Fullviss um að María Ólafs vinni Eurovision sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 14. apríl 2015 19:00 Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gaukur Úlfarsson, skaparar Silvíu Nætur og fyrrum Eurovision-farar, segjast fullviss um að María Ólafsdóttir, fulltrúi Íslendinga í Eurovision, muni vinna keppnina í ár. Það sé í fyrsta sinn sem þau spái Íslandi sigri, enda lagið þrusugott. „Við höfum hraunað yfir þessa keppni út í hið óendanlega, en nú er sko partý,“ sagði Ágústa Eva í þættinum Eurovísi og bætti við að keppnin hefði breyst til hins betra á undanförnum árum. „Þetta er skemmtilegra núna þegar það eru komin svona alvöru lög og góð lög. Þá er meira gaman að þessu. Mér finnst keppnin vera að breytast. Euphoria setti til dæmis nýjan standard í þessa keppni,“ sagði hún. „Ég er ekki að grínast. Þetta er þrusu söngkona, hún er rosa aðlaðandi og þetta er frábært lag,“ sagði Gaukur og gaf henni sín helstu heillaráð: „Ekki segja fokk og ekki fara að grenja ef hún tapar.“ Ágústa sagðist sjálf aldrei hafa sett stefnuna á Eurovision, en aðspurð hvort hún hefði áhuga á að fara aftur sagði hún það hugsanlegt. „Það fer allt eftir aðstæðum og eðli málsins.“ Hægt er að hlusta á viðtalið við Ágústu Evu og Gauk í heild í spilaranum hér fyrir ofan.Eurovísir er nýtt vikulegt hlaðvarp á Vísi þar sem hitað verður upp fyrir Eurovision sem fram fer í Vínarborg í maí. Umsjónarmenn þáttarins eru Aðalsteinn Kjartansson og Sunna Karen Sigurþórsdóttir. Eurovision Eurovísir Tengdar fréttir Hlustaðu á Maríu Ólafs syngja Euphoria María Ólafs var gestur í nýjasta þætti Eurovísis en þar tók hún uppáhalds Eurovision lagið sitt. 9. apríl 2015 13:47 Vill semja Eurovisionlag fyrir Pál Óskar Ásgeir Orri í StopWaitGo vill semja lag fyrir Pál Óskar til að fara með í Eurovision. Páll hefur sagst tilbúinn að taka þátt aftur. 8. apríl 2015 11:30 Hættu við að senda Eurovision út beint vegna Silvíu Nætur Framleiðendur keppninnar óttuðust ósiðlega framkomu Silvíu Nætur og fengu hana því til að skrifa undir formlega staðfestingu þess efnis að lokaatriði hennar yrði ekki breytt. 14. apríl 2015 15:00 Hlustaðu á Regínu Ósk syngja lagið sem hún vildi að hefði verið samið fyrir sig Regína Ósk söng lagið Only Teardrops þegar hún var gestur í nýjasta þætti Eurovísis. 2. apríl 2015 12:00 Eurovísir: Var sendur einn í Eurovision Logi Bergmann segir frá því þegar hann fór einn sem fulltrúi Íslands í Eurovision. 1. apríl 2015 11:00 RÚV hafnaði einu lagi frá StopWaitGo Sendu inn þrjú lög í Söngvakeppnina Sjónvarpsins en tvö laganna börðust í úrslitaeinvíginu. 7. apríl 2015 14:51 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Sjá meira
Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gaukur Úlfarsson, skaparar Silvíu Nætur og fyrrum Eurovision-farar, segjast fullviss um að María Ólafsdóttir, fulltrúi Íslendinga í Eurovision, muni vinna keppnina í ár. Það sé í fyrsta sinn sem þau spái Íslandi sigri, enda lagið þrusugott. „Við höfum hraunað yfir þessa keppni út í hið óendanlega, en nú er sko partý,“ sagði Ágústa Eva í þættinum Eurovísi og bætti við að keppnin hefði breyst til hins betra á undanförnum árum. „Þetta er skemmtilegra núna þegar það eru komin svona alvöru lög og góð lög. Þá er meira gaman að þessu. Mér finnst keppnin vera að breytast. Euphoria setti til dæmis nýjan standard í þessa keppni,“ sagði hún. „Ég er ekki að grínast. Þetta er þrusu söngkona, hún er rosa aðlaðandi og þetta er frábært lag,“ sagði Gaukur og gaf henni sín helstu heillaráð: „Ekki segja fokk og ekki fara að grenja ef hún tapar.“ Ágústa sagðist sjálf aldrei hafa sett stefnuna á Eurovision, en aðspurð hvort hún hefði áhuga á að fara aftur sagði hún það hugsanlegt. „Það fer allt eftir aðstæðum og eðli málsins.“ Hægt er að hlusta á viðtalið við Ágústu Evu og Gauk í heild í spilaranum hér fyrir ofan.Eurovísir er nýtt vikulegt hlaðvarp á Vísi þar sem hitað verður upp fyrir Eurovision sem fram fer í Vínarborg í maí. Umsjónarmenn þáttarins eru Aðalsteinn Kjartansson og Sunna Karen Sigurþórsdóttir.
Eurovision Eurovísir Tengdar fréttir Hlustaðu á Maríu Ólafs syngja Euphoria María Ólafs var gestur í nýjasta þætti Eurovísis en þar tók hún uppáhalds Eurovision lagið sitt. 9. apríl 2015 13:47 Vill semja Eurovisionlag fyrir Pál Óskar Ásgeir Orri í StopWaitGo vill semja lag fyrir Pál Óskar til að fara með í Eurovision. Páll hefur sagst tilbúinn að taka þátt aftur. 8. apríl 2015 11:30 Hættu við að senda Eurovision út beint vegna Silvíu Nætur Framleiðendur keppninnar óttuðust ósiðlega framkomu Silvíu Nætur og fengu hana því til að skrifa undir formlega staðfestingu þess efnis að lokaatriði hennar yrði ekki breytt. 14. apríl 2015 15:00 Hlustaðu á Regínu Ósk syngja lagið sem hún vildi að hefði verið samið fyrir sig Regína Ósk söng lagið Only Teardrops þegar hún var gestur í nýjasta þætti Eurovísis. 2. apríl 2015 12:00 Eurovísir: Var sendur einn í Eurovision Logi Bergmann segir frá því þegar hann fór einn sem fulltrúi Íslands í Eurovision. 1. apríl 2015 11:00 RÚV hafnaði einu lagi frá StopWaitGo Sendu inn þrjú lög í Söngvakeppnina Sjónvarpsins en tvö laganna börðust í úrslitaeinvíginu. 7. apríl 2015 14:51 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Sjá meira
Hlustaðu á Maríu Ólafs syngja Euphoria María Ólafs var gestur í nýjasta þætti Eurovísis en þar tók hún uppáhalds Eurovision lagið sitt. 9. apríl 2015 13:47
Vill semja Eurovisionlag fyrir Pál Óskar Ásgeir Orri í StopWaitGo vill semja lag fyrir Pál Óskar til að fara með í Eurovision. Páll hefur sagst tilbúinn að taka þátt aftur. 8. apríl 2015 11:30
Hættu við að senda Eurovision út beint vegna Silvíu Nætur Framleiðendur keppninnar óttuðust ósiðlega framkomu Silvíu Nætur og fengu hana því til að skrifa undir formlega staðfestingu þess efnis að lokaatriði hennar yrði ekki breytt. 14. apríl 2015 15:00
Hlustaðu á Regínu Ósk syngja lagið sem hún vildi að hefði verið samið fyrir sig Regína Ósk söng lagið Only Teardrops þegar hún var gestur í nýjasta þætti Eurovísis. 2. apríl 2015 12:00
Eurovísir: Var sendur einn í Eurovision Logi Bergmann segir frá því þegar hann fór einn sem fulltrúi Íslands í Eurovision. 1. apríl 2015 11:00
RÚV hafnaði einu lagi frá StopWaitGo Sendu inn þrjú lög í Söngvakeppnina Sjónvarpsins en tvö laganna börðust í úrslitaeinvíginu. 7. apríl 2015 14:51