Fótbolti

Viðbrögð á Twitter: Undanþága fyrir frímiða á leikinn

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Vísir/Getty
Viðbrögð á Twitter hafa ekki látið standa á sér eftir að fregnir bárust af því að mögulega verði leikur Íslands og Tékklands á föstudag ekki sýndur á Rúv.

Ástæðan er sú að meðlimir í Rafiðnaðarsambandinu hefja verkfallsaðgerðir á aðfaranótt miðvikudags. Tæknimenn Rúv eru flestir meðlimir í því og því yrði ekki mögulegt að senda leikinn út í beinni útsendingu Sjónvarps.

Leikurinn skiptir íslenska liðið gríðarlega miklu máli en í húfi er toppsæti riðilsins í undankeppni EM 2016. Með sigri væri Ísland búið að taka risastórt skref í átt að því að tryggja sér sæti í lokakeppninni sjálfri.

Hér fyrir neðan má lesa viðbrögð á Twitter við fréttum Vísis frá fyrr í dag.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×