Sérfræðingar í krísustjórnun fengu 50 milljónir frá fjármálaráðuneytinu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. desember 2015 00:01 Bjarni Benediktsson er fjármálaráðherra. Vísir/GVA Fjármálaráðuneytið greiddi alls 237,6 milljónir vegna utanaðkomandi sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa frá upphafi árs 2014 til loka oktobermánaðar 2015. Hæstu greiðslurnar fengu lögfræðistofam Juris slf. og og almannatengslafyrirtækið Burson-Marsteller. Þetta kemur fram í svari Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra við fyrirspurn Katrínar Jakobsdóttir en hún hefur sent viðlíka fyrirspurnir á öll ráðuneytin.Sjá einnig: Siv Friðleifsdóttir fékk 20 milljónir frá félags- og húsnæðismálaráðuneytinuBurson-Marsteller fékk 49,9 milljónir vegna ráðgjafar- og kynningarþjónustu á alþjóðlegum vettvangi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem fyrirtækið vinnur fyrir ráðuneytið en árið 2012 og 2013 vann það verkefni fyrir ríkisstjórnina vegna Icesave-málsins og makríldeilunnar. Fyrirtækið er helst þekkt fyrir krísustjórnun og þykir vera framarlega í sínu fagi. Lögfræðistofan Juris slf. fékk alls 64 milljónir, þar af 52,8 milljónir vegna þjóðlendumála en 11,3 milljónir fyrir málflutning fyrir EFTA-dómstólnum. Einn eiganda Juris er Andri Árnason sem m.a. varði Geir H. Haarde þegar hann var ákærður fyrir Landsdómi árið 2011.Sjá einnig: Formaður framsóknarkvenna fékk milljón frá ráðuneyti Gunnars BragaÞá fékk Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands 7,5 milljónir vegna mats á erlendum áhrifum bankahrunsins. Hannes Hólmsteinn Gissurarson hefur umsjón með verkinu. Miðað var að því að verkefni yrði lokið sumarið 2015 en líklega verður skýrslan ekki tilbúin fyrr en eftir áramót samkvæmt frétt RÚV. Nálgast má svar fjármálaráðherra hér. Tengdar fréttir Siv Friðleifsdóttir fékk 20 milljónir frá félags- og húsnæðismálaráðuneytinu Samtals greiddi ráðuneytið 129 milljónir vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa frá upphafi ársins 2014. 9. desember 2015 19:00 Tæplega 240 milljónir í ráðgjöf og kynningarstarf Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur eytt um kvartmilljarði sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstörf frá ársbyrjun 2014. 24. nóvember 2015 21:43 Formaður framsóknarkvenna fékk milljón frá ráðuneyti Gunnars Braga Vann skýrslu um jafnréttismál fyrir utanríkisráðuneytið og fékk 1,1 milljón fyrir. 24. nóvember 2015 14:37 Björgin G. fékk 4,6 milljónir frá menntamálaráðuneytinu Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi ráðherra, vann að tveimur verkefnum fyrir menntamálaráðuneytið frá upphafi ársins 2014. 9. desember 2015 19:45 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Sjá meira
Fjármálaráðuneytið greiddi alls 237,6 milljónir vegna utanaðkomandi sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa frá upphafi árs 2014 til loka oktobermánaðar 2015. Hæstu greiðslurnar fengu lögfræðistofam Juris slf. og og almannatengslafyrirtækið Burson-Marsteller. Þetta kemur fram í svari Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra við fyrirspurn Katrínar Jakobsdóttir en hún hefur sent viðlíka fyrirspurnir á öll ráðuneytin.Sjá einnig: Siv Friðleifsdóttir fékk 20 milljónir frá félags- og húsnæðismálaráðuneytinuBurson-Marsteller fékk 49,9 milljónir vegna ráðgjafar- og kynningarþjónustu á alþjóðlegum vettvangi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem fyrirtækið vinnur fyrir ráðuneytið en árið 2012 og 2013 vann það verkefni fyrir ríkisstjórnina vegna Icesave-málsins og makríldeilunnar. Fyrirtækið er helst þekkt fyrir krísustjórnun og þykir vera framarlega í sínu fagi. Lögfræðistofan Juris slf. fékk alls 64 milljónir, þar af 52,8 milljónir vegna þjóðlendumála en 11,3 milljónir fyrir málflutning fyrir EFTA-dómstólnum. Einn eiganda Juris er Andri Árnason sem m.a. varði Geir H. Haarde þegar hann var ákærður fyrir Landsdómi árið 2011.Sjá einnig: Formaður framsóknarkvenna fékk milljón frá ráðuneyti Gunnars BragaÞá fékk Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands 7,5 milljónir vegna mats á erlendum áhrifum bankahrunsins. Hannes Hólmsteinn Gissurarson hefur umsjón með verkinu. Miðað var að því að verkefni yrði lokið sumarið 2015 en líklega verður skýrslan ekki tilbúin fyrr en eftir áramót samkvæmt frétt RÚV. Nálgast má svar fjármálaráðherra hér.
Tengdar fréttir Siv Friðleifsdóttir fékk 20 milljónir frá félags- og húsnæðismálaráðuneytinu Samtals greiddi ráðuneytið 129 milljónir vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa frá upphafi ársins 2014. 9. desember 2015 19:00 Tæplega 240 milljónir í ráðgjöf og kynningarstarf Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur eytt um kvartmilljarði sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstörf frá ársbyrjun 2014. 24. nóvember 2015 21:43 Formaður framsóknarkvenna fékk milljón frá ráðuneyti Gunnars Braga Vann skýrslu um jafnréttismál fyrir utanríkisráðuneytið og fékk 1,1 milljón fyrir. 24. nóvember 2015 14:37 Björgin G. fékk 4,6 milljónir frá menntamálaráðuneytinu Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi ráðherra, vann að tveimur verkefnum fyrir menntamálaráðuneytið frá upphafi ársins 2014. 9. desember 2015 19:45 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Sjá meira
Siv Friðleifsdóttir fékk 20 milljónir frá félags- og húsnæðismálaráðuneytinu Samtals greiddi ráðuneytið 129 milljónir vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa frá upphafi ársins 2014. 9. desember 2015 19:00
Tæplega 240 milljónir í ráðgjöf og kynningarstarf Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur eytt um kvartmilljarði sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstörf frá ársbyrjun 2014. 24. nóvember 2015 21:43
Formaður framsóknarkvenna fékk milljón frá ráðuneyti Gunnars Braga Vann skýrslu um jafnréttismál fyrir utanríkisráðuneytið og fékk 1,1 milljón fyrir. 24. nóvember 2015 14:37
Björgin G. fékk 4,6 milljónir frá menntamálaráðuneytinu Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi ráðherra, vann að tveimur verkefnum fyrir menntamálaráðuneytið frá upphafi ársins 2014. 9. desember 2015 19:45