Kranamaður sofnaði í ölvímu í 40 metra hæð: „Sem betur fer varð ekki slys“ Birgir Olgeirsson skrifar 11. nóvember 2015 10:12 Frá Þeistareykjum. Vísir/Stöð 2 „Þetta er bara hræðilega leiðinlegt mál fyrir manninn og sem betur fer varð ekki slys,“ segir Ásgeir Loftsson, framkvæmdastjóri verktakafyrirtækisins LNS-Saga, um stjórnanda á stórum byggingakrana sem sofnaði í ölvímu í 40 metra hæð á vinnusvæðinu að Þeistareykjum, skammt frá Húsavík, í gær.Sjá einnig: Sofnaði í ölvímu í fjörutíu metra hæð á Þeystareykjum LNS-Saga sér um framkvæmdir á stöðvarhúsi og gufulögnum Þeistareykjavirkjunar fyrir Landsvirkjun en maðurinn sem var á byggingakrananum var undirverktaki fyrir LNS-Saga. Samkvæmt heimildum Vísis var maðurinn að hífa stóra stálbita fyrir stöðvarhúsið en hætti því um stund og fór þá starfsmenn á svæðinu að gruna að ekki væri allt með felldu. Þegar þeir loksins náðu talstöðvarsambandi við manninn vaknaði sá grunur að hann væri undir áhrifum áfengis og var haft samband við lögreglu.Verkatafyrirtækið LNS-Saga vinnur að framkvæmdum við Þeistareykjavírkjun sem er skammt frá Húsavík.Kort/Loftmyndir.isÁsgeir Loftsson segir allt hafa verið gert til að tryggja öryggi starfsmanna á svæðinu og var hringt á lögregluna eins og lög gera ráð fyrir og manninum hjálpað niður úr krananum. „Annars er þetta brot á okkar reglum og við sjáum í hvaða farveg þetta fer. Við eigum eftir að fá niðurstöður frá lögreglu en það er óvenjulegt að vera undir áhrifum í vinnunni,“ segir Ásgeir. Spurður hvort hættuástand hafi skapast á vinnusvæðinu segist hann telja svo vera. „Ég held að það skapist alltaf hætta þegar menn eru ekki með fullu ráði í vinnunni, sérstaklega þegar menn eru á krana. Það eru gerðar miklar kröfur til allra sem eru á vinnuvélum á vinnusvæði.“ Ásgeir segir framkvæmdir við virkjunina annars ganga ágætlega. Fyrirtækið hafi verið að störfum á svæðinu í hálft ár og ekki orðið neitt fjarveruslys, sem er slys sem veldur því að starfsmaður er óhæfur til að gegna vinnu.LNS Saga er á íslenskri kennitölu, stofnað haustið 2012, og með skrifstofur að Hlíðasmára 4 í Kópavogi. Félagið er dótturfyrirtæki LNS í Noregi, sem stundar verktakastarfsemi um allan heim. Tengdar fréttir Samningar vegna Þeistareykjavirkjunar undirritaðir Ef allt gengur samkvæmt áætlun munu byggingarframkvæmdir fara fram á þessu ári og því næsta. 13. apríl 2015 15:34 Þeistareykjavirkjun felld inn í landið með mosa og lyngi Dregið verður úr sýnileika nýrra mannvirkja á Þeistareykjum með því að þekja vegkanta og sjónmanir með lynggróðri. 28. september 2014 19:15 Nýr verktaki með lægstu boð í Þeistareykjavirkjun Verktakafyrirtæki í eigu Norðmanna, með íslenskum stjórnendum, virðist ætla að taka íslenska markaðinn með trompi. 2. mars 2015 20:45 Mest lesið Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Innlent Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Erlent Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Innlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Mál horfinna systra skekur Skotland Erlent Fleiri fréttir Auglýsa skipulag fyrir 180 íbúðir á Árstúnshöfða Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Kjörnir fulltrúar þurfi að huga að ímynd sinni Lítil virkni frá hrinunni Handritin öll komin á nýja heimilið Klukkan tifar en kandídatar undir hnausþykkum feldi Segja að ögurstund sé runnin upp í Seyðisfirði Nefndin hefur víðtækar heimildir og getur farið fram á endurtalningu Kennarar mæta aftur í Karphúsið Skipulagði loftslagsverkföll og aðstoðar nú loftslagsráðherra Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Holtavörðuheiðin opin á ný Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Rólegt við Bárðarbungu Holtavörðuheiði lokað í nótt Með ógnandi hegðun á veitingahúsum í miðborginni Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Segir miður að þurfa að lyfta hnefa svo hlustað sé á kennara Flugvélin ekki flughæf vegna bilunar Aðeins annar kassinn af tveimur með atkvæðum skilaði sér Bárðarbunga skelfur, vopnahlé og hjólaskautaat Getur ekki fullyrt að gosið hafi áður í Bárðarbungu Virkja viðbragðsáætlun og opna aðgerðastjórn Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Sjá meira
„Þetta er bara hræðilega leiðinlegt mál fyrir manninn og sem betur fer varð ekki slys,“ segir Ásgeir Loftsson, framkvæmdastjóri verktakafyrirtækisins LNS-Saga, um stjórnanda á stórum byggingakrana sem sofnaði í ölvímu í 40 metra hæð á vinnusvæðinu að Þeistareykjum, skammt frá Húsavík, í gær.Sjá einnig: Sofnaði í ölvímu í fjörutíu metra hæð á Þeystareykjum LNS-Saga sér um framkvæmdir á stöðvarhúsi og gufulögnum Þeistareykjavirkjunar fyrir Landsvirkjun en maðurinn sem var á byggingakrananum var undirverktaki fyrir LNS-Saga. Samkvæmt heimildum Vísis var maðurinn að hífa stóra stálbita fyrir stöðvarhúsið en hætti því um stund og fór þá starfsmenn á svæðinu að gruna að ekki væri allt með felldu. Þegar þeir loksins náðu talstöðvarsambandi við manninn vaknaði sá grunur að hann væri undir áhrifum áfengis og var haft samband við lögreglu.Verkatafyrirtækið LNS-Saga vinnur að framkvæmdum við Þeistareykjavírkjun sem er skammt frá Húsavík.Kort/Loftmyndir.isÁsgeir Loftsson segir allt hafa verið gert til að tryggja öryggi starfsmanna á svæðinu og var hringt á lögregluna eins og lög gera ráð fyrir og manninum hjálpað niður úr krananum. „Annars er þetta brot á okkar reglum og við sjáum í hvaða farveg þetta fer. Við eigum eftir að fá niðurstöður frá lögreglu en það er óvenjulegt að vera undir áhrifum í vinnunni,“ segir Ásgeir. Spurður hvort hættuástand hafi skapast á vinnusvæðinu segist hann telja svo vera. „Ég held að það skapist alltaf hætta þegar menn eru ekki með fullu ráði í vinnunni, sérstaklega þegar menn eru á krana. Það eru gerðar miklar kröfur til allra sem eru á vinnuvélum á vinnusvæði.“ Ásgeir segir framkvæmdir við virkjunina annars ganga ágætlega. Fyrirtækið hafi verið að störfum á svæðinu í hálft ár og ekki orðið neitt fjarveruslys, sem er slys sem veldur því að starfsmaður er óhæfur til að gegna vinnu.LNS Saga er á íslenskri kennitölu, stofnað haustið 2012, og með skrifstofur að Hlíðasmára 4 í Kópavogi. Félagið er dótturfyrirtæki LNS í Noregi, sem stundar verktakastarfsemi um allan heim.
Tengdar fréttir Samningar vegna Þeistareykjavirkjunar undirritaðir Ef allt gengur samkvæmt áætlun munu byggingarframkvæmdir fara fram á þessu ári og því næsta. 13. apríl 2015 15:34 Þeistareykjavirkjun felld inn í landið með mosa og lyngi Dregið verður úr sýnileika nýrra mannvirkja á Þeistareykjum með því að þekja vegkanta og sjónmanir með lynggróðri. 28. september 2014 19:15 Nýr verktaki með lægstu boð í Þeistareykjavirkjun Verktakafyrirtæki í eigu Norðmanna, með íslenskum stjórnendum, virðist ætla að taka íslenska markaðinn með trompi. 2. mars 2015 20:45 Mest lesið Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Innlent Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Erlent Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Innlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Mál horfinna systra skekur Skotland Erlent Fleiri fréttir Auglýsa skipulag fyrir 180 íbúðir á Árstúnshöfða Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Kjörnir fulltrúar þurfi að huga að ímynd sinni Lítil virkni frá hrinunni Handritin öll komin á nýja heimilið Klukkan tifar en kandídatar undir hnausþykkum feldi Segja að ögurstund sé runnin upp í Seyðisfirði Nefndin hefur víðtækar heimildir og getur farið fram á endurtalningu Kennarar mæta aftur í Karphúsið Skipulagði loftslagsverkföll og aðstoðar nú loftslagsráðherra Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Holtavörðuheiðin opin á ný Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Rólegt við Bárðarbungu Holtavörðuheiði lokað í nótt Með ógnandi hegðun á veitingahúsum í miðborginni Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Segir miður að þurfa að lyfta hnefa svo hlustað sé á kennara Flugvélin ekki flughæf vegna bilunar Aðeins annar kassinn af tveimur með atkvæðum skilaði sér Bárðarbunga skelfur, vopnahlé og hjólaskautaat Getur ekki fullyrt að gosið hafi áður í Bárðarbungu Virkja viðbragðsáætlun og opna aðgerðastjórn Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Sjá meira
Samningar vegna Þeistareykjavirkjunar undirritaðir Ef allt gengur samkvæmt áætlun munu byggingarframkvæmdir fara fram á þessu ári og því næsta. 13. apríl 2015 15:34
Þeistareykjavirkjun felld inn í landið með mosa og lyngi Dregið verður úr sýnileika nýrra mannvirkja á Þeistareykjum með því að þekja vegkanta og sjónmanir með lynggróðri. 28. september 2014 19:15
Nýr verktaki með lægstu boð í Þeistareykjavirkjun Verktakafyrirtæki í eigu Norðmanna, með íslenskum stjórnendum, virðist ætla að taka íslenska markaðinn með trompi. 2. mars 2015 20:45