Viðbrögð á Twitter: Undanþága fyrir frímiða á leikinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. júní 2015 16:58 Vísir/Getty Viðbrögð á Twitter hafa ekki látið standa á sér eftir að fregnir bárust af því að mögulega verði leikur Íslands og Tékklands á föstudag ekki sýndur á Rúv. Ástæðan er sú að meðlimir í Rafiðnaðarsambandinu hefja verkfallsaðgerðir á aðfaranótt miðvikudags. Tæknimenn Rúv eru flestir meðlimir í því og því yrði ekki mögulegt að senda leikinn út í beinni útsendingu Sjónvarps. Leikurinn skiptir íslenska liðið gríðarlega miklu máli en í húfi er toppsæti riðilsins í undankeppni EM 2016. Með sigri væri Ísland búið að taka risastórt skref í átt að því að tryggja sér sæti í lokakeppninni sjálfri. Hér fyrir neðan má lesa viðbrögð á Twitter við fréttum Vísis frá fyrr í dag.Engir hamborgarar og líklega enginn landsleikur í beinni.... Þarf ekki einhverja skjaldborg núna ?— Halldor I. Sævarsson (@halldoringi) June 8, 2015 Ok tæknimenn og Ríkið þurfa að hysja uppum sig og semja! #ÍslandTékkland— Einar Gudnason (@EinarGudna) June 8, 2015 Er það ekki brot á einhverjum lögum eða einhverjum mannréttindum ef að landsleikurinn er ekki sýndur í beinni? #fotboltinet— Birgir Þór Björnsson (@birgirbjoss) June 8, 2015 Skítt með haftalosun, ég vil geta horft á landsleikinn með (nauta)hammara í hægri og bjór í vinstri http://t.co/ngWR8U37Zn #höftin #verkfall— Petur Richter (@pricc) June 8, 2015 Stærsti leikur landsliðsins frá upphafi mögulega ekki sýndur..Semjið strax! #fotboltinet #enginhráskinka http://t.co/ijpF6vCbyz— Rúnar J Hermannsson (@RunarHermanns) June 8, 2015 Væri til í að veita undanþágu ef meðlimir RSÍ fengju frímiða í staðinn. http://t.co/sC8MmSP6sG— Kristinn S Trausta (@Kidditr) June 8, 2015 Slæm tímasetning hjá RSÍ. Öll þjóðin mun hata þá núna.... #verkfall #fotboltinet— Pétur Sæmundsen (@PeturSaem) June 8, 2015 Er einhver hérna hjá Nova (@3gnova) sem nennir að lýsa leiknum fyrir mig í síma ef hann verður ekki sýndur? #ÍslTék #Fotboltinet— Andri Valur Ívarsson (@andrivalur) June 8, 2015 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Hætta á að leikur Íslands og Tékklands verði ekki í beinni Tæknimenn RÚV á leið í verkfall með Rafiðnarsambandinu. KSÍ og RÚV biðja RSÍ um undanþágu. 8. júní 2015 14:08 RSÍ hafnar undanþágubeiðni RÚV | Stefnir í engar beinar útsendingar Fjórir landsleikir, þar á meðan leikur Íslands og Tékklands, í hættu á að verða ekki sýndir beint. 8. júní 2015 15:23 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Sjá meira
Viðbrögð á Twitter hafa ekki látið standa á sér eftir að fregnir bárust af því að mögulega verði leikur Íslands og Tékklands á föstudag ekki sýndur á Rúv. Ástæðan er sú að meðlimir í Rafiðnaðarsambandinu hefja verkfallsaðgerðir á aðfaranótt miðvikudags. Tæknimenn Rúv eru flestir meðlimir í því og því yrði ekki mögulegt að senda leikinn út í beinni útsendingu Sjónvarps. Leikurinn skiptir íslenska liðið gríðarlega miklu máli en í húfi er toppsæti riðilsins í undankeppni EM 2016. Með sigri væri Ísland búið að taka risastórt skref í átt að því að tryggja sér sæti í lokakeppninni sjálfri. Hér fyrir neðan má lesa viðbrögð á Twitter við fréttum Vísis frá fyrr í dag.Engir hamborgarar og líklega enginn landsleikur í beinni.... Þarf ekki einhverja skjaldborg núna ?— Halldor I. Sævarsson (@halldoringi) June 8, 2015 Ok tæknimenn og Ríkið þurfa að hysja uppum sig og semja! #ÍslandTékkland— Einar Gudnason (@EinarGudna) June 8, 2015 Er það ekki brot á einhverjum lögum eða einhverjum mannréttindum ef að landsleikurinn er ekki sýndur í beinni? #fotboltinet— Birgir Þór Björnsson (@birgirbjoss) June 8, 2015 Skítt með haftalosun, ég vil geta horft á landsleikinn með (nauta)hammara í hægri og bjór í vinstri http://t.co/ngWR8U37Zn #höftin #verkfall— Petur Richter (@pricc) June 8, 2015 Stærsti leikur landsliðsins frá upphafi mögulega ekki sýndur..Semjið strax! #fotboltinet #enginhráskinka http://t.co/ijpF6vCbyz— Rúnar J Hermannsson (@RunarHermanns) June 8, 2015 Væri til í að veita undanþágu ef meðlimir RSÍ fengju frímiða í staðinn. http://t.co/sC8MmSP6sG— Kristinn S Trausta (@Kidditr) June 8, 2015 Slæm tímasetning hjá RSÍ. Öll þjóðin mun hata þá núna.... #verkfall #fotboltinet— Pétur Sæmundsen (@PeturSaem) June 8, 2015 Er einhver hérna hjá Nova (@3gnova) sem nennir að lýsa leiknum fyrir mig í síma ef hann verður ekki sýndur? #ÍslTék #Fotboltinet— Andri Valur Ívarsson (@andrivalur) June 8, 2015
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Hætta á að leikur Íslands og Tékklands verði ekki í beinni Tæknimenn RÚV á leið í verkfall með Rafiðnarsambandinu. KSÍ og RÚV biðja RSÍ um undanþágu. 8. júní 2015 14:08 RSÍ hafnar undanþágubeiðni RÚV | Stefnir í engar beinar útsendingar Fjórir landsleikir, þar á meðan leikur Íslands og Tékklands, í hættu á að verða ekki sýndir beint. 8. júní 2015 15:23 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Sjá meira
Hætta á að leikur Íslands og Tékklands verði ekki í beinni Tæknimenn RÚV á leið í verkfall með Rafiðnarsambandinu. KSÍ og RÚV biðja RSÍ um undanþágu. 8. júní 2015 14:08
RSÍ hafnar undanþágubeiðni RÚV | Stefnir í engar beinar útsendingar Fjórir landsleikir, þar á meðan leikur Íslands og Tékklands, í hættu á að verða ekki sýndir beint. 8. júní 2015 15:23