Breskum göngumönnum bjargað í þriðja sinn á innan við mánuði Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. desember 2015 15:14 Fyrst var mönnunum komið til aðstoðar á Kópaskeri, síðan inni í Nýjadal og loks í dag þgar þyrla Landhelgisgæslunnar sótti þá inn í Emstrur. Vísir/Böddi Bresku göngumönnunum sem þyrla Landhelgisgæslunnar sótti inn í Emstrur í dag hefur tvisvar sinnum áður verið bjargað á ferð sinni um landið en þeir ætla sér að ganga einir og óstuddir yfir hálendi Íslands nú í desember. Leiðangurinn ber heitið The Coldest Crossing en gönguhópinn skipuðu upphaflega fjórir menn á aldrinum 19-20 ára.Vísir/BöddiÍ fyrsta skiptið sem mennirnir voru sóttir af björgunarsveitum höfðu þeir komið sér niður á Kópasker. Þá þurftu þeir aðstoð þar sem einn þeirra hafði veikst og þurfti að fara heim. Því héldu þrír leiðangrinum áfram. Var þetta í byrjun desember þegar mikið óveður gekk yfir landið. Í annað skiptið þurftu björgunarsveitarmenn frá Hellu svo að koma mönnunum til bjargar þar sem einn þeirra hafði kalið á tánum. Í dag var þeim svo bjargað í þriðja skiptið og í þetta sinn af þyrlu Landhelgisgæslunnar sem sótti þá inn í Emstrur. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Hvolsvelli voru piltarnir orðnir mjög blautir og kaldir en auk göngumannanna voru tveir kvikmyndagerðarmenn með í för. Þá er veðurspáin fyrir kvöldið og nóttina einnig mjög slæm og því var ekki annað í stöðunni að sögn lögreglunnar en að sækja þá. Voru mennirnir mjög ánægðir með það. Tengdar fréttir Þyrla LHG sækir fimm erlenda ferðamenn Fimm göngumenn á hálendinu treystu sér ekki til að halda áfram til byggða. 29. desember 2015 13:02 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjá meira
Bresku göngumönnunum sem þyrla Landhelgisgæslunnar sótti inn í Emstrur í dag hefur tvisvar sinnum áður verið bjargað á ferð sinni um landið en þeir ætla sér að ganga einir og óstuddir yfir hálendi Íslands nú í desember. Leiðangurinn ber heitið The Coldest Crossing en gönguhópinn skipuðu upphaflega fjórir menn á aldrinum 19-20 ára.Vísir/BöddiÍ fyrsta skiptið sem mennirnir voru sóttir af björgunarsveitum höfðu þeir komið sér niður á Kópasker. Þá þurftu þeir aðstoð þar sem einn þeirra hafði veikst og þurfti að fara heim. Því héldu þrír leiðangrinum áfram. Var þetta í byrjun desember þegar mikið óveður gekk yfir landið. Í annað skiptið þurftu björgunarsveitarmenn frá Hellu svo að koma mönnunum til bjargar þar sem einn þeirra hafði kalið á tánum. Í dag var þeim svo bjargað í þriðja skiptið og í þetta sinn af þyrlu Landhelgisgæslunnar sem sótti þá inn í Emstrur. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Hvolsvelli voru piltarnir orðnir mjög blautir og kaldir en auk göngumannanna voru tveir kvikmyndagerðarmenn með í för. Þá er veðurspáin fyrir kvöldið og nóttina einnig mjög slæm og því var ekki annað í stöðunni að sögn lögreglunnar en að sækja þá. Voru mennirnir mjög ánægðir með það.
Tengdar fréttir Þyrla LHG sækir fimm erlenda ferðamenn Fimm göngumenn á hálendinu treystu sér ekki til að halda áfram til byggða. 29. desember 2015 13:02 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjá meira
Þyrla LHG sækir fimm erlenda ferðamenn Fimm göngumenn á hálendinu treystu sér ekki til að halda áfram til byggða. 29. desember 2015 13:02