Ískalt haf og enginn makríll Svavar Hávarðsson skrifar 8. júní 2015 07:00 Guðmundur J. Óskarsson, sérfræðingur hjá Hafró, segir að lækkun hita í efri lögum sjávar frá Suðausturlandi og vestur um fyrir Vestfirði nemi einni til einni og hálfri gráðu. Fréttablaðið/Óskar „Ekki einn einasta. Við höfum undanfarin ár alltaf fengið eitthvað af makríl og sérstaklega í fyrra. En hann sást ekki núna,“ segir Guðmundur J. Óskarsson, sérfræðingur hjá Hafrannsóknastofnun. Hann er nýkominn úr leiðangri sem hafði það markmið að mæla magn og útbreiðslu síldar fyrir austan land og kolmunna sunnan og vestan af landinu. Aðrar rannsóknir Hafrannsóknastofnunar sýndu að hitastig sjávar fyrir sunnan og vestan landið hefur ekki mælst lægra í 18 ár – eða síðan 1997. Átumagn í yfirborðslögum við landið var um eða undir langtímameðaltali. Sá leiðangur er liður í langtímavöktun á ástandi sjávar, næringarefnum, gróðri og átu á hafsvæðinu við Ísland. Athuganir voru gerðar á um 110 rannsóknastöðvum umhverfis landið, bæði á landgrunninu og utan þess. Guðmundur segir að lækkun hita í efri lögum sjávar frá Suðausturlandi og vestur um fyrir Vestfirði nemi einni til einni og hálfri gráðu. Það geti hins vegar breyst fljótt að yfirborðssjórinn hitni þegar tekur að hlýna að ráði.Engan makríl að sjá „En þetta er miklu kaldari sjór, sérstaklega hérna sunnan við landið. Við sjáum meiri sveiflur fyrir norðan,“ segir Guðmundur. Á Vestur, Norður- og Austurmiðum var átumagn undir meðallagi, en nálægt meðallagi fyrir sunnan sýna niðurstöður leiðangursins, en helstu ástæður makrílgengdar við Ísland eru taldar hlýnandi sjór og næg áta. Önnur kenning er þó að stofnstærðin ráði mestu um. Hvert forspárgildi þessara niðurstaðna er segist Guðmundur ekkert vilja velta fyrir sér. „Kannski er makríllinn einfaldlega seinna á ferðinni og gýs upp þegar hlýnar, en tekur undir að því hljóti að fylgja ónotatilfinning hjá hagsmunaaðilum að ekkert bólar enn á makrílnum – í ljósi þeirra gríðarlegu hagsmuna sem eru undir. Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Sjá meira
„Ekki einn einasta. Við höfum undanfarin ár alltaf fengið eitthvað af makríl og sérstaklega í fyrra. En hann sást ekki núna,“ segir Guðmundur J. Óskarsson, sérfræðingur hjá Hafrannsóknastofnun. Hann er nýkominn úr leiðangri sem hafði það markmið að mæla magn og útbreiðslu síldar fyrir austan land og kolmunna sunnan og vestan af landinu. Aðrar rannsóknir Hafrannsóknastofnunar sýndu að hitastig sjávar fyrir sunnan og vestan landið hefur ekki mælst lægra í 18 ár – eða síðan 1997. Átumagn í yfirborðslögum við landið var um eða undir langtímameðaltali. Sá leiðangur er liður í langtímavöktun á ástandi sjávar, næringarefnum, gróðri og átu á hafsvæðinu við Ísland. Athuganir voru gerðar á um 110 rannsóknastöðvum umhverfis landið, bæði á landgrunninu og utan þess. Guðmundur segir að lækkun hita í efri lögum sjávar frá Suðausturlandi og vestur um fyrir Vestfirði nemi einni til einni og hálfri gráðu. Það geti hins vegar breyst fljótt að yfirborðssjórinn hitni þegar tekur að hlýna að ráði.Engan makríl að sjá „En þetta er miklu kaldari sjór, sérstaklega hérna sunnan við landið. Við sjáum meiri sveiflur fyrir norðan,“ segir Guðmundur. Á Vestur, Norður- og Austurmiðum var átumagn undir meðallagi, en nálægt meðallagi fyrir sunnan sýna niðurstöður leiðangursins, en helstu ástæður makrílgengdar við Ísland eru taldar hlýnandi sjór og næg áta. Önnur kenning er þó að stofnstærðin ráði mestu um. Hvert forspárgildi þessara niðurstaðna er segist Guðmundur ekkert vilja velta fyrir sér. „Kannski er makríllinn einfaldlega seinna á ferðinni og gýs upp þegar hlýnar, en tekur undir að því hljóti að fylgja ónotatilfinning hjá hagsmunaaðilum að ekkert bólar enn á makrílnum – í ljósi þeirra gríðarlegu hagsmuna sem eru undir.
Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Sjá meira