Ár liðið frá því að Boko Haram rændu rúmlega 200 skólastúlkum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. apríl 2015 07:28 Mál stúlknanna 219 vakti gríðarlega athygli og mikla reiði um allan heim en fjöldamörg mótmæli hafa verið haldin víða um heim síðastliðið ár vegna hryðjuverka Boko Haram. Vísir/AFP Þess verður minnst víða um heim í dag að ár er liðið síðan liðsmenn hryðjuverkasamtakanna Boko Haram rændu rúmlega 200 stúlkum úr heimavistarskóla sínum í bænum Chibok í Nígeríu. Meðal annars verður farið í fjöldagöngur í Abuja, höfuðborg Nígeríu, og London og Washington. Málið vakti gríðarlega athygli og mikla reiði um allan heim. Kassamerkið #BringBackOurGirls tröllreið til að mynda öllum samfélagsmiðlum en það var notað til að lýsa yfir stuðningi við stúlkurnar og krefja alþjóðasamfélagið um aðgerðir. Bandaríkin, Kína og önnur stórveldi hétu því meðal annars að aðstoða ríkisstjórn Nígeríu við að finna stúlkurnar. Stúlkurnar 219 hafa hins vegar aldrei fundist og eru að öllum líkindum enn í haldi hryðjuverkamannanna. Nær ekkert hefur heldur sést til þeirra síðastliðið ár en kona sem tjáir sig í viðtali við BBC segist hafa séð rúmlega 50 stúlkur úr heimavistarskólanum á lífi fyrir þremur vikum. Konan segist hafa séð stúlkurnar í bænum Gwoza í norðausturhluta Nígeríu stuttu áður en liðsmenn Boko Haram voru hraktir þaðan af stjórnarliðum. Talið er að þeir hafi flúið til Mandara fjallanna í grennd við landamæri Kamerúns en ekki er víst hvort þeir hafi tekið stúlkurnar með. Konan segir þær hafa verið klæddar fatnaði múslimakvenna og að þær hafi verið í fylgd liðsmanna Boko Haram. Abubakar Shekau, leiðtogi samtakanna, hefur áður sagt að stúlkurnar hafi verið látnar taka íslamstrú og þær síðan giftar. Shekau hefur lýst yfir stuðningi við hryðjuverkasamtökin Íslamskt ríki sem hefur einnig staðið fyrir mannráni í Írak og Sýrlandi. Tengdar fréttir Forseti Nígeríu: Mannránið upphafið á endalokum ógnaraldarinnar Goodluck Jonathan segir rán öfgasamtakanna Boko Haram á meira en 200 skólastúlkum í síðasta mánuði geta verið vendipunkt í baráttunni gegn íslömskum öfgamönnum. 8. maí 2014 13:51 Bandaríkjamenn hjálpa til við leit að nígerísku stúlkunum Bandaríkjamenn taka nú virkan þátt í leitinni að nígerísku skólastúlkunum sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram námu á brott í síðasta mánuði. 13. maí 2014 08:02 Myndband af stúlkunum sem var rænt: „Við höfum frelsað þær“ BBC segir að myndbandið bendi til þess að Boko Haram séu tilbúnir að hefja samningaviðræður við stjórnvöld. 12. maí 2014 13:52 Rændu tvöhundruð skólastúlkum í Nígeríu Allt að 200 ungum stúlkum í skóla í Borno héraði í Nígeríu hefur verið rænt. Á heimasíðu breska ríkisútvarspins segir frá því að hópur vopnaðra manna hafi ruðst inn í skólann að næturlagi og skipað stúlkunum upp á vörubílspalla. 15. apríl 2014 14:52 Segist ætla að selja stúlkurnar Nígerísku samtökin Boko Haram segjast bera ábyrgð á hvarfi 223 skólast´lukna sem saknað hefur verið í um þrjár vikur. 5. maí 2014 16:21 Sérfræðingar til Nígeríu í leit að skólastúlkum Bandarískir sérfræðingar hafa verið sendir til Nígeríu til þess að aðstoða við leitina að rúmlega 200 skólastúlkum sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram rændu á dögunum. 7. maí 2014 07:42 Biður Obama að hjálpa Nígeríu Forseti Nígeríu, Goodluck Jonathan, hefur biðlað til Baracks Obama Bandaríkjaforseta að aðstoða landið í þeim vanda sem það stendur nú frammi fyrir. Herskáir íslamistar hafa farið um með miklu ofbeldi upp á síðkastið. 4. maí 2014 22:57 Mikil reiði vegna týndu skólastúlknanna Barack Obama Bandaríkjaforseti og David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segjast ætla að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að finna skólastúlkurnar tvö hundruð sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram rændu í norðurhluta Nígeríu fyrir um mánuði síðan. 7. maí 2014 19:15 Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Egill Þór er látinn Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Fleiri fréttir Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Sjá meira
Þess verður minnst víða um heim í dag að ár er liðið síðan liðsmenn hryðjuverkasamtakanna Boko Haram rændu rúmlega 200 stúlkum úr heimavistarskóla sínum í bænum Chibok í Nígeríu. Meðal annars verður farið í fjöldagöngur í Abuja, höfuðborg Nígeríu, og London og Washington. Málið vakti gríðarlega athygli og mikla reiði um allan heim. Kassamerkið #BringBackOurGirls tröllreið til að mynda öllum samfélagsmiðlum en það var notað til að lýsa yfir stuðningi við stúlkurnar og krefja alþjóðasamfélagið um aðgerðir. Bandaríkin, Kína og önnur stórveldi hétu því meðal annars að aðstoða ríkisstjórn Nígeríu við að finna stúlkurnar. Stúlkurnar 219 hafa hins vegar aldrei fundist og eru að öllum líkindum enn í haldi hryðjuverkamannanna. Nær ekkert hefur heldur sést til þeirra síðastliðið ár en kona sem tjáir sig í viðtali við BBC segist hafa séð rúmlega 50 stúlkur úr heimavistarskólanum á lífi fyrir þremur vikum. Konan segist hafa séð stúlkurnar í bænum Gwoza í norðausturhluta Nígeríu stuttu áður en liðsmenn Boko Haram voru hraktir þaðan af stjórnarliðum. Talið er að þeir hafi flúið til Mandara fjallanna í grennd við landamæri Kamerúns en ekki er víst hvort þeir hafi tekið stúlkurnar með. Konan segir þær hafa verið klæddar fatnaði múslimakvenna og að þær hafi verið í fylgd liðsmanna Boko Haram. Abubakar Shekau, leiðtogi samtakanna, hefur áður sagt að stúlkurnar hafi verið látnar taka íslamstrú og þær síðan giftar. Shekau hefur lýst yfir stuðningi við hryðjuverkasamtökin Íslamskt ríki sem hefur einnig staðið fyrir mannráni í Írak og Sýrlandi.
Tengdar fréttir Forseti Nígeríu: Mannránið upphafið á endalokum ógnaraldarinnar Goodluck Jonathan segir rán öfgasamtakanna Boko Haram á meira en 200 skólastúlkum í síðasta mánuði geta verið vendipunkt í baráttunni gegn íslömskum öfgamönnum. 8. maí 2014 13:51 Bandaríkjamenn hjálpa til við leit að nígerísku stúlkunum Bandaríkjamenn taka nú virkan þátt í leitinni að nígerísku skólastúlkunum sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram námu á brott í síðasta mánuði. 13. maí 2014 08:02 Myndband af stúlkunum sem var rænt: „Við höfum frelsað þær“ BBC segir að myndbandið bendi til þess að Boko Haram séu tilbúnir að hefja samningaviðræður við stjórnvöld. 12. maí 2014 13:52 Rændu tvöhundruð skólastúlkum í Nígeríu Allt að 200 ungum stúlkum í skóla í Borno héraði í Nígeríu hefur verið rænt. Á heimasíðu breska ríkisútvarspins segir frá því að hópur vopnaðra manna hafi ruðst inn í skólann að næturlagi og skipað stúlkunum upp á vörubílspalla. 15. apríl 2014 14:52 Segist ætla að selja stúlkurnar Nígerísku samtökin Boko Haram segjast bera ábyrgð á hvarfi 223 skólast´lukna sem saknað hefur verið í um þrjár vikur. 5. maí 2014 16:21 Sérfræðingar til Nígeríu í leit að skólastúlkum Bandarískir sérfræðingar hafa verið sendir til Nígeríu til þess að aðstoða við leitina að rúmlega 200 skólastúlkum sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram rændu á dögunum. 7. maí 2014 07:42 Biður Obama að hjálpa Nígeríu Forseti Nígeríu, Goodluck Jonathan, hefur biðlað til Baracks Obama Bandaríkjaforseta að aðstoða landið í þeim vanda sem það stendur nú frammi fyrir. Herskáir íslamistar hafa farið um með miklu ofbeldi upp á síðkastið. 4. maí 2014 22:57 Mikil reiði vegna týndu skólastúlknanna Barack Obama Bandaríkjaforseti og David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segjast ætla að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að finna skólastúlkurnar tvö hundruð sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram rændu í norðurhluta Nígeríu fyrir um mánuði síðan. 7. maí 2014 19:15 Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Egill Þór er látinn Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Fleiri fréttir Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Sjá meira
Forseti Nígeríu: Mannránið upphafið á endalokum ógnaraldarinnar Goodluck Jonathan segir rán öfgasamtakanna Boko Haram á meira en 200 skólastúlkum í síðasta mánuði geta verið vendipunkt í baráttunni gegn íslömskum öfgamönnum. 8. maí 2014 13:51
Bandaríkjamenn hjálpa til við leit að nígerísku stúlkunum Bandaríkjamenn taka nú virkan þátt í leitinni að nígerísku skólastúlkunum sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram námu á brott í síðasta mánuði. 13. maí 2014 08:02
Myndband af stúlkunum sem var rænt: „Við höfum frelsað þær“ BBC segir að myndbandið bendi til þess að Boko Haram séu tilbúnir að hefja samningaviðræður við stjórnvöld. 12. maí 2014 13:52
Rændu tvöhundruð skólastúlkum í Nígeríu Allt að 200 ungum stúlkum í skóla í Borno héraði í Nígeríu hefur verið rænt. Á heimasíðu breska ríkisútvarspins segir frá því að hópur vopnaðra manna hafi ruðst inn í skólann að næturlagi og skipað stúlkunum upp á vörubílspalla. 15. apríl 2014 14:52
Segist ætla að selja stúlkurnar Nígerísku samtökin Boko Haram segjast bera ábyrgð á hvarfi 223 skólast´lukna sem saknað hefur verið í um þrjár vikur. 5. maí 2014 16:21
Sérfræðingar til Nígeríu í leit að skólastúlkum Bandarískir sérfræðingar hafa verið sendir til Nígeríu til þess að aðstoða við leitina að rúmlega 200 skólastúlkum sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram rændu á dögunum. 7. maí 2014 07:42
Biður Obama að hjálpa Nígeríu Forseti Nígeríu, Goodluck Jonathan, hefur biðlað til Baracks Obama Bandaríkjaforseta að aðstoða landið í þeim vanda sem það stendur nú frammi fyrir. Herskáir íslamistar hafa farið um með miklu ofbeldi upp á síðkastið. 4. maí 2014 22:57
Mikil reiði vegna týndu skólastúlknanna Barack Obama Bandaríkjaforseti og David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segjast ætla að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að finna skólastúlkurnar tvö hundruð sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram rændu í norðurhluta Nígeríu fyrir um mánuði síðan. 7. maí 2014 19:15