Hátt í 80 björgunarsveitarmenn á leiðinni til ferðamanna fyrir norðan Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. febrúar 2015 20:26 Samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörgu er ekki hægt að segja nákvæmlega til um hvenær björgunarmenn koma á staðinn. Vísir/Auðunn Níelsson Hátt í 80 björgunarsveitarmenn af öllu Norðurlandi reyna nú að komast að ferðamönnum sem talið er að séu á eða við Urðarvötn. Ekki er vitað hvort ferðamennirnir séu þrír eða fjórir en ekkert hefur náðst að komast í samband við þá. Samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörgu er ekki hægt að segja nákvæmlega til um hvenær björgunarmenn koma á staðinn, en fyrstu hópar eru komnir á Vatnahjalla. Aftakaveður er á svæðinu núna en spáð er að veður gangi hratt niður þegar líður á nóttina. „Þetta mjakast svona hjá þeim og gengur ágætlega núna. En svo eru þeir að fara upp í alveg 1000 metra hæð og maður veit ekki hvernig veðrið er þar,“ segir Ólöf Snæhólm Baldursdóttir, upplýsingafulltrúi Landsbjargar. Nóg hefur verið að gera hjá björgunarsveitum víða um land í dag vegna óveðursins sem gengið hefur yfir landið. Þá leita björgunarsveitarmenn á Suðurlandi nú að tveimur erlendum ferðamönnum sem lentu í vandræðum í Álftavatnakrók. Veður Tengdar fréttir Neyðarboð bárust frá ferðamönnum Björgunarsveitin Dalbjörg í Eyjafirði og Súlur, björgunarsveitin á Akureyri voru kallaðar út á fimmta tímanum í dag eftir að boð bárust frá SPOT sendi á eða við Urðarvötn. 25. febrúar 2015 17:17 Hvetja fólk til að skilja illa búna bíla eftir heima Líklegt er að samgöngur raskist verulega í dag. 25. febrúar 2015 07:10 Hafa ákveðið að rýma reit níu á Tálknafirði Veðurstofa Íslands hefur ákveðið að framlengja hættustig á áður rýmdum svæðum á Patreksfirði. 25. febrúar 2015 18:03 Mest lesið Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Innlent Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Innlent Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón Innlent „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Innlent Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Innlent Starmer segir tíma aðgerða til kominn Erlent „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Innlent Tvær bílveltur með stuttu millibili Innlent Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Innlent „Kerfið hefur ekki verið mjög burðugt fram til þessa“ Innlent Fleiri fréttir Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Tvær bílveltur með stuttu millibili „Kerfið hefur ekki verið mjög burðugt fram til þessa“ „Ég lofa ykkur því að ég skal leggja mitt af mörkum“ Arndís Anna kjörin formaður Siðmenntar „Sigur er alltaf sigur“ Ósáttur við gjaldtöku yfir nýja Ölfusárbrú „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Holtavörðuheiðinni lokað Formannskjör Sjálfstæðisflokksins og fundur leiðtoga í Lundúnum Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Landsfundur, alþjóðamál og Efling á Sprengisandi Kvikusöfnun heldur áfram Guðni stóð vaktina á Háskóladaginn Sagan skrýtna af nafngift Air Atlanta-flugfélagsins Flæddi í fleiri kjallara og grjót á víð og dreif á Seltjarnarnesi Nanna hneykslast á gervigreindarmyndum í nýjum þáttum RÚV Lögblindur prestur spilar snóker og bridds eins og ekkert sé Staðan snúnari eftir „fyrirsátur“ í Hvíta húsinu Fordæmalaus staða milli bandalagsríkja og spennan magnast á landsfundi „Hver stendur í vegi fyrir því? Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur“ Ræða Guðrúnar: Opnara forystukjör, orðljót verkalýðshreyfing og látins félaga minnst Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Sjá meira
Hátt í 80 björgunarsveitarmenn af öllu Norðurlandi reyna nú að komast að ferðamönnum sem talið er að séu á eða við Urðarvötn. Ekki er vitað hvort ferðamennirnir séu þrír eða fjórir en ekkert hefur náðst að komast í samband við þá. Samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörgu er ekki hægt að segja nákvæmlega til um hvenær björgunarmenn koma á staðinn, en fyrstu hópar eru komnir á Vatnahjalla. Aftakaveður er á svæðinu núna en spáð er að veður gangi hratt niður þegar líður á nóttina. „Þetta mjakast svona hjá þeim og gengur ágætlega núna. En svo eru þeir að fara upp í alveg 1000 metra hæð og maður veit ekki hvernig veðrið er þar,“ segir Ólöf Snæhólm Baldursdóttir, upplýsingafulltrúi Landsbjargar. Nóg hefur verið að gera hjá björgunarsveitum víða um land í dag vegna óveðursins sem gengið hefur yfir landið. Þá leita björgunarsveitarmenn á Suðurlandi nú að tveimur erlendum ferðamönnum sem lentu í vandræðum í Álftavatnakrók.
Veður Tengdar fréttir Neyðarboð bárust frá ferðamönnum Björgunarsveitin Dalbjörg í Eyjafirði og Súlur, björgunarsveitin á Akureyri voru kallaðar út á fimmta tímanum í dag eftir að boð bárust frá SPOT sendi á eða við Urðarvötn. 25. febrúar 2015 17:17 Hvetja fólk til að skilja illa búna bíla eftir heima Líklegt er að samgöngur raskist verulega í dag. 25. febrúar 2015 07:10 Hafa ákveðið að rýma reit níu á Tálknafirði Veðurstofa Íslands hefur ákveðið að framlengja hættustig á áður rýmdum svæðum á Patreksfirði. 25. febrúar 2015 18:03 Mest lesið Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Innlent Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Innlent Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón Innlent „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Innlent Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Innlent Starmer segir tíma aðgerða til kominn Erlent „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Innlent Tvær bílveltur með stuttu millibili Innlent Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Innlent „Kerfið hefur ekki verið mjög burðugt fram til þessa“ Innlent Fleiri fréttir Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Tvær bílveltur með stuttu millibili „Kerfið hefur ekki verið mjög burðugt fram til þessa“ „Ég lofa ykkur því að ég skal leggja mitt af mörkum“ Arndís Anna kjörin formaður Siðmenntar „Sigur er alltaf sigur“ Ósáttur við gjaldtöku yfir nýja Ölfusárbrú „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Holtavörðuheiðinni lokað Formannskjör Sjálfstæðisflokksins og fundur leiðtoga í Lundúnum Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Landsfundur, alþjóðamál og Efling á Sprengisandi Kvikusöfnun heldur áfram Guðni stóð vaktina á Háskóladaginn Sagan skrýtna af nafngift Air Atlanta-flugfélagsins Flæddi í fleiri kjallara og grjót á víð og dreif á Seltjarnarnesi Nanna hneykslast á gervigreindarmyndum í nýjum þáttum RÚV Lögblindur prestur spilar snóker og bridds eins og ekkert sé Staðan snúnari eftir „fyrirsátur“ í Hvíta húsinu Fordæmalaus staða milli bandalagsríkja og spennan magnast á landsfundi „Hver stendur í vegi fyrir því? Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur“ Ræða Guðrúnar: Opnara forystukjör, orðljót verkalýðshreyfing og látins félaga minnst Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Sjá meira
Neyðarboð bárust frá ferðamönnum Björgunarsveitin Dalbjörg í Eyjafirði og Súlur, björgunarsveitin á Akureyri voru kallaðar út á fimmta tímanum í dag eftir að boð bárust frá SPOT sendi á eða við Urðarvötn. 25. febrúar 2015 17:17
Hvetja fólk til að skilja illa búna bíla eftir heima Líklegt er að samgöngur raskist verulega í dag. 25. febrúar 2015 07:10
Hafa ákveðið að rýma reit níu á Tálknafirði Veðurstofa Íslands hefur ákveðið að framlengja hættustig á áður rýmdum svæðum á Patreksfirði. 25. febrúar 2015 18:03