Þetta er ástríðan sem stuðningsmenn Liverpool eiga von á frá Klopp | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. október 2015 10:15 Jürgen Klopp er litríkur og skemmtilegur þjálfari. vísir/getty Þjóðverjinn Jürgen Klopp er maðurinn sem á að koma Liverpool aftur á toppinn, en þessi 48 ára gamli fyrrverandi þjálfari Mainz og Dortmund var kynntur til sögunnar sem knattspyrnustjóri Liverpool í morgun. Klopp hefur þjálfað síðan 2001 þegar hann tók við Mainz, eina félaginu sem hann spilaði fyrir á ferlinum. Hann stýrði Mainz upp í þýsku 1. deildina í fyrsta sinn í sögu félagsins og kom því í Evrópu.Sjá einnig:Klopp sló í gegn á blaðamannafundi | Ég er sá venjulegi Hann skaust svo upp á stjörnuhimininn sem þjálfari Dortmund, en hann vann þýsku 1. deildina tvö ár í röð 2011 og 2012 og tvennuna seinna árið. Þá kom hann liðinu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2013 eftir að rassskella Real Madrid í undanúrslitum. Klopp, sem lýsti sjálfum sér sem „þeim venjulega“, á blaðamannafundi í morgun er einhver litríkasti þjálfari heims á hliðarlínunni. Hann er stútfullur af ástríðu sem brýst út þegar hans menn skora eða vinna leiki. Hér að neðan má sjá tíu bestu fögnin hjá Klopp í Þýskalandi frá tíma hans með Mainz og Dortmund. Svona ástríðu og látum mega stuðningsmenn Liverpool vænta á Anfield. Enski boltinn Tengdar fréttir „Við með boga og örvar en Bayern með sprengjuvörpu“ | Tólf bestu ummæli Klopp „Sá venjulegi“ hefur áður heillað á blaðamannafundum og í viðtölum með frábærum setningum. 9. október 2015 10:45 Dortmund bætti sig fyrstu fjögur tímabilin undir stjórn Klopp Jürgen Klopp er nýr knattspyrnustjóri Liverpool en þessi fyrrum þjálfari Borussia Dortmund er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarliðið. 9. október 2015 14:30 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Fleiri fréttir Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Sjá meira
Þjóðverjinn Jürgen Klopp er maðurinn sem á að koma Liverpool aftur á toppinn, en þessi 48 ára gamli fyrrverandi þjálfari Mainz og Dortmund var kynntur til sögunnar sem knattspyrnustjóri Liverpool í morgun. Klopp hefur þjálfað síðan 2001 þegar hann tók við Mainz, eina félaginu sem hann spilaði fyrir á ferlinum. Hann stýrði Mainz upp í þýsku 1. deildina í fyrsta sinn í sögu félagsins og kom því í Evrópu.Sjá einnig:Klopp sló í gegn á blaðamannafundi | Ég er sá venjulegi Hann skaust svo upp á stjörnuhimininn sem þjálfari Dortmund, en hann vann þýsku 1. deildina tvö ár í röð 2011 og 2012 og tvennuna seinna árið. Þá kom hann liðinu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2013 eftir að rassskella Real Madrid í undanúrslitum. Klopp, sem lýsti sjálfum sér sem „þeim venjulega“, á blaðamannafundi í morgun er einhver litríkasti þjálfari heims á hliðarlínunni. Hann er stútfullur af ástríðu sem brýst út þegar hans menn skora eða vinna leiki. Hér að neðan má sjá tíu bestu fögnin hjá Klopp í Þýskalandi frá tíma hans með Mainz og Dortmund. Svona ástríðu og látum mega stuðningsmenn Liverpool vænta á Anfield.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Við með boga og örvar en Bayern með sprengjuvörpu“ | Tólf bestu ummæli Klopp „Sá venjulegi“ hefur áður heillað á blaðamannafundum og í viðtölum með frábærum setningum. 9. október 2015 10:45 Dortmund bætti sig fyrstu fjögur tímabilin undir stjórn Klopp Jürgen Klopp er nýr knattspyrnustjóri Liverpool en þessi fyrrum þjálfari Borussia Dortmund er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarliðið. 9. október 2015 14:30 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Fleiri fréttir Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Sjá meira
„Við með boga og örvar en Bayern með sprengjuvörpu“ | Tólf bestu ummæli Klopp „Sá venjulegi“ hefur áður heillað á blaðamannafundum og í viðtölum með frábærum setningum. 9. október 2015 10:45
Dortmund bætti sig fyrstu fjögur tímabilin undir stjórn Klopp Jürgen Klopp er nýr knattspyrnustjóri Liverpool en þessi fyrrum þjálfari Borussia Dortmund er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarliðið. 9. október 2015 14:30