Nýtt lag Diktu: Létu Þjóðverja öskra sig áfram Kjartan Atli Kjartansson skrifar 14. apríl 2015 17:00 Skúli Gestsson segir það hafa verið viðbrigði að vinna með þýska upptökustjóranum, en sveitin er vön að stýra upptökum sjálf. Mynd/Florian Trykowski Hljómsveitin Dikta hefur lokið við tökur og vinnslu á nýrri plötu sem kemur út í september. Þetta verður fyrsta plata sveitarinnar í um fjögur ár og jafnframt fimmta breiðskífa sveitarinnar. „Platan er alveg tilbúin,“ segir Skúli Gestsson, bassaleikari sveitarinnar, og bætir við: „En við liggjum á henni eins og ormar á gulli.“ Hann segir að ástæða þess að sveitin bíði með útgáfu plötunnar sé að hún komi út samtímis hér á landi og erlendis. „Það er ekki eins hlaupið að því að gefa plötuna út erlendis og við ákváðum því að bíða aðeins með hana.“ Skúli segir að sveitin hafi farið nýjar leiðir á þessari óútkomnu plötu, sem enn á eftir að finna titil á. „Við unnum plötuna með þýska upptökustjóranum Sky Van Hoff. „Við höfum sjálfir séð um upptökustjórn á tveimur síðustu plötunum okkar og gert allt þess háttar á eigin spýtur. Þetta voru því skemmtileg viðbrigði,“ útskýrir hann og bætir við að sveitin hafi farið tvisvar til Þýskalands og dvalið hjá Van Hoff. „Það er fátt sem knýr mann áfram eins og reiður maður sem talar þýsku. Hann tók okkur alveg í gegn, við erum vanir að stjórna okkur sjálfir.” Hér að neðan má sjá myndbandið við lagið Sink or Swim. Tónlist Tengdar fréttir Fimmta breiðskífa Diktu tilbúin til útgáfu Hljómsveitin vinnur í fyrsta sinn í tíu ár með upptökustjóra. Dikta hefur ekki gefið út plötu síðan árið 2011. 14. febrúar 2015 10:00 Skrillex kom sérstaklega til Íslands til að hlusta á Diktu Tónlistarmaðurinn Skrillex kemur fram á Sónar hátíðinni á laugardag. Hann kom síðast til Íslands fyrir átta árum. 11. febrúar 2015 08:00 Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Hljómsveitin Dikta hefur lokið við tökur og vinnslu á nýrri plötu sem kemur út í september. Þetta verður fyrsta plata sveitarinnar í um fjögur ár og jafnframt fimmta breiðskífa sveitarinnar. „Platan er alveg tilbúin,“ segir Skúli Gestsson, bassaleikari sveitarinnar, og bætir við: „En við liggjum á henni eins og ormar á gulli.“ Hann segir að ástæða þess að sveitin bíði með útgáfu plötunnar sé að hún komi út samtímis hér á landi og erlendis. „Það er ekki eins hlaupið að því að gefa plötuna út erlendis og við ákváðum því að bíða aðeins með hana.“ Skúli segir að sveitin hafi farið nýjar leiðir á þessari óútkomnu plötu, sem enn á eftir að finna titil á. „Við unnum plötuna með þýska upptökustjóranum Sky Van Hoff. „Við höfum sjálfir séð um upptökustjórn á tveimur síðustu plötunum okkar og gert allt þess háttar á eigin spýtur. Þetta voru því skemmtileg viðbrigði,“ útskýrir hann og bætir við að sveitin hafi farið tvisvar til Þýskalands og dvalið hjá Van Hoff. „Það er fátt sem knýr mann áfram eins og reiður maður sem talar þýsku. Hann tók okkur alveg í gegn, við erum vanir að stjórna okkur sjálfir.” Hér að neðan má sjá myndbandið við lagið Sink or Swim.
Tónlist Tengdar fréttir Fimmta breiðskífa Diktu tilbúin til útgáfu Hljómsveitin vinnur í fyrsta sinn í tíu ár með upptökustjóra. Dikta hefur ekki gefið út plötu síðan árið 2011. 14. febrúar 2015 10:00 Skrillex kom sérstaklega til Íslands til að hlusta á Diktu Tónlistarmaðurinn Skrillex kemur fram á Sónar hátíðinni á laugardag. Hann kom síðast til Íslands fyrir átta árum. 11. febrúar 2015 08:00 Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Fimmta breiðskífa Diktu tilbúin til útgáfu Hljómsveitin vinnur í fyrsta sinn í tíu ár með upptökustjóra. Dikta hefur ekki gefið út plötu síðan árið 2011. 14. febrúar 2015 10:00
Skrillex kom sérstaklega til Íslands til að hlusta á Diktu Tónlistarmaðurinn Skrillex kemur fram á Sónar hátíðinni á laugardag. Hann kom síðast til Íslands fyrir átta árum. 11. febrúar 2015 08:00
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp