Lífleg umræða um Bieber á Twitter: „Einhver að benda honum á að á Íslandi kúka túristar í vegakanti“ Stefán Árni Pálsson skrifar 21. september 2015 14:23 Bieber er staddur á Íslandi. Það hefur kannski ekki farið framhjá neinum að kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er mættur á klakann. Hann lenti í morgun á Keflavíkurflugvelli og hélt síðan næst á Selfoss þar sem stefnan er tekinn á Gullfoss og Geysi. Fátt hefur verið fjallað um annað en dvöl hans á Íslandi á samfélagsmiðlum í dag og hafa tístarar farið mikinn um Bieber-æðið. Hér að neðan má lesa nokkur vel valinn tíst. ATH! MYNDIN ER SAMSETT pic.twitter.com/BWrLPpocVY— Emmsjé (@emmsjegauti) September 21, 2015 okey plis hver nennir með mer gullna hringinn???? @justinbieber— viktoría gunnars (@viktoriagunn) September 21, 2015 Hafði einmitt áhyggjur af því að drengurinn myndi ekki skila þessum tvöfalda kaffibolla sem hann drakk http://t.co/QgqevZJ24d— Þórarinn Hjálmarsson (@thorarinnh) September 21, 2015 Svo er líka mánudagur pic.twitter.com/p43bzqz9hY— Tryggvi Ólafsson (@tryggviolafs) September 21, 2015 Er að gráta útaf justin— THE FG BITCH (@HjordisLiljaH) September 21, 2015 Bieberinn greinilega svangur pic.twitter.com/lHvqcan0IF— Þossi (@thossmeister) September 21, 2015 eina sem ég sé á twitter og fb. JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB— Dunni (@unnar13) September 21, 2015 Ég spái því að Bieber sé hér til að leika son Jar–Jar Binks og C-3PO í nýju myndinni.— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) September 21, 2015 Bieber virðist vera taka einhverskonar skyndibitastaða rúnt - Ætli hann sé að gera ameríska útgáfu af þáttunum hans Frikka Dór?— Þórarinn Hjálmarsson (@thorarinnh) September 21, 2015 Lemon í hádeginu og rakst á góðan félaga, justin bieber !!!!!!— ingibjorg Gisla (@ingibjorggisla) September 21, 2015 justin bieber er bara í alvörunni á islandi WHAT DO YOU MEAN???— Aron Steingrímsson (@aaroningi11) September 21, 2015 Er farinn út að leita af Justin Bieber— StrghtOuttÍsafjörður (@IvarSolocean) September 21, 2015 einhver að benda honum á að á íslandi kúka túristar í vegakanti pic.twitter.com/e1mpSjn5SL— Katrín Atladóttir (@katrinat) September 21, 2015 Mætti Justin Bieber í hádeginu heilsuðumst og létt spjall @ingibjorggisla @DanGulli— Valþór Pétursson (@vallipera) September 21, 2015 Núna byrjar LemonBoy @JGGeirdal að raka inn cash. Biebmachine @justinbieber skellti sér á Lemon í Kef. Tekur mig með á snekkjuna Tat-Man!— Egill Einarsson (@EgillGillz) September 21, 2015 Justin Bieber at a Subway in Keflavik, Iceland today. #EMABiggestFansJustinBieber pic.twitter.com/itncdBl3rh— Justin Bieber News (@bizzle_I) September 21, 2015 Justin Bieber at a gas station in Selfoss, Iceland today. #EMABiggestFansJustinBieber pic.twitter.com/neiXw16QPx— Justin Bieber News (@bizzle_I) September 21, 2015 Justin Bieber at a gas station in Selfoss, Iceland today. #EMABiggestFansJustinBieber pic.twitter.com/4hrGL9O7Fa— Justin Bieber News (@bizzle_I) September 21, 2015 Justin Bieber and a fan in Iceland today. #EMABiggestFansJustinBieber pic.twitter.com/CiWLu4VJDv— Justin Bieber News (@bizzle_I) September 21, 2015 Justin Bieber with the journalist today in Iceland. #EMABiggestFansJustinBieber pic.twitter.com/LVNsmX7DoK— Justin Bieber News (@bizzle_I) September 21, 2015 Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Bieber pantaði sér Kalkúnsbringubát: Starfsmaðurinn enn í sjokki Popparinn Justin Bieber henti sér á Subway í Reykjanesbæ í morgun en þetta kemur fram á Facebook-síðu Subway á Íslandi. 21. september 2015 13:32 Lífvörður Bieber bannaði myndatökur í Reykjanesbæ Vikan byrjar ágætlega hjá Ingibjörgu Gísladóttur sem rakst á engan annan en Justin Bieber í morgun. 21. september 2015 12:06 Justin Bieber á Íslandi: Kom við á Lemon í Reykjanesbæ Kanadíski tónlistamaðurinn Justin Bieber lenti í dag á Keflavíkurvelli en ekki er ljóst hvort hann sé í fríi eða einungis að millilenda. 21. september 2015 12:01 Bieber notaði almenningssalerni á Selfossi: Stefnir á gullna hringinn Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er mættur á Selfoss en mynd náðist af honum fyrir utan Olís þar í bæ. 21. september 2015 13:49 Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Það hefur kannski ekki farið framhjá neinum að kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er mættur á klakann. Hann lenti í morgun á Keflavíkurflugvelli og hélt síðan næst á Selfoss þar sem stefnan er tekinn á Gullfoss og Geysi. Fátt hefur verið fjallað um annað en dvöl hans á Íslandi á samfélagsmiðlum í dag og hafa tístarar farið mikinn um Bieber-æðið. Hér að neðan má lesa nokkur vel valinn tíst. ATH! MYNDIN ER SAMSETT pic.twitter.com/BWrLPpocVY— Emmsjé (@emmsjegauti) September 21, 2015 okey plis hver nennir með mer gullna hringinn???? @justinbieber— viktoría gunnars (@viktoriagunn) September 21, 2015 Hafði einmitt áhyggjur af því að drengurinn myndi ekki skila þessum tvöfalda kaffibolla sem hann drakk http://t.co/QgqevZJ24d— Þórarinn Hjálmarsson (@thorarinnh) September 21, 2015 Svo er líka mánudagur pic.twitter.com/p43bzqz9hY— Tryggvi Ólafsson (@tryggviolafs) September 21, 2015 Er að gráta útaf justin— THE FG BITCH (@HjordisLiljaH) September 21, 2015 Bieberinn greinilega svangur pic.twitter.com/lHvqcan0IF— Þossi (@thossmeister) September 21, 2015 eina sem ég sé á twitter og fb. JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB JB— Dunni (@unnar13) September 21, 2015 Ég spái því að Bieber sé hér til að leika son Jar–Jar Binks og C-3PO í nýju myndinni.— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) September 21, 2015 Bieber virðist vera taka einhverskonar skyndibitastaða rúnt - Ætli hann sé að gera ameríska útgáfu af þáttunum hans Frikka Dór?— Þórarinn Hjálmarsson (@thorarinnh) September 21, 2015 Lemon í hádeginu og rakst á góðan félaga, justin bieber !!!!!!— ingibjorg Gisla (@ingibjorggisla) September 21, 2015 justin bieber er bara í alvörunni á islandi WHAT DO YOU MEAN???— Aron Steingrímsson (@aaroningi11) September 21, 2015 Er farinn út að leita af Justin Bieber— StrghtOuttÍsafjörður (@IvarSolocean) September 21, 2015 einhver að benda honum á að á íslandi kúka túristar í vegakanti pic.twitter.com/e1mpSjn5SL— Katrín Atladóttir (@katrinat) September 21, 2015 Mætti Justin Bieber í hádeginu heilsuðumst og létt spjall @ingibjorggisla @DanGulli— Valþór Pétursson (@vallipera) September 21, 2015 Núna byrjar LemonBoy @JGGeirdal að raka inn cash. Biebmachine @justinbieber skellti sér á Lemon í Kef. Tekur mig með á snekkjuna Tat-Man!— Egill Einarsson (@EgillGillz) September 21, 2015 Justin Bieber at a Subway in Keflavik, Iceland today. #EMABiggestFansJustinBieber pic.twitter.com/itncdBl3rh— Justin Bieber News (@bizzle_I) September 21, 2015 Justin Bieber at a gas station in Selfoss, Iceland today. #EMABiggestFansJustinBieber pic.twitter.com/neiXw16QPx— Justin Bieber News (@bizzle_I) September 21, 2015 Justin Bieber at a gas station in Selfoss, Iceland today. #EMABiggestFansJustinBieber pic.twitter.com/4hrGL9O7Fa— Justin Bieber News (@bizzle_I) September 21, 2015 Justin Bieber and a fan in Iceland today. #EMABiggestFansJustinBieber pic.twitter.com/CiWLu4VJDv— Justin Bieber News (@bizzle_I) September 21, 2015 Justin Bieber with the journalist today in Iceland. #EMABiggestFansJustinBieber pic.twitter.com/LVNsmX7DoK— Justin Bieber News (@bizzle_I) September 21, 2015
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Bieber pantaði sér Kalkúnsbringubát: Starfsmaðurinn enn í sjokki Popparinn Justin Bieber henti sér á Subway í Reykjanesbæ í morgun en þetta kemur fram á Facebook-síðu Subway á Íslandi. 21. september 2015 13:32 Lífvörður Bieber bannaði myndatökur í Reykjanesbæ Vikan byrjar ágætlega hjá Ingibjörgu Gísladóttur sem rakst á engan annan en Justin Bieber í morgun. 21. september 2015 12:06 Justin Bieber á Íslandi: Kom við á Lemon í Reykjanesbæ Kanadíski tónlistamaðurinn Justin Bieber lenti í dag á Keflavíkurvelli en ekki er ljóst hvort hann sé í fríi eða einungis að millilenda. 21. september 2015 12:01 Bieber notaði almenningssalerni á Selfossi: Stefnir á gullna hringinn Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er mættur á Selfoss en mynd náðist af honum fyrir utan Olís þar í bæ. 21. september 2015 13:49 Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Bieber pantaði sér Kalkúnsbringubát: Starfsmaðurinn enn í sjokki Popparinn Justin Bieber henti sér á Subway í Reykjanesbæ í morgun en þetta kemur fram á Facebook-síðu Subway á Íslandi. 21. september 2015 13:32
Lífvörður Bieber bannaði myndatökur í Reykjanesbæ Vikan byrjar ágætlega hjá Ingibjörgu Gísladóttur sem rakst á engan annan en Justin Bieber í morgun. 21. september 2015 12:06
Justin Bieber á Íslandi: Kom við á Lemon í Reykjanesbæ Kanadíski tónlistamaðurinn Justin Bieber lenti í dag á Keflavíkurvelli en ekki er ljóst hvort hann sé í fríi eða einungis að millilenda. 21. september 2015 12:01
Bieber notaði almenningssalerni á Selfossi: Stefnir á gullna hringinn Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er mættur á Selfoss en mynd náðist af honum fyrir utan Olís þar í bæ. 21. september 2015 13:49