Vindurinn ekki til ama eftir daginn í dag Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. júní 2015 16:03 VÍSIR/STEFÁN Íslendingar, í það minnsta þeir á norðan- og vestanverðu landinu, mega búast við töluverðu hvassviðri eitthvað fram yfir miðnætti. Veðurstofan býst við því að meðalvindhraði verði um og yfir tuttugu metrar á sekúndu fram eftir degi en að veðrið verði strax „þeim mun skaplegra á morgun,“ að sögn Teits Arasonar vakthafandi veðurfræðings. Þá fylgi þessum vindi talsverð rigning „fram yfir kvöldmat,“ eins og Teitur komst að orði en þá taki að stytta upp aftur. Skýringana segir Teitur vera að leita í lægð sem nú „treður sér“ á milli Íslands og Grænlands og þéttir hún töluvert á þrýstilínum í veðurkortunum. „Síðan fer lægðin sína leið norðaustur yfir landið og er svo úr sögunni,“ segir Teitur. Hann gerir ráð því að hægja muni töluvert á vindi eftir því sem líður á vikuna en að hlýindin muni þó ekki láta sjá sig í þessari viku. Hitinn muni rokka í kringum tíu gráðurnar og vindhraðinn verði á bilinu fimm til tíu metrar á sekúndu. „Bestu fréttirnar í þessu öllu saman eru þær að eftir daginn í dag þá verður vindurinn ekki til ama,“ segir Teitur. „Hitinn hlýtur svo að láta sjá sig einhvern tímann í sumar. Veður Mest lesið „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Erlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Trump yngri á leið til Grænlands Erlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Innlent Fleiri fréttir Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Sjá meira
Íslendingar, í það minnsta þeir á norðan- og vestanverðu landinu, mega búast við töluverðu hvassviðri eitthvað fram yfir miðnætti. Veðurstofan býst við því að meðalvindhraði verði um og yfir tuttugu metrar á sekúndu fram eftir degi en að veðrið verði strax „þeim mun skaplegra á morgun,“ að sögn Teits Arasonar vakthafandi veðurfræðings. Þá fylgi þessum vindi talsverð rigning „fram yfir kvöldmat,“ eins og Teitur komst að orði en þá taki að stytta upp aftur. Skýringana segir Teitur vera að leita í lægð sem nú „treður sér“ á milli Íslands og Grænlands og þéttir hún töluvert á þrýstilínum í veðurkortunum. „Síðan fer lægðin sína leið norðaustur yfir landið og er svo úr sögunni,“ segir Teitur. Hann gerir ráð því að hægja muni töluvert á vindi eftir því sem líður á vikuna en að hlýindin muni þó ekki láta sjá sig í þessari viku. Hitinn muni rokka í kringum tíu gráðurnar og vindhraðinn verði á bilinu fimm til tíu metrar á sekúndu. „Bestu fréttirnar í þessu öllu saman eru þær að eftir daginn í dag þá verður vindurinn ekki til ama,“ segir Teitur. „Hitinn hlýtur svo að láta sjá sig einhvern tímann í sumar.
Veður Mest lesið „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Erlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Trump yngri á leið til Grænlands Erlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Innlent Fleiri fréttir Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Sjá meira