Með blóðsugumítil á maganum Sveinn Arnarsson skrifar 6. júní 2015 07:00 Stjörnumítill (Amblyomma americanum) er blóðsuga sem ber með sér bakteríur og veirur sem geta valdið alvarlegum sýkingum. Mynd/Erling Ólafsson Erling Ólafsson, skordýrafræðingur Blóðsugan stjörnumítill fannst hér á landi í byrjun mánaðarins áfastur kvið íslenskrar konu sem kom til landsins frá austurströnd Bandaríkjanna. Náttúrufræðistofnun barst skordýrið til greiningar og er þetta í annað skipti sem þessi tegund finnst hér á landi. Í fyrra skiptið kom mítillinn til landsins í hársverði barns sem einnig kom frá sama svæði í Bandaríkjunum. Erling Ólafsson, skordýrafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, segir nokkur tilvik hafa komið upp þar sem mítlar hafa tekið sér far með íslenskum ferðamönnum. „Í þessu tilviki hafði konan kroppað af sér hrúður á maganum og séð þá spriklandi lappir. Í Bandaríkjunum er skordýrið sækið í manninn sem og önnur spendýr. Þó að hann beri ekki með sér Lyme-sjúkdóminn, líkt og skógarmítillinn, getur hann boðið upp á ýmsa alvarlega kvilla, bæði bakteríur og veirur,“ segir Erling. Á vef Náttúrufræðistofnunar bendir Erling einnig á að rakkamítill hafi komið til landsins í síðasta mánuði frá sama svæði. Einnig bendir Erling á að mikilvægt sé að greina tegundina því mikilvægt sé að vita hvaða tegund mítils sé um að ræða. „Mítlar bera mismunandi gerðir sýkla eftir því hver tegundin er og mikilvægt er að vita hvaða sýkingum þarf að vera á varðbergi gagnvart,“ segir Erling. Mest lesið Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Innlent Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Innlent Handtóku einn til viðbótar Innlent Samþykkti að hætta árásum á orkuinnviði Erlent Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Innlent Rafmagnið sló út víða um land Innlent Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Innlent Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Innlent Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Erlent Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Innlent Fleiri fréttir Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Rafmagnið sló út víða um land Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Bæjarstjórnin vilji hefja uppbyggingu en ríkisstjórnin doka við Skiptar skoðanir um endurreisn í Grindavík, Úkraína heimsótt og nýr borgarstjóri Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Fólk á góðum launum ráði ekki við erfið verkefni Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Vilja leita að olíu ef stjórnvöldum er ekki alvara með orkuskiptum Taka þurfi fastar á börnum sem beita ofbeldi Þingmanni blöskrar svör Rósu Breyta stuðningi við Grindvíkinga Má bera eiganda Gríska hússins út Heilbrigðisráðherra kom sjúklingi til bjargar í flugi Grindvíkingum sem standa illa tryggður frekari stuðningur Gæti hætt en ekki viss: „Ég vinn bara mjög langa vinnudaga“ Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Brynjólfur Bjarnason er látinn Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Fyrirvarinn verði örfáar mínútur Sjá meira
Erling Ólafsson, skordýrafræðingur Blóðsugan stjörnumítill fannst hér á landi í byrjun mánaðarins áfastur kvið íslenskrar konu sem kom til landsins frá austurströnd Bandaríkjanna. Náttúrufræðistofnun barst skordýrið til greiningar og er þetta í annað skipti sem þessi tegund finnst hér á landi. Í fyrra skiptið kom mítillinn til landsins í hársverði barns sem einnig kom frá sama svæði í Bandaríkjunum. Erling Ólafsson, skordýrafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, segir nokkur tilvik hafa komið upp þar sem mítlar hafa tekið sér far með íslenskum ferðamönnum. „Í þessu tilviki hafði konan kroppað af sér hrúður á maganum og séð þá spriklandi lappir. Í Bandaríkjunum er skordýrið sækið í manninn sem og önnur spendýr. Þó að hann beri ekki með sér Lyme-sjúkdóminn, líkt og skógarmítillinn, getur hann boðið upp á ýmsa alvarlega kvilla, bæði bakteríur og veirur,“ segir Erling. Á vef Náttúrufræðistofnunar bendir Erling einnig á að rakkamítill hafi komið til landsins í síðasta mánuði frá sama svæði. Einnig bendir Erling á að mikilvægt sé að greina tegundina því mikilvægt sé að vita hvaða tegund mítils sé um að ræða. „Mítlar bera mismunandi gerðir sýkla eftir því hver tegundin er og mikilvægt er að vita hvaða sýkingum þarf að vera á varðbergi gagnvart,“ segir Erling.
Mest lesið Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Innlent Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Innlent Handtóku einn til viðbótar Innlent Samþykkti að hætta árásum á orkuinnviði Erlent Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Innlent Rafmagnið sló út víða um land Innlent Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Innlent Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Innlent Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Erlent Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Innlent Fleiri fréttir Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Rafmagnið sló út víða um land Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Bæjarstjórnin vilji hefja uppbyggingu en ríkisstjórnin doka við Skiptar skoðanir um endurreisn í Grindavík, Úkraína heimsótt og nýr borgarstjóri Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Fólk á góðum launum ráði ekki við erfið verkefni Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Vilja leita að olíu ef stjórnvöldum er ekki alvara með orkuskiptum Taka þurfi fastar á börnum sem beita ofbeldi Þingmanni blöskrar svör Rósu Breyta stuðningi við Grindvíkinga Má bera eiganda Gríska hússins út Heilbrigðisráðherra kom sjúklingi til bjargar í flugi Grindvíkingum sem standa illa tryggður frekari stuðningur Gæti hætt en ekki viss: „Ég vinn bara mjög langa vinnudaga“ Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Brynjólfur Bjarnason er látinn Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Fyrirvarinn verði örfáar mínútur Sjá meira