Klang Games semja við Tilting Point um útgáfu ReRunners Samúel Karl Ólason skrifar 28. október 2015 14:33 Hið íslenska leikjafyrirtækið Klang Games hefur gert samning við útgefandann Tilting Point. Samkomulagið snýr að útgáfu leiksins ReRunners sem Klang Games eru að framleiða. Tilting Point mun einnig hjálpa til við fjármögnun leiksins. Klang Games var stofnað í Reykjavík árið 2013 af þeim Ívari Emilssyni, Munda Vonda og Oddi Magnússyni, en er nú starfrækt í Berlín í Þýskalandi. ReRunners er fjölspilunarleikur sem ætlaður er fyrir snjalltæki. Hann er nú í svokölluðum Beta-prófum. Í tilkynningu segir Ívar Emilsson að Tilting Point sjái mikla möguleika í ReRunners. Þá hafi starfsmenn Tilting Point staðið sig svo vel þegar þeir prófuðu ReRunners að Klang Games hafi ákveðið að fara í samstarf með þeim. Leikjavísir Tengdar fréttir Nýtt myndband úr leiknum Rerunners Áhugasamir geta nú séð myndband úr íslenskum snjallsímaleik, 23. janúar 2015 10:30 Klang Games metið á tæpan milljarð Unnið er að útgáfu fyrsta leiks hins íslenska tölvuleikjafyrirtækis Klang Games sem nefnist ReRunners. 25. júlí 2015 09:00 Mundi og vinir vinna í tölvuleik Stofnuðu tölvuleikjafyrirtæki í Berlín. 13. desember 2014 10:30 Mest lesið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Hið íslenska leikjafyrirtækið Klang Games hefur gert samning við útgefandann Tilting Point. Samkomulagið snýr að útgáfu leiksins ReRunners sem Klang Games eru að framleiða. Tilting Point mun einnig hjálpa til við fjármögnun leiksins. Klang Games var stofnað í Reykjavík árið 2013 af þeim Ívari Emilssyni, Munda Vonda og Oddi Magnússyni, en er nú starfrækt í Berlín í Þýskalandi. ReRunners er fjölspilunarleikur sem ætlaður er fyrir snjalltæki. Hann er nú í svokölluðum Beta-prófum. Í tilkynningu segir Ívar Emilsson að Tilting Point sjái mikla möguleika í ReRunners. Þá hafi starfsmenn Tilting Point staðið sig svo vel þegar þeir prófuðu ReRunners að Klang Games hafi ákveðið að fara í samstarf með þeim.
Leikjavísir Tengdar fréttir Nýtt myndband úr leiknum Rerunners Áhugasamir geta nú séð myndband úr íslenskum snjallsímaleik, 23. janúar 2015 10:30 Klang Games metið á tæpan milljarð Unnið er að útgáfu fyrsta leiks hins íslenska tölvuleikjafyrirtækis Klang Games sem nefnist ReRunners. 25. júlí 2015 09:00 Mundi og vinir vinna í tölvuleik Stofnuðu tölvuleikjafyrirtæki í Berlín. 13. desember 2014 10:30 Mest lesið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Nýtt myndband úr leiknum Rerunners Áhugasamir geta nú séð myndband úr íslenskum snjallsímaleik, 23. janúar 2015 10:30
Klang Games metið á tæpan milljarð Unnið er að útgáfu fyrsta leiks hins íslenska tölvuleikjafyrirtækis Klang Games sem nefnist ReRunners. 25. júlí 2015 09:00
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið