Hertha ætlar að spila handboltavörn gegn Bayern Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. nóvember 2015 13:00 Pal Dardai er þjálfari Herthu Berlínar. Vísir/Getty Yfirburðir Bayern München í Þýskalandi eru gríðarlega miklir eins og síðsutu ár. Liðið er í efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar með 37 stig af 39 mögulegum og markatöluna 40-5. Hertha Berlín hefur komið mörgum á óvart með góðri frammistöðu í haust en liðið er í fjórða sæti deildrainnar með 23 stig. Ekki nema fjórtán stigum á eftir toppliði Bayern. Berlínarliðið mætir í heimsókn á Allianz Arena þar sem Bayern hefur unnið alla sína leiki í haust. Markatala liðsins þar í sjö deildarleikjum er 28-3 og í þremur Meistaradeildarleikjum er hún 14-1. Pal Dardai, þjálfari Herthu, ætlar því að reyna eitthvað nýtt í leiknum gegn Bayern um helgina ef marka má frétt Bild í dag. Hertha ætlar að sækja innblástur til handboltaíþróttarinnar og stilla upp varnarmúr í kringum vítateiginn með markvörðinn fyrir aftan. Allir munu verjast nema einn sóknarmaður sem á svo að sjá um skyndisóknirnar. „Leikfræðin er til staðar. Við munum láta okkur detta eitthvað í hug,“ var haft eftir Dardai. „Bayern er eitt besta lið heims en við förum þangað í góðu skapi og með sjálfstraustið í lagi. Við þurfum ekki að fela okkur.“ Ljóst er að leikurinn á laugardag yrði eftirtektarverður í meira lagi ef spádómur Bild reynist réttur. Þýski boltinn Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Yfirburðir Bayern München í Þýskalandi eru gríðarlega miklir eins og síðsutu ár. Liðið er í efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar með 37 stig af 39 mögulegum og markatöluna 40-5. Hertha Berlín hefur komið mörgum á óvart með góðri frammistöðu í haust en liðið er í fjórða sæti deildrainnar með 23 stig. Ekki nema fjórtán stigum á eftir toppliði Bayern. Berlínarliðið mætir í heimsókn á Allianz Arena þar sem Bayern hefur unnið alla sína leiki í haust. Markatala liðsins þar í sjö deildarleikjum er 28-3 og í þremur Meistaradeildarleikjum er hún 14-1. Pal Dardai, þjálfari Herthu, ætlar því að reyna eitthvað nýtt í leiknum gegn Bayern um helgina ef marka má frétt Bild í dag. Hertha ætlar að sækja innblástur til handboltaíþróttarinnar og stilla upp varnarmúr í kringum vítateiginn með markvörðinn fyrir aftan. Allir munu verjast nema einn sóknarmaður sem á svo að sjá um skyndisóknirnar. „Leikfræðin er til staðar. Við munum láta okkur detta eitthvað í hug,“ var haft eftir Dardai. „Bayern er eitt besta lið heims en við förum þangað í góðu skapi og með sjálfstraustið í lagi. Við þurfum ekki að fela okkur.“ Ljóst er að leikurinn á laugardag yrði eftirtektarverður í meira lagi ef spádómur Bild reynist réttur.
Þýski boltinn Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira