Fimm ungar stelpur búa í kommúnu í Gnoðavogi Andri Ólafsson skrifar 28. október 2015 21:18 Í Gnoðarvoginum leigir hópur ungs fólks saman 150 fermetra íbúð og býr því í nokkurs konar kommúnu. Fimm stelpur á aldrinum tuttugu til 24 ára hafa þar heimilisfesti en þegar mest lætur eru íbúarnir sjö, eftir því hvort kærastarnir gista eða ekki. Og sambúðin gengur vel. Það reynir á samvinnu þegar reka á svo stórt heimili og sambýlingarnir eru með skipulagða dagskrá fyrir þrif. Helsta umkvörtunarefnið er allt of mikið af sjampóbrúsum og það hefur líka reynst erfitt að sameina búslóðirnar. Leigan er þrjúhundruðþúsund á mánuði, sem deilist í fimm hluta eftir herbergisstærð. Þannig spara þau stórfé, enda nánast útilokað að finna stúdíóíbúð fyrir minna en 100 þúsund á mánuði og tveggja herbergja íbúðir leigjast á 160-200 þúsund krónur. Um fjórðungur fólks á aldrinum 24 til 34 ára er nú á leigumarkaði. Þetta er mikil fjölgun frá því sem var fyrir hrun þegar innan við 10% ungs fólks leigði sér húsnæði. Framboðið hefur hinsvegar ekki aukist í takt við eftirspurnina og samkeppnin er hörð um viðráðanlegar leiguíbúðir. Horfðu á allt innslagið sem var sýnt í Ísland í dag með því að smella í spilarann hér að ofan. Ísland í dag Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Sjá meira
Í Gnoðarvoginum leigir hópur ungs fólks saman 150 fermetra íbúð og býr því í nokkurs konar kommúnu. Fimm stelpur á aldrinum tuttugu til 24 ára hafa þar heimilisfesti en þegar mest lætur eru íbúarnir sjö, eftir því hvort kærastarnir gista eða ekki. Og sambúðin gengur vel. Það reynir á samvinnu þegar reka á svo stórt heimili og sambýlingarnir eru með skipulagða dagskrá fyrir þrif. Helsta umkvörtunarefnið er allt of mikið af sjampóbrúsum og það hefur líka reynst erfitt að sameina búslóðirnar. Leigan er þrjúhundruðþúsund á mánuði, sem deilist í fimm hluta eftir herbergisstærð. Þannig spara þau stórfé, enda nánast útilokað að finna stúdíóíbúð fyrir minna en 100 þúsund á mánuði og tveggja herbergja íbúðir leigjast á 160-200 þúsund krónur. Um fjórðungur fólks á aldrinum 24 til 34 ára er nú á leigumarkaði. Þetta er mikil fjölgun frá því sem var fyrir hrun þegar innan við 10% ungs fólks leigði sér húsnæði. Framboðið hefur hinsvegar ekki aukist í takt við eftirspurnina og samkeppnin er hörð um viðráðanlegar leiguíbúðir. Horfðu á allt innslagið sem var sýnt í Ísland í dag með því að smella í spilarann hér að ofan.
Ísland í dag Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Sjá meira