„Við munum standa í þessu svo lengi sem nauðsyn krefur“ Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 24. apríl 2015 19:43 Magnús Pétursson ríkissáttasemjari, Gunnar Björnsson, formaður samninganefndar ríkisins og Páll Halldórsson, formaður BHM. Vísir/GVA/Stefán Pattstaða er í samningaviðræðum Bandalags háskólamanna og ríkisins. Formaður BHM segir samningsvilja skorta hjá stjórnvöldum.Fundi samninganefnda ríkisins og BHM lauk á sjötta tímanum í Karphúsinu án árangurs. Næsti fundur hefur ekki verið boðaður fyrr en eftir helgina. „Þetta var út af fyrir sig ágætis fundur en hann færði okkur lítið nær lausninni,“ segir Páll Halldórsson formaður BHM. Þá segir hann samningsvilja skorta hjá stjórnvöldum. „Stjórnvöld eru ekki enn þá tilbúin að gangast að því að menntun sé metin til launa á Íslandi. Það er okkar grundvallarkrafa,“ segir Páll og það velti á viðbrögðum við þessari kröfu hvort takist að ljúka samningaviðræðunum. Gunnar Björnsson, formaður samninganefndar ríkisins, segir mikið bera á milli deiluaðila. Ekki sé hægt að ganga að kröfum BHM. „Að okkar mati þá eru þær ekki neitt nálægt því sem að við getum komið nálægt,“ segir Gunnar. „Verkföll eru alltaf neyðarbrauð og það fer enginn í verkföll sér til ánægju og ég vonast til að áhrifin verði þannig að viðsemjandi okkar fari að sjá að sér og við náum að ljúka þessu,“ segir Páll. Þá segir hann hug í sínu fólki. „Við munum standa í þessu svo lengi sem nauðsyn krefur,“ segir Páll Halldórsson. Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Pattstaða er í samningaviðræðum Bandalags háskólamanna og ríkisins. Formaður BHM segir samningsvilja skorta hjá stjórnvöldum.Fundi samninganefnda ríkisins og BHM lauk á sjötta tímanum í Karphúsinu án árangurs. Næsti fundur hefur ekki verið boðaður fyrr en eftir helgina. „Þetta var út af fyrir sig ágætis fundur en hann færði okkur lítið nær lausninni,“ segir Páll Halldórsson formaður BHM. Þá segir hann samningsvilja skorta hjá stjórnvöldum. „Stjórnvöld eru ekki enn þá tilbúin að gangast að því að menntun sé metin til launa á Íslandi. Það er okkar grundvallarkrafa,“ segir Páll og það velti á viðbrögðum við þessari kröfu hvort takist að ljúka samningaviðræðunum. Gunnar Björnsson, formaður samninganefndar ríkisins, segir mikið bera á milli deiluaðila. Ekki sé hægt að ganga að kröfum BHM. „Að okkar mati þá eru þær ekki neitt nálægt því sem að við getum komið nálægt,“ segir Gunnar. „Verkföll eru alltaf neyðarbrauð og það fer enginn í verkföll sér til ánægju og ég vonast til að áhrifin verði þannig að viðsemjandi okkar fari að sjá að sér og við náum að ljúka þessu,“ segir Páll. Þá segir hann hug í sínu fólki. „Við munum standa í þessu svo lengi sem nauðsyn krefur,“ segir Páll Halldórsson.
Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira