Félag framhaldsskólakennara: Telur of hratt farið í sameiningu skóla Atli Ísleifsson skrifar 29. apríl 2015 15:15 Iðnskólinn í Hafnarfirði Vísir/GVA Félag framhaldsskólakennara telur of hratt farið í sameiningu Iðnskólans í Hafnarfirði og Tækniskólans. Í ályktun félagsins segir að starfsmenn Iðnskólans í Hafnarfirði hafi mátt þola óvissu um framtíð sína undanfarnar vikur, bæði hvað varðar starfsöryggi og réttindi. „Félag framhaldsskólakennara telur eðlilegt að allir kennarar Iðnskólans í Hafnarfirði haldi starfi sínu og náttúruleg fækkun vegna starfsaldurs verði nýtt til að ná fram þeirri hagræðingu sem fyrirhuguð er við sameiningu þessara tveggja skóla. Félag framhaldsskólakennara skorar á menntamálaráðherra að tryggja starfsöryggi þeirra starfsmanna sem nú horfa fram á óvissu um framtíð sína, sameina skólana í áföngum og raska þannig sem minnst skólastarfi beggja skóla, “ segir í ályktuninni. Ályktun Félags framhaldsskólakennara vegna sameiningar Iðnskólans í Hafnarfirði og Tækniskólans í heild sinni:„Félag framhaldsskólakennara telur of hratt farið í sameiningu Iðnskólans í Hafnarfirði og Tækniskólans. Gríðarlegar breytingar eru nú fyrirhugaðar innan íslenskra framhaldsskóla næsta skólaár. Nýjar námskrár, sem margar hverjar eru óskrifaðar, taka gildi næsta haust. Nýtt vinnumat kennara tekur gildi sem hefur ekki enn verið útfært í hverjum skóla. Stytting námstíma til stúdentsprófs er fyrirhuguð samhliða þessu öllu sem mun hafa neikvæð áhrif á starfsöryggi kennara í framhaldsskólum landsins. Svo margir óvissuþættir og lausir endar í innra starfi framhaldsskólanna eru til þess fallnir að draga tímabundið úr gæðum skólastarfs með tilheyrandi neikvæðum áhrifum á þjónustu við nemendur. Starfsmenn Iðnskólans í Hafnarfirði hafa mátt þola óvissu um framtíð sína undanfarnar vikur, bæði hvað varðar starfsöryggi og réttindi. Félag framhaldsskólakennara telur eðlilegt að allir kennarar Iðnskólans í Hafnarfirði haldi starfi sínu og náttúruleg fækkun vegna starfsaldurs verði nýtt til að ná fram þeirri hagræðingu sem fyrirhuguð er við sameiningu þessara tveggja skóla. Félag framhaldsskólakennara skorar á menntamálaráðherra að tryggja starfsöryggi þeirra starfsmanna sem nú horfa fram á óvissu um framtíð sína, sameina skólana í áföngum og raska þannig sem minnst skólastarfi beggja skóla.“ Tengdar fréttir Unnið að sameiningu Iðnskólans og Tækniskólans Svo gæti farið að Iðnskólinn í Hafnarfirði renni inn í Tækniskólann. Nefnd innan ráðuneytis menntamála vinnur að fýsileikakönnun á samrunanum. "Höfum áhyggjur af stöðu mála,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir. 20. apríl 2015 07:30 Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Erlent Fleiri fréttir Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Sjá meira
Félag framhaldsskólakennara telur of hratt farið í sameiningu Iðnskólans í Hafnarfirði og Tækniskólans. Í ályktun félagsins segir að starfsmenn Iðnskólans í Hafnarfirði hafi mátt þola óvissu um framtíð sína undanfarnar vikur, bæði hvað varðar starfsöryggi og réttindi. „Félag framhaldsskólakennara telur eðlilegt að allir kennarar Iðnskólans í Hafnarfirði haldi starfi sínu og náttúruleg fækkun vegna starfsaldurs verði nýtt til að ná fram þeirri hagræðingu sem fyrirhuguð er við sameiningu þessara tveggja skóla. Félag framhaldsskólakennara skorar á menntamálaráðherra að tryggja starfsöryggi þeirra starfsmanna sem nú horfa fram á óvissu um framtíð sína, sameina skólana í áföngum og raska þannig sem minnst skólastarfi beggja skóla, “ segir í ályktuninni. Ályktun Félags framhaldsskólakennara vegna sameiningar Iðnskólans í Hafnarfirði og Tækniskólans í heild sinni:„Félag framhaldsskólakennara telur of hratt farið í sameiningu Iðnskólans í Hafnarfirði og Tækniskólans. Gríðarlegar breytingar eru nú fyrirhugaðar innan íslenskra framhaldsskóla næsta skólaár. Nýjar námskrár, sem margar hverjar eru óskrifaðar, taka gildi næsta haust. Nýtt vinnumat kennara tekur gildi sem hefur ekki enn verið útfært í hverjum skóla. Stytting námstíma til stúdentsprófs er fyrirhuguð samhliða þessu öllu sem mun hafa neikvæð áhrif á starfsöryggi kennara í framhaldsskólum landsins. Svo margir óvissuþættir og lausir endar í innra starfi framhaldsskólanna eru til þess fallnir að draga tímabundið úr gæðum skólastarfs með tilheyrandi neikvæðum áhrifum á þjónustu við nemendur. Starfsmenn Iðnskólans í Hafnarfirði hafa mátt þola óvissu um framtíð sína undanfarnar vikur, bæði hvað varðar starfsöryggi og réttindi. Félag framhaldsskólakennara telur eðlilegt að allir kennarar Iðnskólans í Hafnarfirði haldi starfi sínu og náttúruleg fækkun vegna starfsaldurs verði nýtt til að ná fram þeirri hagræðingu sem fyrirhuguð er við sameiningu þessara tveggja skóla. Félag framhaldsskólakennara skorar á menntamálaráðherra að tryggja starfsöryggi þeirra starfsmanna sem nú horfa fram á óvissu um framtíð sína, sameina skólana í áföngum og raska þannig sem minnst skólastarfi beggja skóla.“
Tengdar fréttir Unnið að sameiningu Iðnskólans og Tækniskólans Svo gæti farið að Iðnskólinn í Hafnarfirði renni inn í Tækniskólann. Nefnd innan ráðuneytis menntamála vinnur að fýsileikakönnun á samrunanum. "Höfum áhyggjur af stöðu mála,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir. 20. apríl 2015 07:30 Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Erlent Fleiri fréttir Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Sjá meira
Unnið að sameiningu Iðnskólans og Tækniskólans Svo gæti farið að Iðnskólinn í Hafnarfirði renni inn í Tækniskólann. Nefnd innan ráðuneytis menntamála vinnur að fýsileikakönnun á samrunanum. "Höfum áhyggjur af stöðu mála,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir. 20. apríl 2015 07:30