Innlent

Mögnuð stemning í Litahlaupi: „Nú ætla ég að drífa mig að skrá mig í næsta hlaup eftir ár“

Viktoría Hermannsdóttir skrifar
Mi ð b æ r Reykjav í kur var svo sannarlega litr í kur í dag þ egar Color Run litahlaupi ð f ó r fram í fyrsta sinn. Myndbandið hér að ofan segir alla söguna.

Yfir sj
ö þú sund manns ba ð a ð ir ö llum regnbogans litum hlupu fimm k í l ó metra vegalengd og á k í l ó metra fresti var litabombum skoti ð yfir þá ttakendurnar sem komu mj ö g skrautlegir í mark.

Hlaupið er innblásið af vorhátíð Indverja og er ætlað til þess að fá hlauparar til þess að hvíla keppnisskapið og hafa gaman. Ágóðinn af hlaupinu rennur að mestu leyti til Unicef, Vertu Næs verkefna Rauða krossins og íþróttasambands fatlaðra. Að hlaupi loknu skemmtu hlaupagarparnir sér svo í stórfenglegu eftirpartíi þar sem litagleðin var svo sannarlega við völd. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×