Árið 2015 hjá Google Samúel Karl Ólason skrifar 16. desember 2015 16:45 Vísir/Getty/AFP Lamar Odom, Jurassic World, American Sniper, Caitlyn Jenner og Ronda Rousey. Þetta voru fimm algengustu leitarorðin í leitarvél Google á árinu sem nú fer að ljúka. Tæknirisinn hefur birt upplýsingar og tölfræði um leitir ársins í þessari vinsælu leitarvél. Fjölmargir reyndu að forvitnast um árásirnar í París og er það stærsta málefni ársins samkvæmt Google. Þar á eftir koma Óskarsverðlaunin og heimsmeistaramótið í Krikket. Þá var hinn margumræddi kjóll og litur hans mikið á milli tannanna á fólki, sem og nýjasta Star Wars myndin The Force Awakens. Á vef Google má sjá umfangsmikla og myndræna umfjöllun um árið. Þá má einnig sjá fjölda lista eftir málefnum. Listum Google er skipt niður á milli fjölda málefna og má þar nefna kvikmyndir, leikkonur, meme og gif. Þar að auki er leitunum skipt niður eftir íþróttafólki, fegurðarspurningum, spurningum um hunda, brúðkaup frægra og tískuspurningar. Þá er einnig vert að nefna vinsælustu „hvernig á að“ spurningarnar. Sú vinsælasta er hvernig eigi að nota nýjustu uppfærslu Snapchat. Þar á eftir kemur hvernig leysa eigi rubixkubb og hvernig eigi að safna „legendary marks“ úr leiknum Destiny. Vinsælustu veikindin sem voru gúggluð á árinu eru flensa, sýking í þvagblöðru og mislingar. Af nógu er að taka. Fréttir ársins 2015 Mest lesið Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Raforka til gagnavera snarminnkað Viðskipti innlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Lamar Odom, Jurassic World, American Sniper, Caitlyn Jenner og Ronda Rousey. Þetta voru fimm algengustu leitarorðin í leitarvél Google á árinu sem nú fer að ljúka. Tæknirisinn hefur birt upplýsingar og tölfræði um leitir ársins í þessari vinsælu leitarvél. Fjölmargir reyndu að forvitnast um árásirnar í París og er það stærsta málefni ársins samkvæmt Google. Þar á eftir koma Óskarsverðlaunin og heimsmeistaramótið í Krikket. Þá var hinn margumræddi kjóll og litur hans mikið á milli tannanna á fólki, sem og nýjasta Star Wars myndin The Force Awakens. Á vef Google má sjá umfangsmikla og myndræna umfjöllun um árið. Þá má einnig sjá fjölda lista eftir málefnum. Listum Google er skipt niður á milli fjölda málefna og má þar nefna kvikmyndir, leikkonur, meme og gif. Þar að auki er leitunum skipt niður eftir íþróttafólki, fegurðarspurningum, spurningum um hunda, brúðkaup frægra og tískuspurningar. Þá er einnig vert að nefna vinsælustu „hvernig á að“ spurningarnar. Sú vinsælasta er hvernig eigi að nota nýjustu uppfærslu Snapchat. Þar á eftir kemur hvernig leysa eigi rubixkubb og hvernig eigi að safna „legendary marks“ úr leiknum Destiny. Vinsælustu veikindin sem voru gúggluð á árinu eru flensa, sýking í þvagblöðru og mislingar. Af nógu er að taka.
Fréttir ársins 2015 Mest lesið Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Raforka til gagnavera snarminnkað Viðskipti innlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira