fegurð Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Blac Chyna nakin og ólétt á forsíðu Paper Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour