Náði myndbandi af hreyfilshlífinni hrynja af Jóhann Óli Eiðsson skrifar 17. október 2015 21:40 Þetta getur tæplega hafa verið þægileg sjón. Flugvél Sky Airlines með 137 farþega á leið frá Santiago í Chile til Copiano þurfti að snúa við eftir að hlífar utan um annan hreyfil hennar féllu af í flugtaki. Farþegi sem sat við vænginn var með símann uppi og tók myndband af herlegheitunum en þau má sjá hér að neðan. Flugmaðurinn sagði í samtali við Daily Mail að hlífin hefði dottið af líklegast sökum þess að hún var ekki nægilega vel fest í upphafi. „Hlífin er í raun ekki nauðsynleg og í raun sambærileg húddinu á bílnum. Við vorum í engum vandræðum með vélina en það var hætta á að meira myndi falla af og skadda skrokkinn eða vænginn,“ segir Patrick Smith en hann stýrði vélinni. Atvikið átti sér stað á fimmtudag en sama dag lenti írönsk vél í klandri eftir að hreyfill hennar féll af. Þurfti að fljúga henni á öðrum hreyflinum og nauðlenda í höfuðborginni Tehran. Mynd af þeim hreyfli er hægt að sjá í fréttinni einnig.#Iran: MahanAir 747Boeing's engine detaches & falls in an urban area. Plane miraculously returns to #Tehran airport. pic.twitter.com/LAUAlsGNGZ— Bahman Kalbasi (@BahmanKalbasi) October 15, 2015 Tengdar fréttir Mið-Ísland á Akureyri og Dóri fer á bílnum Grínhópurinn Mið-Ísland heldur tvær sýningar í Hofi á Akureyri í kvöld. Dóri DNA keyrir norður vegna flughræðslu en aðrir í hópnum fara með flugi. 8. maí 2015 10:15 Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira
Flugvél Sky Airlines með 137 farþega á leið frá Santiago í Chile til Copiano þurfti að snúa við eftir að hlífar utan um annan hreyfil hennar féllu af í flugtaki. Farþegi sem sat við vænginn var með símann uppi og tók myndband af herlegheitunum en þau má sjá hér að neðan. Flugmaðurinn sagði í samtali við Daily Mail að hlífin hefði dottið af líklegast sökum þess að hún var ekki nægilega vel fest í upphafi. „Hlífin er í raun ekki nauðsynleg og í raun sambærileg húddinu á bílnum. Við vorum í engum vandræðum með vélina en það var hætta á að meira myndi falla af og skadda skrokkinn eða vænginn,“ segir Patrick Smith en hann stýrði vélinni. Atvikið átti sér stað á fimmtudag en sama dag lenti írönsk vél í klandri eftir að hreyfill hennar féll af. Þurfti að fljúga henni á öðrum hreyflinum og nauðlenda í höfuðborginni Tehran. Mynd af þeim hreyfli er hægt að sjá í fréttinni einnig.#Iran: MahanAir 747Boeing's engine detaches & falls in an urban area. Plane miraculously returns to #Tehran airport. pic.twitter.com/LAUAlsGNGZ— Bahman Kalbasi (@BahmanKalbasi) October 15, 2015
Tengdar fréttir Mið-Ísland á Akureyri og Dóri fer á bílnum Grínhópurinn Mið-Ísland heldur tvær sýningar í Hofi á Akureyri í kvöld. Dóri DNA keyrir norður vegna flughræðslu en aðrir í hópnum fara með flugi. 8. maí 2015 10:15 Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira
Mið-Ísland á Akureyri og Dóri fer á bílnum Grínhópurinn Mið-Ísland heldur tvær sýningar í Hofi á Akureyri í kvöld. Dóri DNA keyrir norður vegna flughræðslu en aðrir í hópnum fara með flugi. 8. maí 2015 10:15