Tveir Íslendingar á leið til Jemen Bjarki Ármannsson skrifar 7. apríl 2015 17:30 Rauði krossinn á Íslandi sendir tvo fulltrúa til Jemen til að sinna stríðssærðum. Vísir Tveir sendifulltrúar Rauða krossins á Íslandi, Elín Jakobína Oddsdóttir skurðhjúkrunarfræðingur og Jón Magnús Kristjánsson bráðalæknir, eru á leið til Jemen til að sinna stríðssærðum. Með þessu er Rauði krossinn á Íslandi að bregðast við neyðarkalli Alþjóða Rauða krossins sem kom í kjölfar loftárása á Jemen sem hófust 25. mars. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Rauða krossinum á Íslandi. Rúmlega hundrað þúsund manns hafa þurft að yfirgefa heimili sín vegna átakanna í Jemen undanfarnar vikur og margar borgir eru án vatns og rafmagns. Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna telur að minnst 74 börn hafi látið lífið í átökunum. Uppreisnarmenn kljást þar við hersveitir stjórnvalda en Sádi-Arabar reyna að brjóta uppreisnina á bak aftur með loftárásum. Elín er nú stödd í Djíbútí og þar bíður teymið eftir leyfi til að fara yfir Rauða hafið og inn í Jemen til að vinna á sjúkrahúsi í borginni Aden. Jón Magnús er staddur í Genf og er væntanlegur til Djíbútí á föstudag. Í Aden koma þau til með að gera skurðaðgerðir á særðum. Elín er þaulvanur sendifulltrúi íslenska Rauða krossins og hefur áður starfað á Haítí eftir jarðskjálftann þar árið 2010 og á stríðssvæðum í Suður-Súdan og á Gasa. Jón Magnús sinnti slösuðum á vegum Rauða krossins í tjaldsjúkrahúsi eftir jarðskjálftann á Haítí. Tengdar fréttir Loftárásar gerðar gegn Hútíum Hútí uppreisnarmennirnir hafa náð valdi á stórum hluta Jemen og þar með talið höfuðborginni Sanaa. 26. mars 2015 07:39 Olíuverð rauk upp í kjölfar loftárása í Jemen Fjárfestar óttuðust áhrif deilunnar á olíuflutninga. 26. mars 2015 12:04 Uppreisnarmenn leggja undir sig borg í Jemen Öryggisráð Sameinuðu Þjóðanna kemur saman á neyðarfundi í dag til að ræða ástandið í landinu. 22. mars 2015 09:33 Forseti Jemen kominn til Sádi-Arabíu Loftárásir, undir forystu Sádi-Araba voru á ný gerðar á Jemen í nótt en markmið þeirra er að brjóta uppreisnarmenn Húta á bak aftur. 27. mars 2015 07:32 Vilja vopnahlé í Jemen Rauði Krossins vill koma nauðsynjum til almennra borgara. 5. apríl 2015 09:04 Minnst 74 börn hafa fallið í átökum í Jemen UNICEF segir að meira en hundrað þúsund manns hafi þurft að flýja heimi sín á tveimur vikum. 7. apríl 2015 11:32 Erlendir hermenn komnir til Jemen Erlendir hermenn eru nú komnir til jemensku hafnarborgarinnar Aden. Ekki liggur fyrir að svo stödddu hverrar þjóðar hermennirnir eru. 2. apríl 2015 11:34 ISIS lýsir yfir ábyrgð á árásunum í Jemen Um 120 eru látnir og rúmlega 300 særðir eftir að þrír sjálfsvígssprengjumenn sprengdu sjálfa sig í loft upp í miðri föstudagsbæn í morgun. 20. mars 2015 15:05 Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent „Það er allt á floti“ Innlent Fleiri fréttir Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Sjá meira
Tveir sendifulltrúar Rauða krossins á Íslandi, Elín Jakobína Oddsdóttir skurðhjúkrunarfræðingur og Jón Magnús Kristjánsson bráðalæknir, eru á leið til Jemen til að sinna stríðssærðum. Með þessu er Rauði krossinn á Íslandi að bregðast við neyðarkalli Alþjóða Rauða krossins sem kom í kjölfar loftárása á Jemen sem hófust 25. mars. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Rauða krossinum á Íslandi. Rúmlega hundrað þúsund manns hafa þurft að yfirgefa heimili sín vegna átakanna í Jemen undanfarnar vikur og margar borgir eru án vatns og rafmagns. Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna telur að minnst 74 börn hafi látið lífið í átökunum. Uppreisnarmenn kljást þar við hersveitir stjórnvalda en Sádi-Arabar reyna að brjóta uppreisnina á bak aftur með loftárásum. Elín er nú stödd í Djíbútí og þar bíður teymið eftir leyfi til að fara yfir Rauða hafið og inn í Jemen til að vinna á sjúkrahúsi í borginni Aden. Jón Magnús er staddur í Genf og er væntanlegur til Djíbútí á föstudag. Í Aden koma þau til með að gera skurðaðgerðir á særðum. Elín er þaulvanur sendifulltrúi íslenska Rauða krossins og hefur áður starfað á Haítí eftir jarðskjálftann þar árið 2010 og á stríðssvæðum í Suður-Súdan og á Gasa. Jón Magnús sinnti slösuðum á vegum Rauða krossins í tjaldsjúkrahúsi eftir jarðskjálftann á Haítí.
Tengdar fréttir Loftárásar gerðar gegn Hútíum Hútí uppreisnarmennirnir hafa náð valdi á stórum hluta Jemen og þar með talið höfuðborginni Sanaa. 26. mars 2015 07:39 Olíuverð rauk upp í kjölfar loftárása í Jemen Fjárfestar óttuðust áhrif deilunnar á olíuflutninga. 26. mars 2015 12:04 Uppreisnarmenn leggja undir sig borg í Jemen Öryggisráð Sameinuðu Þjóðanna kemur saman á neyðarfundi í dag til að ræða ástandið í landinu. 22. mars 2015 09:33 Forseti Jemen kominn til Sádi-Arabíu Loftárásir, undir forystu Sádi-Araba voru á ný gerðar á Jemen í nótt en markmið þeirra er að brjóta uppreisnarmenn Húta á bak aftur. 27. mars 2015 07:32 Vilja vopnahlé í Jemen Rauði Krossins vill koma nauðsynjum til almennra borgara. 5. apríl 2015 09:04 Minnst 74 börn hafa fallið í átökum í Jemen UNICEF segir að meira en hundrað þúsund manns hafi þurft að flýja heimi sín á tveimur vikum. 7. apríl 2015 11:32 Erlendir hermenn komnir til Jemen Erlendir hermenn eru nú komnir til jemensku hafnarborgarinnar Aden. Ekki liggur fyrir að svo stödddu hverrar þjóðar hermennirnir eru. 2. apríl 2015 11:34 ISIS lýsir yfir ábyrgð á árásunum í Jemen Um 120 eru látnir og rúmlega 300 særðir eftir að þrír sjálfsvígssprengjumenn sprengdu sjálfa sig í loft upp í miðri föstudagsbæn í morgun. 20. mars 2015 15:05 Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent „Það er allt á floti“ Innlent Fleiri fréttir Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Sjá meira
Loftárásar gerðar gegn Hútíum Hútí uppreisnarmennirnir hafa náð valdi á stórum hluta Jemen og þar með talið höfuðborginni Sanaa. 26. mars 2015 07:39
Olíuverð rauk upp í kjölfar loftárása í Jemen Fjárfestar óttuðust áhrif deilunnar á olíuflutninga. 26. mars 2015 12:04
Uppreisnarmenn leggja undir sig borg í Jemen Öryggisráð Sameinuðu Þjóðanna kemur saman á neyðarfundi í dag til að ræða ástandið í landinu. 22. mars 2015 09:33
Forseti Jemen kominn til Sádi-Arabíu Loftárásir, undir forystu Sádi-Araba voru á ný gerðar á Jemen í nótt en markmið þeirra er að brjóta uppreisnarmenn Húta á bak aftur. 27. mars 2015 07:32
Minnst 74 börn hafa fallið í átökum í Jemen UNICEF segir að meira en hundrað þúsund manns hafi þurft að flýja heimi sín á tveimur vikum. 7. apríl 2015 11:32
Erlendir hermenn komnir til Jemen Erlendir hermenn eru nú komnir til jemensku hafnarborgarinnar Aden. Ekki liggur fyrir að svo stödddu hverrar þjóðar hermennirnir eru. 2. apríl 2015 11:34
ISIS lýsir yfir ábyrgð á árásunum í Jemen Um 120 eru látnir og rúmlega 300 særðir eftir að þrír sjálfsvígssprengjumenn sprengdu sjálfa sig í loft upp í miðri föstudagsbæn í morgun. 20. mars 2015 15:05