Öðrum flugmanninum hefur verið bjargað Samúel Karl Ólason skrifar 25. nóvember 2015 08:50 Flugmaðurinn var fluttur í herstöð Rússa í Sýrlandi. Vísir/EPA Sýrlenski herinn hefur bjargað rússneskum flugmanni sem sagður er hafa verið í haldi uppreisnarhópa í Sýrlandi. Flugmaðurinn var í herþotunni sem skotin var niður af Tyrkjum í gær. Í fyrstu var talið að hinn flugmaðurinn hefði verið skotinn til bana af vígamönnum þar sem hann sveif til jarðar í fallhlíf. Alexander Orlov, sendiherra Rússlands í Frakklandi, sagði í morgun að sýrlenski herinn hefði flutt hermanninn til herstöðvar Rússlands í Sýrlandi. Samkvæmt frétt BBC hefur það hins vegar ekki verið staðfest af yfirvöldum í Moskvu. Orlov sagði að flugmaðurinn hefði komist hjá því að vera handsamaður og sagði að látni flugmaðurinn hefði verið særður þegar hann lenti á jörðu niðri, en hann hefði verið myrtur af vígamönnum. Auk flugmannsins sem lést, lét rússneskur landgönguliði lífið við leitarstörf, þegar skotið var á þyrlu sem hann var í. Sendiherran fór ekki fögrum orðum í Tyrki, þar sem hann var í útvarpsviðtali í morgun, og sagði Tyrki starfa með Íslamska ríkinu. Hann gerði þó lítið úr því að spennan vegna atviksins gæti stigmagnast. Tengdar fréttir Vígamenn felldu rússneskan hermann í björgunaraðgerð Rússneskur landgönguliði féll þegar hann var um borð í þyrlu innan landamæra Sýrlands þar sem freista átti að bjarga flugmanni herþotu sem Tyrkir skutu niður í gær. Maðurinn féll þegar uppreisnarmenn á jörðu niðri skutu á þyrluna þar sem hún flaug yfir. 25. nóvember 2015 07:45 Sterk viðbrögð að þjóðarleiðtogar komi saman í París Barack Obama Bandaríkjaforseti heitir Hollande Frakklandsforseta fullum stuðningi í baráttuni við Daish. 25. nóvember 2015 07:00 Rússnesku flugmennirnir skotnir á leið til jarðar í fallhlífum Uppreisnarsveitir túrkmena í Sýrlandi segjast hafa skotið á flugmennina, eftir að tyrkneski herinn hafði skotið niður rússnesku herþotuna 25. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Sjá meira
Sýrlenski herinn hefur bjargað rússneskum flugmanni sem sagður er hafa verið í haldi uppreisnarhópa í Sýrlandi. Flugmaðurinn var í herþotunni sem skotin var niður af Tyrkjum í gær. Í fyrstu var talið að hinn flugmaðurinn hefði verið skotinn til bana af vígamönnum þar sem hann sveif til jarðar í fallhlíf. Alexander Orlov, sendiherra Rússlands í Frakklandi, sagði í morgun að sýrlenski herinn hefði flutt hermanninn til herstöðvar Rússlands í Sýrlandi. Samkvæmt frétt BBC hefur það hins vegar ekki verið staðfest af yfirvöldum í Moskvu. Orlov sagði að flugmaðurinn hefði komist hjá því að vera handsamaður og sagði að látni flugmaðurinn hefði verið særður þegar hann lenti á jörðu niðri, en hann hefði verið myrtur af vígamönnum. Auk flugmannsins sem lést, lét rússneskur landgönguliði lífið við leitarstörf, þegar skotið var á þyrlu sem hann var í. Sendiherran fór ekki fögrum orðum í Tyrki, þar sem hann var í útvarpsviðtali í morgun, og sagði Tyrki starfa með Íslamska ríkinu. Hann gerði þó lítið úr því að spennan vegna atviksins gæti stigmagnast.
Tengdar fréttir Vígamenn felldu rússneskan hermann í björgunaraðgerð Rússneskur landgönguliði féll þegar hann var um borð í þyrlu innan landamæra Sýrlands þar sem freista átti að bjarga flugmanni herþotu sem Tyrkir skutu niður í gær. Maðurinn féll þegar uppreisnarmenn á jörðu niðri skutu á þyrluna þar sem hún flaug yfir. 25. nóvember 2015 07:45 Sterk viðbrögð að þjóðarleiðtogar komi saman í París Barack Obama Bandaríkjaforseti heitir Hollande Frakklandsforseta fullum stuðningi í baráttuni við Daish. 25. nóvember 2015 07:00 Rússnesku flugmennirnir skotnir á leið til jarðar í fallhlífum Uppreisnarsveitir túrkmena í Sýrlandi segjast hafa skotið á flugmennina, eftir að tyrkneski herinn hafði skotið niður rússnesku herþotuna 25. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Sjá meira
Vígamenn felldu rússneskan hermann í björgunaraðgerð Rússneskur landgönguliði féll þegar hann var um borð í þyrlu innan landamæra Sýrlands þar sem freista átti að bjarga flugmanni herþotu sem Tyrkir skutu niður í gær. Maðurinn féll þegar uppreisnarmenn á jörðu niðri skutu á þyrluna þar sem hún flaug yfir. 25. nóvember 2015 07:45
Sterk viðbrögð að þjóðarleiðtogar komi saman í París Barack Obama Bandaríkjaforseti heitir Hollande Frakklandsforseta fullum stuðningi í baráttuni við Daish. 25. nóvember 2015 07:00
Rússnesku flugmennirnir skotnir á leið til jarðar í fallhlífum Uppreisnarsveitir túrkmena í Sýrlandi segjast hafa skotið á flugmennina, eftir að tyrkneski herinn hafði skotið niður rússnesku herþotuna 25. nóvember 2015 07:00