Góðir tímar í Heilsuhlaupi Krabbameinsfélagsins Elísabet Margeirsdóttir skrifar 4. júní 2015 21:30 Heilsuhlaup Krabbameinsfélagsins var haldið í tuttugasta og fjórða skiptið í kvöld og tóku um 600 hlauparar þátt í hlaupinu í ár. Stemningin var mjög góð og veðrið eins og best verður á kosiðfyrir langhlaup. Börn og fullorðnir á öllum aldri tóku þátt í bæði þriggja og tíu kílómetra hlaupunum. Agnes Kristjánsdóttir var fyrst kvenna í mark í 10 km hlaupinu á 40:30 mín og Geir Ómarsson var fyrstur karla í mark á 34:03 mín. Guðrún Ólafsdóttir kom fyrst í mark kvenna í 3 km hlaupinu á 11:49 mín og Snorri Sigurðsson var fyrstur karla á 9:29 mín. Öll úrslit í Heilsuhlaupinu má finna hér Heilsa Hlaup Tengdar fréttir Útivist og áskoranir: „Ég var ennþá á lífi og ákvað að byrja í þríþraut“ Í vikunni hitti ég Melkorku Árnýju Kvaran framkvæmdastjóra Kerrupúls og fylgdist með Pálma Guðlaugssyni í Kópavogsþríþautinni. 14. maí 2015 11:00 Fyrsta þríþraut sumarsins fór af stað í snjókomu Glæsileg þríþraut var haldin í Kópavogi í dag og einnig var boðið upp á fjölskylduþríþraut. Aðstæður voru skrautlegar til að byrja með en það snjóaði þegar fyrsti hópur var ræstur. 10. maí 2015 14:31 Góð hlaup fyrir byrjendur Elísabet Margeirsdóttir ræðir hlaupasumarið sitt. 6. maí 2015 14:15 Hlaupaveisla í Hafnarfirði um hvítasunnu 13. maí 2015 09:15 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Heilsuhlaup Krabbameinsfélagsins var haldið í tuttugasta og fjórða skiptið í kvöld og tóku um 600 hlauparar þátt í hlaupinu í ár. Stemningin var mjög góð og veðrið eins og best verður á kosiðfyrir langhlaup. Börn og fullorðnir á öllum aldri tóku þátt í bæði þriggja og tíu kílómetra hlaupunum. Agnes Kristjánsdóttir var fyrst kvenna í mark í 10 km hlaupinu á 40:30 mín og Geir Ómarsson var fyrstur karla í mark á 34:03 mín. Guðrún Ólafsdóttir kom fyrst í mark kvenna í 3 km hlaupinu á 11:49 mín og Snorri Sigurðsson var fyrstur karla á 9:29 mín. Öll úrslit í Heilsuhlaupinu má finna hér
Heilsa Hlaup Tengdar fréttir Útivist og áskoranir: „Ég var ennþá á lífi og ákvað að byrja í þríþraut“ Í vikunni hitti ég Melkorku Árnýju Kvaran framkvæmdastjóra Kerrupúls og fylgdist með Pálma Guðlaugssyni í Kópavogsþríþautinni. 14. maí 2015 11:00 Fyrsta þríþraut sumarsins fór af stað í snjókomu Glæsileg þríþraut var haldin í Kópavogi í dag og einnig var boðið upp á fjölskylduþríþraut. Aðstæður voru skrautlegar til að byrja með en það snjóaði þegar fyrsti hópur var ræstur. 10. maí 2015 14:31 Góð hlaup fyrir byrjendur Elísabet Margeirsdóttir ræðir hlaupasumarið sitt. 6. maí 2015 14:15 Hlaupaveisla í Hafnarfirði um hvítasunnu 13. maí 2015 09:15 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Útivist og áskoranir: „Ég var ennþá á lífi og ákvað að byrja í þríþraut“ Í vikunni hitti ég Melkorku Árnýju Kvaran framkvæmdastjóra Kerrupúls og fylgdist með Pálma Guðlaugssyni í Kópavogsþríþautinni. 14. maí 2015 11:00
Fyrsta þríþraut sumarsins fór af stað í snjókomu Glæsileg þríþraut var haldin í Kópavogi í dag og einnig var boðið upp á fjölskylduþríþraut. Aðstæður voru skrautlegar til að byrja með en það snjóaði þegar fyrsti hópur var ræstur. 10. maí 2015 14:31