Schoop: Allir segja að það sé frábært að spila á Íslandi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. apríl 2015 19:37 Mynd/OB.dk Fyrr í dag var tilkynnt að danski miðjumaðurinn Jacob Schoop hefði samið við KR en hann kemur til félagsins frá OB. Samningur hans við félagið gildir fram á sumar samkvæmt heimasíðu OB. Schoop gekk í raðir OB árið 2011 og hafði verið fastamaður í liði félagsins þar til að tækifærunum fór að fækka nýverið. Samningur hans við félagið átti að renna út í sumar og ákvað hann því að halda til Íslands þegar honum bauðst að ganga til liðs við KR. „Þetta er skrýtin staða því ég hef ekki oft skipt um félag á mínum ferli,“ sagði Schoop í viðtali á heimasíðu OB. „Ég kveð því OB með söknuði og allt það góða fólk hér.“ „En ég hlakka mikið til að spila og sýna hvað ég get í íslensku deildinni. Mér hef fengið afskaplega jákvæða mynd af KR sem hafði mikinn vilja til að semja við mig. Ég veit að KR er lið sem vill spila boltanum mikið, sem er ef til vill óvenjulegt fyrir íslenskt félagslið. En það skipti miklu í ákvörðun minni.“ Schoop er í stórum hópi danskra knattspyrnumanna sem hafa spilað með liðum í Pepsi-deild karla á síðustu árum með góðum árangri. „Ég þekki nokkra sem spila eða hafa spilað í íslensku deildinni og allir segja þeir að það sé góð reynsla. Það er gríðarlegur áhugi á fótbolti þarna sem smitar út frá sér og hjálpar leikmönnum að ná sínu allra besta fram.“ „KR stefnir á að vera í hópi efstu liðanna og við byrjum á því að spila við Stjörnuna í Meistarakeppninni. Þar mætti ég Jeppe Hansen, fyrrum samherja mínum.“ „Svo verður fyrsti deildarleikurinn gegn liði [FH] sem verður í beinni samkeppni við okkur um titilinn. Þetta verður því spennandi byrjun á tímabilinu.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjá meira
Fyrr í dag var tilkynnt að danski miðjumaðurinn Jacob Schoop hefði samið við KR en hann kemur til félagsins frá OB. Samningur hans við félagið gildir fram á sumar samkvæmt heimasíðu OB. Schoop gekk í raðir OB árið 2011 og hafði verið fastamaður í liði félagsins þar til að tækifærunum fór að fækka nýverið. Samningur hans við félagið átti að renna út í sumar og ákvað hann því að halda til Íslands þegar honum bauðst að ganga til liðs við KR. „Þetta er skrýtin staða því ég hef ekki oft skipt um félag á mínum ferli,“ sagði Schoop í viðtali á heimasíðu OB. „Ég kveð því OB með söknuði og allt það góða fólk hér.“ „En ég hlakka mikið til að spila og sýna hvað ég get í íslensku deildinni. Mér hef fengið afskaplega jákvæða mynd af KR sem hafði mikinn vilja til að semja við mig. Ég veit að KR er lið sem vill spila boltanum mikið, sem er ef til vill óvenjulegt fyrir íslenskt félagslið. En það skipti miklu í ákvörðun minni.“ Schoop er í stórum hópi danskra knattspyrnumanna sem hafa spilað með liðum í Pepsi-deild karla á síðustu árum með góðum árangri. „Ég þekki nokkra sem spila eða hafa spilað í íslensku deildinni og allir segja þeir að það sé góð reynsla. Það er gríðarlegur áhugi á fótbolti þarna sem smitar út frá sér og hjálpar leikmönnum að ná sínu allra besta fram.“ „KR stefnir á að vera í hópi efstu liðanna og við byrjum á því að spila við Stjörnuna í Meistarakeppninni. Þar mætti ég Jeppe Hansen, fyrrum samherja mínum.“ „Svo verður fyrsti deildarleikurinn gegn liði [FH] sem verður í beinni samkeppni við okkur um titilinn. Þetta verður því spennandi byrjun á tímabilinu.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjá meira