Stýrðu snjalltækinu án þess að snerta það nokkurntíman Jóhann Óli Eiðsson skrifar 8. júní 2015 16:16 Tæknin gerir þér t.d. kleift að hækka eða lækka án þess að snerta tækið nokkurntíman. mynd/úr myndbandinu Þeir sem eru leiðir á tökkum geta mögulega fagnað von bráðar. Með tilkomu snjallsímans hafa snertiskjáir verið allsráðandi en nú vill Google stíga næsta skref með því að ekki þurfi lengur að snerta nokkurn hlut til að hækka, lækka, skipta um lag eða hvað það sem þú vilt gera. Verkefnið kallast Project Soli og nýtir ratsjártækni til að skynja hreyfingar sem síðan stýra tækinu. Útkoman líkist helst einhverjum að leika jedi riddara en frumgerðir af tækninni hafa gefið góða raun. Vinna hópsins var kynnt nú á dögunum. Á kynningunni sýndi Ivan Poupyrev, en hann fer fyrir hópnum sem hannar tæknina, hvernig hann gat sparkað í stafrænan knött með því einu að gefa selbit í átt að skjánum. Einnig sýndi hann hvernig hann gat stillt stafrænt úr án þess að snerta það. Á undanförnum tíu mánuðum hefur tekist að gera búnaðinn að baki verkinu svo smáan að í framtíðinni gæti verið mögulegt að koma tækninni í smávaxin snjalltæki. Tæknin gæti einnig spilað stórt hlutverk í stafrænum sýndarveruleikaheim. „Munum við nota þetta? Ég veit það ekki en til að komast að því þá verðum við að búa þetta til og síðan ákveða hvort vit sé í að gera það,“ segir Poupyrev í kynningarmyndbandi sem má sjá hér að neðan. Mest lesið Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Viðskipti innlent Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Viðskipti innlent Merki um aukin umsvif á fasteignamarkaði Viðskipti „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Þeir sem eru leiðir á tökkum geta mögulega fagnað von bráðar. Með tilkomu snjallsímans hafa snertiskjáir verið allsráðandi en nú vill Google stíga næsta skref með því að ekki þurfi lengur að snerta nokkurn hlut til að hækka, lækka, skipta um lag eða hvað það sem þú vilt gera. Verkefnið kallast Project Soli og nýtir ratsjártækni til að skynja hreyfingar sem síðan stýra tækinu. Útkoman líkist helst einhverjum að leika jedi riddara en frumgerðir af tækninni hafa gefið góða raun. Vinna hópsins var kynnt nú á dögunum. Á kynningunni sýndi Ivan Poupyrev, en hann fer fyrir hópnum sem hannar tæknina, hvernig hann gat sparkað í stafrænan knött með því einu að gefa selbit í átt að skjánum. Einnig sýndi hann hvernig hann gat stillt stafrænt úr án þess að snerta það. Á undanförnum tíu mánuðum hefur tekist að gera búnaðinn að baki verkinu svo smáan að í framtíðinni gæti verið mögulegt að koma tækninni í smávaxin snjalltæki. Tæknin gæti einnig spilað stórt hlutverk í stafrænum sýndarveruleikaheim. „Munum við nota þetta? Ég veit það ekki en til að komast að því þá verðum við að búa þetta til og síðan ákveða hvort vit sé í að gera það,“ segir Poupyrev í kynningarmyndbandi sem má sjá hér að neðan.
Mest lesið Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Viðskipti innlent Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Viðskipti innlent Merki um aukin umsvif á fasteignamarkaði Viðskipti „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira