Hjörvar: Ef Sterling er besti unglingur heims þarf að borga honum eftir því Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. apríl 2015 14:15 Raheem Sterling gerði allt vitlaust í síðustu viku þegar hann hafnaði launatilboði Liverpool upp á 100.000 pund á viku og ræddi svo málefni sín í viðtali við BBC. Sterling er sagður vilja fá hærra kaup eigi hann að vera áfram hjá Liverpool, en leikmaðurinn ungi er þó með samning til ársins 2017. „Við höfum oft talað um Sterling sem besta ungling í heimi og þá velti ég því fyrir mér hvort ekki þurfi að borga honum eins og besta unglingi í heimi. Það hlýtur að vera,“ sagði Hjörvar Hafliðason í Messunni í gær. „Þetta er hluti af þessum geðsjúka sjónvarpssamningi sem kemur í gildi á þar næstu leiktíð. Þá aukast sjónvarpstekjurnar og menn vilja bara meira.“ „Það er ekkert hægt að ganga að neinu vísu með þennan strák því hann er ekkert frá Liverpool. Þetta er strákur frá London sem er sóttur frá QPR þannig það er frekar langsótt að ætlast til þess að hann haldi tryggð við liðið,“ sagði Hjörvar. Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan. Enski boltinn Tengdar fréttir Sterling: Snýst ekki um peninga Raheem Sterling, framherji Liverpool, hefur mikið verið í umræðunni undanfarnar vikur. Framherjanum unga hefur verið boðinn nýr samningur, en hann hefur ekki enn samþykkt hann. Það fellur misvel í kramið hjá stuðningsmönnum Liverpool. 2. apríl 2015 11:30 Rodgers segir Sterling ekki vera á förum Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að Raheem Sterling, framherji liðsins, sé ekki á förum frá félaginu. Sterling var í athyglisverðu viðtali við BBC í gær þar sem hann greindi frá því að hann vilji vinna titla. 2. apríl 2015 16:30 Zidane segir Real Madrid fylgjast með Raheem Sterling Enski landsliðsmaðurinn er ekki búinn að skrifa undir nýjan samning við Liverpool og spænski risinn fylgist með gangi mála. 7. apríl 2015 10:30 Arsenal upp í 2. sætið eftir sigur á Liverpool | Sjáðu mörkin Arsenal vann öruggan 4-1 sigur á Liverpool í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 4. apríl 2015 00:01 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
Raheem Sterling gerði allt vitlaust í síðustu viku þegar hann hafnaði launatilboði Liverpool upp á 100.000 pund á viku og ræddi svo málefni sín í viðtali við BBC. Sterling er sagður vilja fá hærra kaup eigi hann að vera áfram hjá Liverpool, en leikmaðurinn ungi er þó með samning til ársins 2017. „Við höfum oft talað um Sterling sem besta ungling í heimi og þá velti ég því fyrir mér hvort ekki þurfi að borga honum eins og besta unglingi í heimi. Það hlýtur að vera,“ sagði Hjörvar Hafliðason í Messunni í gær. „Þetta er hluti af þessum geðsjúka sjónvarpssamningi sem kemur í gildi á þar næstu leiktíð. Þá aukast sjónvarpstekjurnar og menn vilja bara meira.“ „Það er ekkert hægt að ganga að neinu vísu með þennan strák því hann er ekkert frá Liverpool. Þetta er strákur frá London sem er sóttur frá QPR þannig það er frekar langsótt að ætlast til þess að hann haldi tryggð við liðið,“ sagði Hjörvar. Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sterling: Snýst ekki um peninga Raheem Sterling, framherji Liverpool, hefur mikið verið í umræðunni undanfarnar vikur. Framherjanum unga hefur verið boðinn nýr samningur, en hann hefur ekki enn samþykkt hann. Það fellur misvel í kramið hjá stuðningsmönnum Liverpool. 2. apríl 2015 11:30 Rodgers segir Sterling ekki vera á förum Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að Raheem Sterling, framherji liðsins, sé ekki á förum frá félaginu. Sterling var í athyglisverðu viðtali við BBC í gær þar sem hann greindi frá því að hann vilji vinna titla. 2. apríl 2015 16:30 Zidane segir Real Madrid fylgjast með Raheem Sterling Enski landsliðsmaðurinn er ekki búinn að skrifa undir nýjan samning við Liverpool og spænski risinn fylgist með gangi mála. 7. apríl 2015 10:30 Arsenal upp í 2. sætið eftir sigur á Liverpool | Sjáðu mörkin Arsenal vann öruggan 4-1 sigur á Liverpool í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 4. apríl 2015 00:01 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
Sterling: Snýst ekki um peninga Raheem Sterling, framherji Liverpool, hefur mikið verið í umræðunni undanfarnar vikur. Framherjanum unga hefur verið boðinn nýr samningur, en hann hefur ekki enn samþykkt hann. Það fellur misvel í kramið hjá stuðningsmönnum Liverpool. 2. apríl 2015 11:30
Rodgers segir Sterling ekki vera á förum Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að Raheem Sterling, framherji liðsins, sé ekki á förum frá félaginu. Sterling var í athyglisverðu viðtali við BBC í gær þar sem hann greindi frá því að hann vilji vinna titla. 2. apríl 2015 16:30
Zidane segir Real Madrid fylgjast með Raheem Sterling Enski landsliðsmaðurinn er ekki búinn að skrifa undir nýjan samning við Liverpool og spænski risinn fylgist með gangi mála. 7. apríl 2015 10:30
Arsenal upp í 2. sætið eftir sigur á Liverpool | Sjáðu mörkin Arsenal vann öruggan 4-1 sigur á Liverpool í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 4. apríl 2015 00:01