Mótið hefst á föstudagskvöld og á laugardagsmorgun hefst spilamennskan. Á fyrri leikdegi verður leikið í riðlum en á sunnudag hefst útslátturinn.
Samfélagsmiðlarnir eru farnir að spila stór hlutverk í skemmtanalífi fólks og ætlar Lífið að fylgjast með á öllum vígstöðum fyrir vestan.
Hér að neðan má sjá myndir frá Instagram og tíst frá Twitter. Kassamerkið #myrarbolti er málið þessa helgina og skorar Vísir á lesendur að vera með.