Titanic í Smáralind Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 24. apríl 2015 19:07 Það var stór stund í dag þegar eftirgerðin af Titanic skipinu sem Brynjar Karl Birgisson, tólf ára hefur smíðað úr Legókubbum var afhjúpuð fullgerð í Hagkaup í Smáralind. Það var fyrir tæpu ári síðan sem Brynjar Karl, sem er einhverfur, ákvað að ráðast í byggingu sex og hálfs metra langrar eftirmynd af uppáhaldsskipinu sínu, Titanic, úr Legokubbum. Nú er það tilbúið og Brynjar er stoltur af afrakstrinum. Skipið er stórvirki og telur 56 þúsund kubba. Gestir geta sett legokarla á skipið en markmiðið er að safna 2224, jafn mörgum og var af farþegum á skipinu árið 1912. Verkefnið sem hann tókst á við hefur breytt lífi hans. Hann segir marga vini hans hafa verið vantrúaða þegar verkið hófst. Brynjar hefur einnig gefið út bók, þar sem hann segir sögu verkefnisins. Bókin ber titilinn: Minn einhverfi stórhugur, og í henni felst mikil hvatning til annarra barna að fylgja draumum sínum. Verkefnið hefur einnig aflað honum fleiri vina og hann er þakklátur. Brynjar og Alexander Birgir Björnsson þáðu í dag viðurkenningu fyrir störf sín í þágu einhverfra en Alexander er einhverfur ungur maður í Grindavík sem tók sig til og fékk allar skærustu tónlistarstjörnur landsins til að mæta á tónleika sem hann hélt undir yfirskriftinni „Ég og fleiri frægir". Tónleikarnir voru til styrktar Birtu og einhverfusamtökunum. Sjá má innslagið í spilaranum að ofan, þegar rúmar tólf mínútur eru liðnar af fréttatímanum. Tengdar fréttir Þrettán ára einhverfur drengur heldur tónleika Alexander Birgir Björnsson hefur upplifað margt á sinni stuttu ævi. Hann hefur upplifað mikinn missi en siglir nú í betri tíma og lætur langþráðan draum rætast. 6. nóvember 2014 11:50 Alexander Birgir Grindvíkingur ársins Alexander Birgir Björnsson og fjölskylda hafa verið valin Grindvíkingar ársins 2014 en þetta kemur fram í frétt á síðu Grindavíkurbæjar. 2. janúar 2015 17:05 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Sjá meira
Það var stór stund í dag þegar eftirgerðin af Titanic skipinu sem Brynjar Karl Birgisson, tólf ára hefur smíðað úr Legókubbum var afhjúpuð fullgerð í Hagkaup í Smáralind. Það var fyrir tæpu ári síðan sem Brynjar Karl, sem er einhverfur, ákvað að ráðast í byggingu sex og hálfs metra langrar eftirmynd af uppáhaldsskipinu sínu, Titanic, úr Legokubbum. Nú er það tilbúið og Brynjar er stoltur af afrakstrinum. Skipið er stórvirki og telur 56 þúsund kubba. Gestir geta sett legokarla á skipið en markmiðið er að safna 2224, jafn mörgum og var af farþegum á skipinu árið 1912. Verkefnið sem hann tókst á við hefur breytt lífi hans. Hann segir marga vini hans hafa verið vantrúaða þegar verkið hófst. Brynjar hefur einnig gefið út bók, þar sem hann segir sögu verkefnisins. Bókin ber titilinn: Minn einhverfi stórhugur, og í henni felst mikil hvatning til annarra barna að fylgja draumum sínum. Verkefnið hefur einnig aflað honum fleiri vina og hann er þakklátur. Brynjar og Alexander Birgir Björnsson þáðu í dag viðurkenningu fyrir störf sín í þágu einhverfra en Alexander er einhverfur ungur maður í Grindavík sem tók sig til og fékk allar skærustu tónlistarstjörnur landsins til að mæta á tónleika sem hann hélt undir yfirskriftinni „Ég og fleiri frægir". Tónleikarnir voru til styrktar Birtu og einhverfusamtökunum. Sjá má innslagið í spilaranum að ofan, þegar rúmar tólf mínútur eru liðnar af fréttatímanum.
Tengdar fréttir Þrettán ára einhverfur drengur heldur tónleika Alexander Birgir Björnsson hefur upplifað margt á sinni stuttu ævi. Hann hefur upplifað mikinn missi en siglir nú í betri tíma og lætur langþráðan draum rætast. 6. nóvember 2014 11:50 Alexander Birgir Grindvíkingur ársins Alexander Birgir Björnsson og fjölskylda hafa verið valin Grindvíkingar ársins 2014 en þetta kemur fram í frétt á síðu Grindavíkurbæjar. 2. janúar 2015 17:05 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Sjá meira
Þrettán ára einhverfur drengur heldur tónleika Alexander Birgir Björnsson hefur upplifað margt á sinni stuttu ævi. Hann hefur upplifað mikinn missi en siglir nú í betri tíma og lætur langþráðan draum rætast. 6. nóvember 2014 11:50
Alexander Birgir Grindvíkingur ársins Alexander Birgir Björnsson og fjölskylda hafa verið valin Grindvíkingar ársins 2014 en þetta kemur fram í frétt á síðu Grindavíkurbæjar. 2. janúar 2015 17:05