Dagur á leið til Kaupmannahafnar Atli Ísleifsson skrifar 16. febrúar 2015 13:09 Dagur verður viðstaddur minningarathöfn vegna atburðanna í Kaupmannahöfn í kvöld. Vísir/Stefán Dagur B. Eggertsson borgarstjóri verður viðstaddur minningarathöfn í kvöld vegna voðaverðanna sem framin voru í Kaupmannahöfn um helgina. Dagur sendi Frank Jensen borgarstjóra Kaupmannahafnar samúðarkveðju vegna voðaverkanna. Samúðarkveðjan frá Reykjavíkurborg hljómar svo.„Borgarstjóri Frank Jensen. Kæri Frank. Fyrir hönd allra íbúa Reykjavíkur vil ég votta þér innilega samúð vegna voðaverkanna í Kaupmannahöfn 14. febrúar síðastliðinn. Við verðum að standa saman um opið og frjálst lýðræðisskipulag – og gegn því tilgangslausa ofbeldi sem birtist okkur á laugardaginn var. Hugur okkar er hjá íbúum okkar gömlu vinaborgar, fórnarlömbum árásarinnar, ættingjum þeirra og vinum. Dagur B. Eggertsson Borgarstjóri Reykjavíkur.“Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að Dagur hafi flogið til Kaupmannahafnar nú síðdegis til að vera viðstaddur minningarathöfn um fórnarlömb árásanna. „Minningarathöfnin hefst klukkan átta í kvöld á Gunnar Nu Hansen torgi á Austurbrú. Allar opinberar stofnanir í Danmörku flagga í hálfa stöng í dag og búist er við miklum mannfjölda á athöfnina. Forsætisráðherra Danmerkur og aðrir ráðherrar Danmerkur verða viðstaddir athöfnina.“ Samúðarkveðja Dags B. Eggertssonar á dönsku:Borgmester Frank Jensen Kære Frank, På vegne af alle Reykjaviks indbyggere vil jeg udtrykke min dybeste medfølelse i forbindelse med attentaterne i København den 14. februar. Vi må stå sammen om et åbent og frit demokratisk system - og imod formålsløs vold således som vi så den sidste lørdag. Vore tanker er hos indbyggerne i vores gamle venskabsby København, hos attentaternes ofre, deres slægtninge og venner. Dagur B. Eggertson, borgmester i Reykjavik Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri verður viðstaddur minningarathöfn í kvöld vegna voðaverðanna sem framin voru í Kaupmannahöfn um helgina. Dagur sendi Frank Jensen borgarstjóra Kaupmannahafnar samúðarkveðju vegna voðaverkanna. Samúðarkveðjan frá Reykjavíkurborg hljómar svo.„Borgarstjóri Frank Jensen. Kæri Frank. Fyrir hönd allra íbúa Reykjavíkur vil ég votta þér innilega samúð vegna voðaverkanna í Kaupmannahöfn 14. febrúar síðastliðinn. Við verðum að standa saman um opið og frjálst lýðræðisskipulag – og gegn því tilgangslausa ofbeldi sem birtist okkur á laugardaginn var. Hugur okkar er hjá íbúum okkar gömlu vinaborgar, fórnarlömbum árásarinnar, ættingjum þeirra og vinum. Dagur B. Eggertsson Borgarstjóri Reykjavíkur.“Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að Dagur hafi flogið til Kaupmannahafnar nú síðdegis til að vera viðstaddur minningarathöfn um fórnarlömb árásanna. „Minningarathöfnin hefst klukkan átta í kvöld á Gunnar Nu Hansen torgi á Austurbrú. Allar opinberar stofnanir í Danmörku flagga í hálfa stöng í dag og búist er við miklum mannfjölda á athöfnina. Forsætisráðherra Danmerkur og aðrir ráðherrar Danmerkur verða viðstaddir athöfnina.“ Samúðarkveðja Dags B. Eggertssonar á dönsku:Borgmester Frank Jensen Kære Frank, På vegne af alle Reykjaviks indbyggere vil jeg udtrykke min dybeste medfølelse i forbindelse med attentaterne i København den 14. februar. Vi må stå sammen om et åbent og frit demokratisk system - og imod formålsløs vold således som vi så den sidste lørdag. Vore tanker er hos indbyggerne i vores gamle venskabsby København, hos attentaternes ofre, deres slægtninge og venner. Dagur B. Eggertson, borgmester i Reykjavik
Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira