Friðrik Ólafsson verður sjötti heiðursborgari Reykjavíkur Bjarki Ármannsson skrifar 26. janúar 2015 19:30 Friðrik Ólafsson er áttræður í dag. Vísir/GVA Friðrik Ólafsson, fyrsti stórmeistari Íslendinga í skák, verður gerður að heiðursborgara Reykjavíkur við hátíðlega athöfn í Höfða næstkomandi miðvikudag. Friðrik, sem fagnar áttatíu ára afmæli sínu í dag, verður sjötti einstaklingurinn sem hlýtur þessa nafnbót. Greint er frá þessu í tilkynningu frá Reykjavíkurborg en borgarráð samþykkti þessa tillögu Dags B. Eggertssonar borgarstjóra á fundi síðastliðinn fimmtudag. „Með því að sæma Friðrik Ólafsson heiðursborgaratitli vill Reykjavíkurborg þakka Friðriki fyrir árangur hans og afrek á sviði skáklistarinnar,“ segir í tilkynningunni. Friðrik varð stórmeistari í skák árið 1958, gegndi stöðu forseta Alþjóðaskáksambandsins á árunum 1978 til 1982 og starfaði sem skrifstofustjóri Alþingis að því loknu. Þeir sem áður hafa verið gerðir að heiðursborgara Reykjavíkur eru séra Bjarni Jónsson, Kristján Sveinsson augnlæknir, Vigdís Finnbogadóttir, Erró og Yoko Ono. Tengdar fréttir 25 stórmeistarar skráðir til leiks Í tilefni skákdagsins undirrituðu SÍ og GAMMA samning þess efnis að GAMMA verði aðalstyrktaraðili Reykjavíkurskákmótsins næstu fjögur ár. 26. janúar 2015 13:36 Friðrik Ólafsson 80 ára Fyrsti stórmeistari Íslendinga í skák á stórafmæli í dag. Friðrik var á tímabili í hópi sterkustu skákmanna heimsins auk þess að vera skrifstofustjóri Alþingis og forseti FIDE. 26. janúar 2015 08:30 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent „Vöfflumaðurinn“ fékk sér vöffluhúðflúr Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Fleiri fréttir Ögurstund runnin upp í Karphúsinu „Vöfflumaðurinn“ fékk sér vöffluhúðflúr Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Sjá meira
Friðrik Ólafsson, fyrsti stórmeistari Íslendinga í skák, verður gerður að heiðursborgara Reykjavíkur við hátíðlega athöfn í Höfða næstkomandi miðvikudag. Friðrik, sem fagnar áttatíu ára afmæli sínu í dag, verður sjötti einstaklingurinn sem hlýtur þessa nafnbót. Greint er frá þessu í tilkynningu frá Reykjavíkurborg en borgarráð samþykkti þessa tillögu Dags B. Eggertssonar borgarstjóra á fundi síðastliðinn fimmtudag. „Með því að sæma Friðrik Ólafsson heiðursborgaratitli vill Reykjavíkurborg þakka Friðriki fyrir árangur hans og afrek á sviði skáklistarinnar,“ segir í tilkynningunni. Friðrik varð stórmeistari í skák árið 1958, gegndi stöðu forseta Alþjóðaskáksambandsins á árunum 1978 til 1982 og starfaði sem skrifstofustjóri Alþingis að því loknu. Þeir sem áður hafa verið gerðir að heiðursborgara Reykjavíkur eru séra Bjarni Jónsson, Kristján Sveinsson augnlæknir, Vigdís Finnbogadóttir, Erró og Yoko Ono.
Tengdar fréttir 25 stórmeistarar skráðir til leiks Í tilefni skákdagsins undirrituðu SÍ og GAMMA samning þess efnis að GAMMA verði aðalstyrktaraðili Reykjavíkurskákmótsins næstu fjögur ár. 26. janúar 2015 13:36 Friðrik Ólafsson 80 ára Fyrsti stórmeistari Íslendinga í skák á stórafmæli í dag. Friðrik var á tímabili í hópi sterkustu skákmanna heimsins auk þess að vera skrifstofustjóri Alþingis og forseti FIDE. 26. janúar 2015 08:30 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent „Vöfflumaðurinn“ fékk sér vöffluhúðflúr Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Fleiri fréttir Ögurstund runnin upp í Karphúsinu „Vöfflumaðurinn“ fékk sér vöffluhúðflúr Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Sjá meira
25 stórmeistarar skráðir til leiks Í tilefni skákdagsins undirrituðu SÍ og GAMMA samning þess efnis að GAMMA verði aðalstyrktaraðili Reykjavíkurskákmótsins næstu fjögur ár. 26. janúar 2015 13:36
Friðrik Ólafsson 80 ára Fyrsti stórmeistari Íslendinga í skák á stórafmæli í dag. Friðrik var á tímabili í hópi sterkustu skákmanna heimsins auk þess að vera skrifstofustjóri Alþingis og forseti FIDE. 26. janúar 2015 08:30