Umfangsmikil mótmæli í Þýskalandi Hrund Þórsdóttir skrifar 6. janúar 2015 20:00 Um átján þúsund manns mættu á fjöldafund í Dresden í Þýskalandi í gærkvöldi, sem skipulagður var af PEGIDA, samtökum sem berjast gegn íslamvæðingu Evrópu. Liðsmenn PEGIDA hafa undanfarna mánuði staðið fyrir vikulegum mótmælum en aldrei hafa jafnmargir mætt og í gærkvöldi, þrátt fyrir áskoranir Angelu Merkel Þýskalandskanslara og annarra stjórnmálaleiðtoga til fólks um að taka ekki þátt. Ekkert land innan Evrópusambandsins tekur við jafnmörgum flóttamönnum og Þýskaland og samkvæmt nýlegri könnun vikuritsins Stern telja þrjátíu prósent landsmanna áhrif íslam það mikil að fjöldafundir PEGIDA séu réttlætanlegir. Á sama tíma hafa hópar sem berjast gegn skoðunum samtakanna risið upp og tóku þúsundir, að meðtöldum dómsmálaráðherra landsins, einnig þátt í fundum þeirra í gærkvöldi, meðal annars í Berlín, Dresden og Stuttgart. Í Köln slökktu yfirvöld á lýsingu opinberra bygginga og dómkirkju borgarinnar, til að mótmæla öfgafullum hægrimönnum og útlendingahatri og sjá má myndir af því í meðfylgjandi myndskeiði. Tengdar fréttir Moskubyggingum mótmælt Það er víðar en á Íslandi sem deilt er um trúarlegar byggingar. Þjóðernissinnaðir Þjóðverjar mótmæltu moskubyggingum í Berlín, höfuðborg Þýskalands, í gær. 6. janúar 2015 07:00 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjá meira
Um átján þúsund manns mættu á fjöldafund í Dresden í Þýskalandi í gærkvöldi, sem skipulagður var af PEGIDA, samtökum sem berjast gegn íslamvæðingu Evrópu. Liðsmenn PEGIDA hafa undanfarna mánuði staðið fyrir vikulegum mótmælum en aldrei hafa jafnmargir mætt og í gærkvöldi, þrátt fyrir áskoranir Angelu Merkel Þýskalandskanslara og annarra stjórnmálaleiðtoga til fólks um að taka ekki þátt. Ekkert land innan Evrópusambandsins tekur við jafnmörgum flóttamönnum og Þýskaland og samkvæmt nýlegri könnun vikuritsins Stern telja þrjátíu prósent landsmanna áhrif íslam það mikil að fjöldafundir PEGIDA séu réttlætanlegir. Á sama tíma hafa hópar sem berjast gegn skoðunum samtakanna risið upp og tóku þúsundir, að meðtöldum dómsmálaráðherra landsins, einnig þátt í fundum þeirra í gærkvöldi, meðal annars í Berlín, Dresden og Stuttgart. Í Köln slökktu yfirvöld á lýsingu opinberra bygginga og dómkirkju borgarinnar, til að mótmæla öfgafullum hægrimönnum og útlendingahatri og sjá má myndir af því í meðfylgjandi myndskeiði.
Tengdar fréttir Moskubyggingum mótmælt Það er víðar en á Íslandi sem deilt er um trúarlegar byggingar. Þjóðernissinnaðir Þjóðverjar mótmæltu moskubyggingum í Berlín, höfuðborg Þýskalands, í gær. 6. janúar 2015 07:00 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjá meira
Moskubyggingum mótmælt Það er víðar en á Íslandi sem deilt er um trúarlegar byggingar. Þjóðernissinnaðir Þjóðverjar mótmæltu moskubyggingum í Berlín, höfuðborg Þýskalands, í gær. 6. janúar 2015 07:00