Fjölskylda Skarphéðins vill minnast líffæragjafa Samúel Karl Ólason skrifar 26. janúar 2015 10:30 Kristján og Steinunn, foreldrar Skarphéðins. Vísir Aðstandendur Skarphéðins Andra Kristjánsson, sem lést í janúar í fyrra, hafa ákveðið að tileinka 29. janúar líffæragjöfum. Hann lést 28. janúar í fyrra og varð líffæragjafi daginn eftir. Móðir Skarphéðins segir mikilvægt að taka afstöðu til líffæragjafar. „Þann 29. janúar 2014 fór af stað umræða í þjóðfélaginu um líffæragjöf. Umræðan varð bæði mun meiri en við, aðstandendur Skarphéðins Andra sem varð líffæragjafi þennan dag, gátum gert okkur í hugarlund sem og þarfari en við áttum von á.“ Þetta segir móðir Skarphéðins, Steinunn Rósa Einarsdóttir, fyrir hönd aðstandenda hans. Hægt er að taka afstöðu til líffæragjafar á vef Landlæknis. Hún segir að á þessu eina ári hafi orðið veruleg breyting á viðhorfi til líffæragjafar og að umræðan hafi orðið mun opnari. Þá hafi aðstandendur líffæragjafa fundið fyrir létti með hve opin umræðan væri orðin „Við höfum fengið bréf frá aðstandendum líffæragjafa, líffæraþegum sem bæði eru á biðlista og hafa fengið líffæri og einnig frá þeim sem misst hafa ættingja á biðlista. Við höfum líka hitt fólk í þessum hópum sem hafa þakkað og hvatt okkur áfram.“ Því hafi verið ákveðið að minna á líffæragjöf þann 29. janúar 2015. Einu ári eftir að Skarphéðinn lést og umræðan fór af stað. Tilgangur dagsins er að fjölga þeim sem taka afstöðu og til að minnast allra líffæragjafa sem gefið hafa mörgum líf og aukin lífsgæði. „Hvetjum við fólk til að fara inn á síðu Landlæknis og skrá afstöðu sína hvort sem hún er jákvæð eða neikvæð. Litur dagsins er appelsínugulur og ætla margir að taka þátt í því að minna á líffæragjöf með því að skarta þeim lit þann 29. janúar. Má þar nefna stöðuverði sem ætla að ganga með appelsínugulan borða á handlegg sínum.“ Hér að neðan má sjá skjal sem sýnir hvernig skrá á afstöðu sína til líffæragjafar. „Við vitum á eigin skinni hversu erfitt er að standa frammi fyrir því að missa nákominn og erum Skarphéðni okkar ævinlega þakklát fyrir að hafa verið búinn að taka afstöðu sem við komum til skila í stað þess að taka ákvörðun fyrir hann,“ segir Steinunn. Tengdar fréttir „Við vorum bara að framfylgja hans vilja" Aðstandendur ungs manns sem lést í bílslysi í janúar síðastliðnum og gaf líffæri sín, leggja til að sérstakur dagur líffæragjafa verði tekinn upp. Velferðarnefnd styður hugmyndina en leggst gegn frumvarpi um ætlað samþykki til líffæragjafa. 8. apríl 2014 20:00 Sextán ára drengur fær hjarta Skarphéðins "Hann var alveg staðráðinn í því að vilja gefa líffærin úr sér,“ segir Steinunn Rósa Einarsdóttir, móðir unga mannsins sem lést í gær eftir bílslys. "Þessar gjafir lýsa Skarphéðni vel - að gefa það sem hann gat." 29. janúar 2014 14:05 "Það hjálpar okkur í gegnum sorgina að hjarta hans slær áfram“ Sex koma til með að lifa vegna líffæragjafa Skarphéðins Andra Kristjánssonar, 18 ára karlmanns sem lést á gjörgæslu Landspítalans í gær, en hann lenti í bílslysi 12. janúar síðastliðinn. Fjölskylda Skarphéðins segir hann alltaf hafa verið staðráðinn í að gefa líffæri sín, ef til þess kæmi. 29. janúar 2014 18:29 „Þetta er ljós í myrkrinu“ Foreldrar ungs manns sem lést í janúar en bjargaði fimm mannslífum með líffæragjöf sinni, vilja taka upp sérstakan dag líffæragjafa. 8. apríl 2014 13:30 Líffæraskortur á Íslandi Á Íslandi er skortur á líffærum. Þörf er fyrir fleiri líffæragjafa og frumvarpi sem liggur fyrir Alþingi og þingmenn úr öllum flokkum standa að, er ætlað að auðvelda fólki að gerast gjafar. 30. janúar 2014 16:12 Maðurinn látinn sem lenti í bílslysi á Vesturlandsvegi Ungi maðurinn sem lenti í bílslysi á Vesturlandsvegi við Fornhvamm í Norðurárdal lést í dag á gjörgæsludeild Landspítalans. Slysið átti sér stað þann 12. janúar síðastliðinn. 28. janúar 2014 20:27 36 prósent fleiri líffæragjafar eftir sögu Dagnýjar Saga Dagnýjar Aspar Runólfsdóttur, sem lést einungis 21 árs, vakti mikla athygli. 19. janúar 2015 10:39 Mest lesið Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs Innlent Fleiri fréttir Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Sjá meira
Aðstandendur Skarphéðins Andra Kristjánsson, sem lést í janúar í fyrra, hafa ákveðið að tileinka 29. janúar líffæragjöfum. Hann lést 28. janúar í fyrra og varð líffæragjafi daginn eftir. Móðir Skarphéðins segir mikilvægt að taka afstöðu til líffæragjafar. „Þann 29. janúar 2014 fór af stað umræða í þjóðfélaginu um líffæragjöf. Umræðan varð bæði mun meiri en við, aðstandendur Skarphéðins Andra sem varð líffæragjafi þennan dag, gátum gert okkur í hugarlund sem og þarfari en við áttum von á.“ Þetta segir móðir Skarphéðins, Steinunn Rósa Einarsdóttir, fyrir hönd aðstandenda hans. Hægt er að taka afstöðu til líffæragjafar á vef Landlæknis. Hún segir að á þessu eina ári hafi orðið veruleg breyting á viðhorfi til líffæragjafar og að umræðan hafi orðið mun opnari. Þá hafi aðstandendur líffæragjafa fundið fyrir létti með hve opin umræðan væri orðin „Við höfum fengið bréf frá aðstandendum líffæragjafa, líffæraþegum sem bæði eru á biðlista og hafa fengið líffæri og einnig frá þeim sem misst hafa ættingja á biðlista. Við höfum líka hitt fólk í þessum hópum sem hafa þakkað og hvatt okkur áfram.“ Því hafi verið ákveðið að minna á líffæragjöf þann 29. janúar 2015. Einu ári eftir að Skarphéðinn lést og umræðan fór af stað. Tilgangur dagsins er að fjölga þeim sem taka afstöðu og til að minnast allra líffæragjafa sem gefið hafa mörgum líf og aukin lífsgæði. „Hvetjum við fólk til að fara inn á síðu Landlæknis og skrá afstöðu sína hvort sem hún er jákvæð eða neikvæð. Litur dagsins er appelsínugulur og ætla margir að taka þátt í því að minna á líffæragjöf með því að skarta þeim lit þann 29. janúar. Má þar nefna stöðuverði sem ætla að ganga með appelsínugulan borða á handlegg sínum.“ Hér að neðan má sjá skjal sem sýnir hvernig skrá á afstöðu sína til líffæragjafar. „Við vitum á eigin skinni hversu erfitt er að standa frammi fyrir því að missa nákominn og erum Skarphéðni okkar ævinlega þakklát fyrir að hafa verið búinn að taka afstöðu sem við komum til skila í stað þess að taka ákvörðun fyrir hann,“ segir Steinunn.
Tengdar fréttir „Við vorum bara að framfylgja hans vilja" Aðstandendur ungs manns sem lést í bílslysi í janúar síðastliðnum og gaf líffæri sín, leggja til að sérstakur dagur líffæragjafa verði tekinn upp. Velferðarnefnd styður hugmyndina en leggst gegn frumvarpi um ætlað samþykki til líffæragjafa. 8. apríl 2014 20:00 Sextán ára drengur fær hjarta Skarphéðins "Hann var alveg staðráðinn í því að vilja gefa líffærin úr sér,“ segir Steinunn Rósa Einarsdóttir, móðir unga mannsins sem lést í gær eftir bílslys. "Þessar gjafir lýsa Skarphéðni vel - að gefa það sem hann gat." 29. janúar 2014 14:05 "Það hjálpar okkur í gegnum sorgina að hjarta hans slær áfram“ Sex koma til með að lifa vegna líffæragjafa Skarphéðins Andra Kristjánssonar, 18 ára karlmanns sem lést á gjörgæslu Landspítalans í gær, en hann lenti í bílslysi 12. janúar síðastliðinn. Fjölskylda Skarphéðins segir hann alltaf hafa verið staðráðinn í að gefa líffæri sín, ef til þess kæmi. 29. janúar 2014 18:29 „Þetta er ljós í myrkrinu“ Foreldrar ungs manns sem lést í janúar en bjargaði fimm mannslífum með líffæragjöf sinni, vilja taka upp sérstakan dag líffæragjafa. 8. apríl 2014 13:30 Líffæraskortur á Íslandi Á Íslandi er skortur á líffærum. Þörf er fyrir fleiri líffæragjafa og frumvarpi sem liggur fyrir Alþingi og þingmenn úr öllum flokkum standa að, er ætlað að auðvelda fólki að gerast gjafar. 30. janúar 2014 16:12 Maðurinn látinn sem lenti í bílslysi á Vesturlandsvegi Ungi maðurinn sem lenti í bílslysi á Vesturlandsvegi við Fornhvamm í Norðurárdal lést í dag á gjörgæsludeild Landspítalans. Slysið átti sér stað þann 12. janúar síðastliðinn. 28. janúar 2014 20:27 36 prósent fleiri líffæragjafar eftir sögu Dagnýjar Saga Dagnýjar Aspar Runólfsdóttur, sem lést einungis 21 árs, vakti mikla athygli. 19. janúar 2015 10:39 Mest lesið Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs Innlent Fleiri fréttir Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Sjá meira
„Við vorum bara að framfylgja hans vilja" Aðstandendur ungs manns sem lést í bílslysi í janúar síðastliðnum og gaf líffæri sín, leggja til að sérstakur dagur líffæragjafa verði tekinn upp. Velferðarnefnd styður hugmyndina en leggst gegn frumvarpi um ætlað samþykki til líffæragjafa. 8. apríl 2014 20:00
Sextán ára drengur fær hjarta Skarphéðins "Hann var alveg staðráðinn í því að vilja gefa líffærin úr sér,“ segir Steinunn Rósa Einarsdóttir, móðir unga mannsins sem lést í gær eftir bílslys. "Þessar gjafir lýsa Skarphéðni vel - að gefa það sem hann gat." 29. janúar 2014 14:05
"Það hjálpar okkur í gegnum sorgina að hjarta hans slær áfram“ Sex koma til með að lifa vegna líffæragjafa Skarphéðins Andra Kristjánssonar, 18 ára karlmanns sem lést á gjörgæslu Landspítalans í gær, en hann lenti í bílslysi 12. janúar síðastliðinn. Fjölskylda Skarphéðins segir hann alltaf hafa verið staðráðinn í að gefa líffæri sín, ef til þess kæmi. 29. janúar 2014 18:29
„Þetta er ljós í myrkrinu“ Foreldrar ungs manns sem lést í janúar en bjargaði fimm mannslífum með líffæragjöf sinni, vilja taka upp sérstakan dag líffæragjafa. 8. apríl 2014 13:30
Líffæraskortur á Íslandi Á Íslandi er skortur á líffærum. Þörf er fyrir fleiri líffæragjafa og frumvarpi sem liggur fyrir Alþingi og þingmenn úr öllum flokkum standa að, er ætlað að auðvelda fólki að gerast gjafar. 30. janúar 2014 16:12
Maðurinn látinn sem lenti í bílslysi á Vesturlandsvegi Ungi maðurinn sem lenti í bílslysi á Vesturlandsvegi við Fornhvamm í Norðurárdal lést í dag á gjörgæsludeild Landspítalans. Slysið átti sér stað þann 12. janúar síðastliðinn. 28. janúar 2014 20:27
36 prósent fleiri líffæragjafar eftir sögu Dagnýjar Saga Dagnýjar Aspar Runólfsdóttur, sem lést einungis 21 árs, vakti mikla athygli. 19. janúar 2015 10:39