Ágústspá Siggu Kling – Bogmaður: Spenna í hjarta og húmor Sigga Kling skrifar 31. júlí 2015 08:50 Elsku besti Bogmaður. Þetta er mánuðurinn þar sem þú þarft að skína af rosalegu sjálfstrausti. Fólk er að fylgjast með þér, hvernig þér gengur og svona, og þú skalt svo sannarlega passa þig á því að vera ekki að kvarta yfir einu eða neinu heldur halda bara áfram. Það er alls ekkert hefðbundið við þig og þú þarft að hafa svo margt spennandi í gangi til þess að þér líði vel.Hér getur þú horft á Siggu spá fyrir þér. Það er eitthvað sem veldur þér áhyggjum núna en ekki hugsa of mikið um það heldur skoðaðu það sem gengur vel. Áætlanir þínar eiga eftir að breytast og það verður þér fyrir bestu! Það er spenna í hjartanu þínu og þeir sem eru á lausu eru alveg tilbúnir i ástarævintýri. En farðu varlega því að þú getur fengið þráhyggju fyrir þeim sem passa þér ekki fullkomlega. Og mundu að einhver sem þykist vera merkilegri en einhver annar passar þér alls, alls ekki! Það verður mikil athyglisgleði í kringum þig og þú ert með svo stórskemmtilegan húmor að þú laðar til þín nýtt fólk sem á eftir að hjálpa þér. Alls ekki draga þig í hlé og halda að þú eigir að hanga heima hjá þér og hafa heimaveru að þínu aðaláhugamáli. Ef þú átt aukastund, hafðu þá samband við fólk, farðu í heimsóknir. Þú þarft að vera mikið á ferðinni því ævintýrin tengjast nýjum persónum sem þú átt eftir að hitta á óvenjulegustu stöðum.Mottó:Ég er eins hamingjusamur og ég vil vera.Frægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collecton, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Sigga Dögg kynfræðingur. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Ágústspá Siggu Kling – Meyja: Elskaðu af einlægni Elsku hvetjandi Meyja. Þú ert að fara inn í sérstakt tímabil á næstu þremur mánuðum þar sem þú þarft að eyða miklum tíma í að hvetja sjálfa þig áfram. 31. júlí 2015 08:40 Ágústspá Siggu Kling – Tvíburi: Galdurinn felst í breyttri hugsun Elsku litríki Tvíburi. Um leið og þú trúir að þú getir það sem þig langar til þá ertu kominn hálfa leið. 31. júlí 2015 08:32 Ágústspá Siggu Kling – Steingeit: Efldu þig og taktu áhættu Elsku sérstaka Steingeitin mín. Það er þér lífsnauðsynlegt að hafa allt á rúmlega hreinu í kringum þig. 31. júlí 2015 08:12 Ágústspá Siggu Kling – Fiskur: Daðraðu við lífið Dásamlegi Fiskur. Það sem einkennir þig mest þessa dagana er að þú ferð bara þínar eigin leiðir. Það kemur þó fyrir að þér finnist þú vera svo hjálparlaus að þú gætir alveg misst máttinn. 31. júlí 2015 08:25 Ágústspá Siggu Kling – Vatnsberi: Þú nálgast takmarkið Elsku Vatnsberinn minn. Að vera hamingjusamur er hugarástand og þú þarft að framkvæma það sem gerir þig hamingjusaman til þess að láta þér líða betur! 31. júlí 2015 08:20 Ágústspá Siggu Kling – Vogin: Trúðu á töfra! Elsku andlega þenkjandi Vog. Mörgum finnst þú vera mikil fyrirmynd og það er dáðst að þér úr fjarlægð. Það er eins og að þú skynjir það bara alls ekki. 31. júlí 2015 08:45 Ágústspá Siggu Kling – Ljón: Hvatvísi og daður Elsku Ljónið mitt. Þú hefur svo mikil áhrif á aðra, hvort sem þeim líkar það betur eða verr. Þú ert sterk týpa og stundum stjórnar þú aðstæðum þínum um of. 31. júlí 2015 08:39 Ágústspá Siggu Kling – Nautið: Ný tækifæri og mikil spenna Elsku, spennandi Naut. Það að gefast upp er ekki til í þér og orðin finnast ekki í orðaforða þínum. 31. júlí 2015 08:29 Ágústspá Siggu Kling – Sporðdreki: Sterkur hugur og sjálfstæði Elsku Sporðdrekinn minn. Þú ert eins og demantur í mannsorpinu og það er mjög mikilvægt að slípa demant til þess að hann skíni. 31. júlí 2015 08:46 Ágústspá Siggu Kling – Krabbi: Gleymdu gömlum leiðindum Elsku Krabbi. Ég er svo spennt fyrir þína hönd! Þú ert svo mikið að læra að láta ekki annað fólk stjórna tilfinningum þínum að þú ert að fá mastersgráðu í því! 31. júlí 2015 08:34 Ágústspá Siggu Kling – Hrútur: Kominn tími á u-beygju Elsku magnaði Hrútur. Gefðu meira en þú þiggur og elskaðu meira en þú þarft. 31. júlí 2015 08:26 Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Elsku besti Bogmaður. Þetta er mánuðurinn þar sem þú þarft að skína af rosalegu sjálfstrausti. Fólk er að fylgjast með þér, hvernig þér gengur og svona, og þú skalt svo sannarlega passa þig á því að vera ekki að kvarta yfir einu eða neinu heldur halda bara áfram. Það er alls ekkert hefðbundið við þig og þú þarft að hafa svo margt spennandi í gangi til þess að þér líði vel.Hér getur þú horft á Siggu spá fyrir þér. Það er eitthvað sem veldur þér áhyggjum núna en ekki hugsa of mikið um það heldur skoðaðu það sem gengur vel. Áætlanir þínar eiga eftir að breytast og það verður þér fyrir bestu! Það er spenna í hjartanu þínu og þeir sem eru á lausu eru alveg tilbúnir i ástarævintýri. En farðu varlega því að þú getur fengið þráhyggju fyrir þeim sem passa þér ekki fullkomlega. Og mundu að einhver sem þykist vera merkilegri en einhver annar passar þér alls, alls ekki! Það verður mikil athyglisgleði í kringum þig og þú ert með svo stórskemmtilegan húmor að þú laðar til þín nýtt fólk sem á eftir að hjálpa þér. Alls ekki draga þig í hlé og halda að þú eigir að hanga heima hjá þér og hafa heimaveru að þínu aðaláhugamáli. Ef þú átt aukastund, hafðu þá samband við fólk, farðu í heimsóknir. Þú þarft að vera mikið á ferðinni því ævintýrin tengjast nýjum persónum sem þú átt eftir að hitta á óvenjulegustu stöðum.Mottó:Ég er eins hamingjusamur og ég vil vera.Frægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collecton, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Sigga Dögg kynfræðingur.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Ágústspá Siggu Kling – Meyja: Elskaðu af einlægni Elsku hvetjandi Meyja. Þú ert að fara inn í sérstakt tímabil á næstu þremur mánuðum þar sem þú þarft að eyða miklum tíma í að hvetja sjálfa þig áfram. 31. júlí 2015 08:40 Ágústspá Siggu Kling – Tvíburi: Galdurinn felst í breyttri hugsun Elsku litríki Tvíburi. Um leið og þú trúir að þú getir það sem þig langar til þá ertu kominn hálfa leið. 31. júlí 2015 08:32 Ágústspá Siggu Kling – Steingeit: Efldu þig og taktu áhættu Elsku sérstaka Steingeitin mín. Það er þér lífsnauðsynlegt að hafa allt á rúmlega hreinu í kringum þig. 31. júlí 2015 08:12 Ágústspá Siggu Kling – Fiskur: Daðraðu við lífið Dásamlegi Fiskur. Það sem einkennir þig mest þessa dagana er að þú ferð bara þínar eigin leiðir. Það kemur þó fyrir að þér finnist þú vera svo hjálparlaus að þú gætir alveg misst máttinn. 31. júlí 2015 08:25 Ágústspá Siggu Kling – Vatnsberi: Þú nálgast takmarkið Elsku Vatnsberinn minn. Að vera hamingjusamur er hugarástand og þú þarft að framkvæma það sem gerir þig hamingjusaman til þess að láta þér líða betur! 31. júlí 2015 08:20 Ágústspá Siggu Kling – Vogin: Trúðu á töfra! Elsku andlega þenkjandi Vog. Mörgum finnst þú vera mikil fyrirmynd og það er dáðst að þér úr fjarlægð. Það er eins og að þú skynjir það bara alls ekki. 31. júlí 2015 08:45 Ágústspá Siggu Kling – Ljón: Hvatvísi og daður Elsku Ljónið mitt. Þú hefur svo mikil áhrif á aðra, hvort sem þeim líkar það betur eða verr. Þú ert sterk týpa og stundum stjórnar þú aðstæðum þínum um of. 31. júlí 2015 08:39 Ágústspá Siggu Kling – Nautið: Ný tækifæri og mikil spenna Elsku, spennandi Naut. Það að gefast upp er ekki til í þér og orðin finnast ekki í orðaforða þínum. 31. júlí 2015 08:29 Ágústspá Siggu Kling – Sporðdreki: Sterkur hugur og sjálfstæði Elsku Sporðdrekinn minn. Þú ert eins og demantur í mannsorpinu og það er mjög mikilvægt að slípa demant til þess að hann skíni. 31. júlí 2015 08:46 Ágústspá Siggu Kling – Krabbi: Gleymdu gömlum leiðindum Elsku Krabbi. Ég er svo spennt fyrir þína hönd! Þú ert svo mikið að læra að láta ekki annað fólk stjórna tilfinningum þínum að þú ert að fá mastersgráðu í því! 31. júlí 2015 08:34 Ágústspá Siggu Kling – Hrútur: Kominn tími á u-beygju Elsku magnaði Hrútur. Gefðu meira en þú þiggur og elskaðu meira en þú þarft. 31. júlí 2015 08:26 Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Ágústspá Siggu Kling – Meyja: Elskaðu af einlægni Elsku hvetjandi Meyja. Þú ert að fara inn í sérstakt tímabil á næstu þremur mánuðum þar sem þú þarft að eyða miklum tíma í að hvetja sjálfa þig áfram. 31. júlí 2015 08:40
Ágústspá Siggu Kling – Tvíburi: Galdurinn felst í breyttri hugsun Elsku litríki Tvíburi. Um leið og þú trúir að þú getir það sem þig langar til þá ertu kominn hálfa leið. 31. júlí 2015 08:32
Ágústspá Siggu Kling – Steingeit: Efldu þig og taktu áhættu Elsku sérstaka Steingeitin mín. Það er þér lífsnauðsynlegt að hafa allt á rúmlega hreinu í kringum þig. 31. júlí 2015 08:12
Ágústspá Siggu Kling – Fiskur: Daðraðu við lífið Dásamlegi Fiskur. Það sem einkennir þig mest þessa dagana er að þú ferð bara þínar eigin leiðir. Það kemur þó fyrir að þér finnist þú vera svo hjálparlaus að þú gætir alveg misst máttinn. 31. júlí 2015 08:25
Ágústspá Siggu Kling – Vatnsberi: Þú nálgast takmarkið Elsku Vatnsberinn minn. Að vera hamingjusamur er hugarástand og þú þarft að framkvæma það sem gerir þig hamingjusaman til þess að láta þér líða betur! 31. júlí 2015 08:20
Ágústspá Siggu Kling – Vogin: Trúðu á töfra! Elsku andlega þenkjandi Vog. Mörgum finnst þú vera mikil fyrirmynd og það er dáðst að þér úr fjarlægð. Það er eins og að þú skynjir það bara alls ekki. 31. júlí 2015 08:45
Ágústspá Siggu Kling – Ljón: Hvatvísi og daður Elsku Ljónið mitt. Þú hefur svo mikil áhrif á aðra, hvort sem þeim líkar það betur eða verr. Þú ert sterk týpa og stundum stjórnar þú aðstæðum þínum um of. 31. júlí 2015 08:39
Ágústspá Siggu Kling – Nautið: Ný tækifæri og mikil spenna Elsku, spennandi Naut. Það að gefast upp er ekki til í þér og orðin finnast ekki í orðaforða þínum. 31. júlí 2015 08:29
Ágústspá Siggu Kling – Sporðdreki: Sterkur hugur og sjálfstæði Elsku Sporðdrekinn minn. Þú ert eins og demantur í mannsorpinu og það er mjög mikilvægt að slípa demant til þess að hann skíni. 31. júlí 2015 08:46
Ágústspá Siggu Kling – Krabbi: Gleymdu gömlum leiðindum Elsku Krabbi. Ég er svo spennt fyrir þína hönd! Þú ert svo mikið að læra að láta ekki annað fólk stjórna tilfinningum þínum að þú ert að fá mastersgráðu í því! 31. júlí 2015 08:34
Ágústspá Siggu Kling – Hrútur: Kominn tími á u-beygju Elsku magnaði Hrútur. Gefðu meira en þú þiggur og elskaðu meira en þú þarft. 31. júlí 2015 08:26