Eiginkona Mark Zuckerberg á von á barni Jóhann Óli Eiðsson skrifar 31. júlí 2015 21:34 Zuckerberg og Chan vísir/getty Priscilla Chan og Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, eiga von á stúlku. Þessu sagði Zuckerberg frá á, jú en ekki hvar, Facebook. „Við höfum reynt að eignast barn í nokkur ár og í þrígang höfum við misst fóstur,“ skrifar Zuckerberg. „Við Cilla höfum fengið tækifæri til að hjálpa fólki um alla veröld – hún sem læknir og kennari og ég gegnum Facebook. Nú munum við einbeita okkur að því að búa til betri heim fyrir barnið okkar og komandi kynslóðir.“ „Þegar þú átt von á barni þá byrjarðu að hugsa um það. Hvernig það verður og hugsar um framtíð þess. Þú byrjar strax að búa til plön og svo allt í einu er það horfið. Það er mjög erfitt,“ skrifar hann. Priscilla og Zuckerberg giftust árið 2012. Meðganga hennar er komin það langt að þau telja öruggt að segja frá erfingjanum núna. Hann bætir einnig við að hundur þeirra hafi ekki hugmynd um hvað sé á leiðinni.Priscilla and I have some exciting news: we're expecting a baby girl!This will be a new chapter in our lives. We've...Posted by Mark Zuckerberg on Friday, 31 July 2015 Tengdar fréttir 1,49 milljarðar manna nota Facebook Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri samskiptarisans Facebook, birti í gær tölfræði um notkun á samskiptamiðlum og þjónustum í hans eigu. 31. júlí 2015 06:45 Íslandsvinir í efsta sæti lista yfir auðugustu pör heims Bandarísku hjónin Bill og Melinda Gates eru auðugusta par heims samkvæmt nýrri skýrslu Wealth-X. 27. júlí 2015 17:37 Facebook tilkynnir um smíði sólarflugvélar Flugvélin mun gera afskekktari svæðum heimsins kleift að tengjast internetinu og flytur um 10 gígabæt af gögnum á sekúndu. 30. júlí 2015 21:59 Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Fleiri fréttir Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Sjá meira
Priscilla Chan og Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, eiga von á stúlku. Þessu sagði Zuckerberg frá á, jú en ekki hvar, Facebook. „Við höfum reynt að eignast barn í nokkur ár og í þrígang höfum við misst fóstur,“ skrifar Zuckerberg. „Við Cilla höfum fengið tækifæri til að hjálpa fólki um alla veröld – hún sem læknir og kennari og ég gegnum Facebook. Nú munum við einbeita okkur að því að búa til betri heim fyrir barnið okkar og komandi kynslóðir.“ „Þegar þú átt von á barni þá byrjarðu að hugsa um það. Hvernig það verður og hugsar um framtíð þess. Þú byrjar strax að búa til plön og svo allt í einu er það horfið. Það er mjög erfitt,“ skrifar hann. Priscilla og Zuckerberg giftust árið 2012. Meðganga hennar er komin það langt að þau telja öruggt að segja frá erfingjanum núna. Hann bætir einnig við að hundur þeirra hafi ekki hugmynd um hvað sé á leiðinni.Priscilla and I have some exciting news: we're expecting a baby girl!This will be a new chapter in our lives. We've...Posted by Mark Zuckerberg on Friday, 31 July 2015
Tengdar fréttir 1,49 milljarðar manna nota Facebook Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri samskiptarisans Facebook, birti í gær tölfræði um notkun á samskiptamiðlum og þjónustum í hans eigu. 31. júlí 2015 06:45 Íslandsvinir í efsta sæti lista yfir auðugustu pör heims Bandarísku hjónin Bill og Melinda Gates eru auðugusta par heims samkvæmt nýrri skýrslu Wealth-X. 27. júlí 2015 17:37 Facebook tilkynnir um smíði sólarflugvélar Flugvélin mun gera afskekktari svæðum heimsins kleift að tengjast internetinu og flytur um 10 gígabæt af gögnum á sekúndu. 30. júlí 2015 21:59 Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Fleiri fréttir Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Sjá meira
1,49 milljarðar manna nota Facebook Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri samskiptarisans Facebook, birti í gær tölfræði um notkun á samskiptamiðlum og þjónustum í hans eigu. 31. júlí 2015 06:45
Íslandsvinir í efsta sæti lista yfir auðugustu pör heims Bandarísku hjónin Bill og Melinda Gates eru auðugusta par heims samkvæmt nýrri skýrslu Wealth-X. 27. júlí 2015 17:37
Facebook tilkynnir um smíði sólarflugvélar Flugvélin mun gera afskekktari svæðum heimsins kleift að tengjast internetinu og flytur um 10 gígabæt af gögnum á sekúndu. 30. júlí 2015 21:59