Júlíspá Siggu Kling - Naut: Ekki eftir neinu að bíða Sigga Kling skrifar 26. júní 2015 10:00 Elsku litríka naut. Það er ekki eftir neinu að bíða, jafnvægið sem þú þurftir á að halda er komið inn. Flest það sem þú hafðir áhyggjur af er búið að leysast. Þú ert að fara yfir á tíma þar sem þú munt sjá hvað þú átt sterka vini og hvað fólk er gott við þig. Það er mjög margt í kringum þig sem þú átt að ganga frá eða ljúka en það eru bara lítil verkefni sem þú getur gert með annarri. Allt hefur sinn tíma og núna er ekki rétti tíminn til að vera í öllu! Fjölskyldan er svo sterkt inni og það er hún sem skiptir öllu máli þegar upp er staðið. Þú þarft að gera eitthvað sérstakt fyrir hana og vera til staðar númer eitt, tvö og þrjú. Það eru miklir erfiðleikar að hrjá náinn vin þinn og það er þitt að hlúa að honum. Þá sérðu líka hversu gott þú hefur það. Þú ert búinn að standa þig betur en þú bjóst við tilfinningalega og þetta verður eitthvað svo ljómandi skemmtilegt ferðalag hjá þér í júlí en það er mánuðurinn sem mun gefa þér létti í hjarta. Júlí verður kannski ekki mánuðurinn þar sem þú munt taka allar stóru ákvarðanirnar, en hann er mánuðurinn sem þú fyllir orku á tankinn og sýnir öðrum að þú ert með þennan „x-faktor“ sem fólk öfundar þig dálítið af. Í ástinni býrðu yfir svo miklum töfrum en ert samt eins og lítill hræddur héri þegar eitthvað á að gerast. Elsku þú, sem ert á lausu, farðu og skrifaðu ástarsögustiklu. Því í júlí og byrjun ágúst eru svo ótrúlega spennandi hlutir að gerast hjá þér, hjartað mitt. Vertu með opin augu og líttu í kringum þig og segðu kannski „ESSASÚ!“. En ef þú ert í sambandi, elsku hjartans nautið mitt, þá er það það sem gildir. Því ef þú hefur einhvern tímann haft sterkar tilfinningar til maka þíns þá geturðu alltaf náð í þær aftur. Hugsaðu hvers vegna þú varðst ástfanginn af honum og sæktu þær tilfinningar aftur. Ástin er vinna, eins og lífið allt. Það er mikil lækningaorka yfir nautsmerkinu og ég sé að margir eiga eftir að verða svo fegnir og þakklátir.Mottó: Ef maður þakkar fyrir það sem maður hefur, þá alheimskrafturinn meira gefur. Frægir í nautinu: Svali Kaldalóns fjölmiðlamógúll, Guðrún Veiga Guðmundsdóttir rithöfundur og latikokkur, Ellý Ármanns fjölmiðlakona, Friðrik Þór Friðriksson leikstjóri, Valtýr Björn Valtýsson íþróttafréttamaður, Ólafur Ragnar Grímsson forseti, Álfheiður Ingadóttir þingkona, Halldór Laxness rithöfundur og skáld, Rúnar Freyr Gíslason leikari, Garðar Thor Cortes söngvari, Helga Möller söngkona, Egill Gillz Einarsson. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Júlíspá Siggu Kling - Vatnsberi: Leiðtoginn sem lætur ekkert stoppa sig Hjartans viskumikli vatnsberi. Þú ert svo mikið að átta þig á öllu mögulegu núna að það er unun að horfa á. Þú ert til dæmis að átta þig á að það ert þú sem þarft að gera hlutina og að þú getir ekki beðið eftir að aðrir geri þá. 26. júní 2015 10:00 Júlíspá Siggu Kling - Ljón: Margt á döfinni hjá þér Elsku einstaka ljón. Það væri líklega ekkert að gerast ef þú dveldir ekki á móður jörð. Að sjálfsögðu eru tilfinningarnar búnar að vera þandar eins og flottasta fiðlan í sinfóníunni. Þú hefur verið lítið í þér en einnig stórhuga og haft tröllatrú á öllu. 26. júní 2015 10:00 Júlíspá Siggu Kling - Krabbi: Þú getur allt Elsku krabbinn minn. Ég get alveg sagt það hundrað prósent að þetta er þitt sumar. Ég er hins vegar ekki að segja að það verði alltaf bara hlátur. 26. júní 2015 10:00 Júlíspá Siggu Kling - Fiskur: Ekki láta streituna yfirbuga þig Elsku meðvirki fiskur. Ég hef stúderað þig lengi og meðvirkasta fólk í heimi er í þínu merki. Þú ert alltof góður, gefur alltof mikið og svo getur þú orðið innanpirraður. Það er allt í lagi að láta fjúka í sig, vera leiður og fara stundum í fýlu. Þú getur ekki alltaf verið uppistandarinn í partýinu. 26. júní 2015 10:00 Júlíspá Siggu Kling - Steingeit: Ástin og vináttan umlykur þig Elsku þrautseiga steingeit. Þú gætir bognað en aldrei muntu brotna. Þess vegna líki ég þér við bambusinn. 26. júní 2015 10:00 Júlíspá Siggu Kling - Hrútur: Orð verða ekki aftur tekin Elsku kraftmikli hrútur. Skemmtileg framkoma þín gerir það að verkum að fólk hlustar á allt sem þú segir. Orð verða ekki aftur tekin, svo vandaðu orðavalið. 26. júní 2015 10:00 Júlíspá Siggu Kling - Tvíburi: Slepptu örygginu um stund Elsku fallegi tvíburi. Það virðist margt hafa verið að gerast hjá þér. Þú vilt breytingar í líf þitt og það eru mörg tákn búin að vera uppi síðustu tvo mánuði sem sýna þér að það gætu mjög góðir hlutir verið á leið inn í líf þitt. 26. júní 2015 10:00 Júlíspá Siggu Kling - Vog: Með friðinn að leiðarljósi Varkára en samt öfluga vogin mín. Þú skalt vera þakklát fyrir alla þá heppni sem er að koma til þín og leysir upp leiðindi, ef þér finnst þau hafa verið hjá þér. Þú munt hægt en örugglega sjá að þú ert að gera rétt. Þú átt eftir að gera mjög gott samkomulag við einhvern náinn þér og þér á eftir að líða miklu betur með það. 26. júní 2015 10:00 Júlíspá Siggu Kling - Bogmaður: Nýttu þér heppnina þína Besti, besti bogmaður. Þú hefur svo sterkan kjarna og þú veist alltaf hvað þú ætlar að gera. Þú þarft að gera allt svo vel að maður öfundar þig stundum. Happdrætti Háskóla Íslands sagði að bogmaðurinn og vogin væru heppnustu merkin, miðað við þá sem hafa fengið þar vinninga. Þessu trúi ég. Þú átt að nýta þér að það er yfir þér sérstök heppni. 26. júní 2015 10:00 Júlíspá Siggu Kling - Sporðdreki: Vanilla gerir þér gott Elsku fagri sporðdrekinn minn. Þú ert gæddur svo góðri eftirtekt að það virðist ekkert fram hjá þér fara. Þú hefur svo mikinn áhuga á fólki og það er eins og þú vitir hvað er að fara að gerast hjá sumum. Þú þarft að efla þennan kraft hjá þér og muna að fyrsta hugsunin er sú rétta. 26. júní 2015 10:00 Júlíspá Siggu Kling - Meyjan: Tímabil sameiningar Elsku þrautgóða meyjan mín. Þetta er tímabil sameiningar. Þú munt ákveða að gifta þig eða ert jafnvel nýbúin að því. Það byrja ný sambönd hjá mörgum meyjunum og þú ert sko tilbúin að ganga inn í ljósið, en þú þarft bara að draga frá gardínurnar. 26. júní 2015 10:00 Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Fleiri fréttir Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Sjá meira
Elsku litríka naut. Það er ekki eftir neinu að bíða, jafnvægið sem þú þurftir á að halda er komið inn. Flest það sem þú hafðir áhyggjur af er búið að leysast. Þú ert að fara yfir á tíma þar sem þú munt sjá hvað þú átt sterka vini og hvað fólk er gott við þig. Það er mjög margt í kringum þig sem þú átt að ganga frá eða ljúka en það eru bara lítil verkefni sem þú getur gert með annarri. Allt hefur sinn tíma og núna er ekki rétti tíminn til að vera í öllu! Fjölskyldan er svo sterkt inni og það er hún sem skiptir öllu máli þegar upp er staðið. Þú þarft að gera eitthvað sérstakt fyrir hana og vera til staðar númer eitt, tvö og þrjú. Það eru miklir erfiðleikar að hrjá náinn vin þinn og það er þitt að hlúa að honum. Þá sérðu líka hversu gott þú hefur það. Þú ert búinn að standa þig betur en þú bjóst við tilfinningalega og þetta verður eitthvað svo ljómandi skemmtilegt ferðalag hjá þér í júlí en það er mánuðurinn sem mun gefa þér létti í hjarta. Júlí verður kannski ekki mánuðurinn þar sem þú munt taka allar stóru ákvarðanirnar, en hann er mánuðurinn sem þú fyllir orku á tankinn og sýnir öðrum að þú ert með þennan „x-faktor“ sem fólk öfundar þig dálítið af. Í ástinni býrðu yfir svo miklum töfrum en ert samt eins og lítill hræddur héri þegar eitthvað á að gerast. Elsku þú, sem ert á lausu, farðu og skrifaðu ástarsögustiklu. Því í júlí og byrjun ágúst eru svo ótrúlega spennandi hlutir að gerast hjá þér, hjartað mitt. Vertu með opin augu og líttu í kringum þig og segðu kannski „ESSASÚ!“. En ef þú ert í sambandi, elsku hjartans nautið mitt, þá er það það sem gildir. Því ef þú hefur einhvern tímann haft sterkar tilfinningar til maka þíns þá geturðu alltaf náð í þær aftur. Hugsaðu hvers vegna þú varðst ástfanginn af honum og sæktu þær tilfinningar aftur. Ástin er vinna, eins og lífið allt. Það er mikil lækningaorka yfir nautsmerkinu og ég sé að margir eiga eftir að verða svo fegnir og þakklátir.Mottó: Ef maður þakkar fyrir það sem maður hefur, þá alheimskrafturinn meira gefur. Frægir í nautinu: Svali Kaldalóns fjölmiðlamógúll, Guðrún Veiga Guðmundsdóttir rithöfundur og latikokkur, Ellý Ármanns fjölmiðlakona, Friðrik Þór Friðriksson leikstjóri, Valtýr Björn Valtýsson íþróttafréttamaður, Ólafur Ragnar Grímsson forseti, Álfheiður Ingadóttir þingkona, Halldór Laxness rithöfundur og skáld, Rúnar Freyr Gíslason leikari, Garðar Thor Cortes söngvari, Helga Möller söngkona, Egill Gillz Einarsson.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Júlíspá Siggu Kling - Vatnsberi: Leiðtoginn sem lætur ekkert stoppa sig Hjartans viskumikli vatnsberi. Þú ert svo mikið að átta þig á öllu mögulegu núna að það er unun að horfa á. Þú ert til dæmis að átta þig á að það ert þú sem þarft að gera hlutina og að þú getir ekki beðið eftir að aðrir geri þá. 26. júní 2015 10:00 Júlíspá Siggu Kling - Ljón: Margt á döfinni hjá þér Elsku einstaka ljón. Það væri líklega ekkert að gerast ef þú dveldir ekki á móður jörð. Að sjálfsögðu eru tilfinningarnar búnar að vera þandar eins og flottasta fiðlan í sinfóníunni. Þú hefur verið lítið í þér en einnig stórhuga og haft tröllatrú á öllu. 26. júní 2015 10:00 Júlíspá Siggu Kling - Krabbi: Þú getur allt Elsku krabbinn minn. Ég get alveg sagt það hundrað prósent að þetta er þitt sumar. Ég er hins vegar ekki að segja að það verði alltaf bara hlátur. 26. júní 2015 10:00 Júlíspá Siggu Kling - Fiskur: Ekki láta streituna yfirbuga þig Elsku meðvirki fiskur. Ég hef stúderað þig lengi og meðvirkasta fólk í heimi er í þínu merki. Þú ert alltof góður, gefur alltof mikið og svo getur þú orðið innanpirraður. Það er allt í lagi að láta fjúka í sig, vera leiður og fara stundum í fýlu. Þú getur ekki alltaf verið uppistandarinn í partýinu. 26. júní 2015 10:00 Júlíspá Siggu Kling - Steingeit: Ástin og vináttan umlykur þig Elsku þrautseiga steingeit. Þú gætir bognað en aldrei muntu brotna. Þess vegna líki ég þér við bambusinn. 26. júní 2015 10:00 Júlíspá Siggu Kling - Hrútur: Orð verða ekki aftur tekin Elsku kraftmikli hrútur. Skemmtileg framkoma þín gerir það að verkum að fólk hlustar á allt sem þú segir. Orð verða ekki aftur tekin, svo vandaðu orðavalið. 26. júní 2015 10:00 Júlíspá Siggu Kling - Tvíburi: Slepptu örygginu um stund Elsku fallegi tvíburi. Það virðist margt hafa verið að gerast hjá þér. Þú vilt breytingar í líf þitt og það eru mörg tákn búin að vera uppi síðustu tvo mánuði sem sýna þér að það gætu mjög góðir hlutir verið á leið inn í líf þitt. 26. júní 2015 10:00 Júlíspá Siggu Kling - Vog: Með friðinn að leiðarljósi Varkára en samt öfluga vogin mín. Þú skalt vera þakklát fyrir alla þá heppni sem er að koma til þín og leysir upp leiðindi, ef þér finnst þau hafa verið hjá þér. Þú munt hægt en örugglega sjá að þú ert að gera rétt. Þú átt eftir að gera mjög gott samkomulag við einhvern náinn þér og þér á eftir að líða miklu betur með það. 26. júní 2015 10:00 Júlíspá Siggu Kling - Bogmaður: Nýttu þér heppnina þína Besti, besti bogmaður. Þú hefur svo sterkan kjarna og þú veist alltaf hvað þú ætlar að gera. Þú þarft að gera allt svo vel að maður öfundar þig stundum. Happdrætti Háskóla Íslands sagði að bogmaðurinn og vogin væru heppnustu merkin, miðað við þá sem hafa fengið þar vinninga. Þessu trúi ég. Þú átt að nýta þér að það er yfir þér sérstök heppni. 26. júní 2015 10:00 Júlíspá Siggu Kling - Sporðdreki: Vanilla gerir þér gott Elsku fagri sporðdrekinn minn. Þú ert gæddur svo góðri eftirtekt að það virðist ekkert fram hjá þér fara. Þú hefur svo mikinn áhuga á fólki og það er eins og þú vitir hvað er að fara að gerast hjá sumum. Þú þarft að efla þennan kraft hjá þér og muna að fyrsta hugsunin er sú rétta. 26. júní 2015 10:00 Júlíspá Siggu Kling - Meyjan: Tímabil sameiningar Elsku þrautgóða meyjan mín. Þetta er tímabil sameiningar. Þú munt ákveða að gifta þig eða ert jafnvel nýbúin að því. Það byrja ný sambönd hjá mörgum meyjunum og þú ert sko tilbúin að ganga inn í ljósið, en þú þarft bara að draga frá gardínurnar. 26. júní 2015 10:00 Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Fleiri fréttir Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Sjá meira
Júlíspá Siggu Kling - Vatnsberi: Leiðtoginn sem lætur ekkert stoppa sig Hjartans viskumikli vatnsberi. Þú ert svo mikið að átta þig á öllu mögulegu núna að það er unun að horfa á. Þú ert til dæmis að átta þig á að það ert þú sem þarft að gera hlutina og að þú getir ekki beðið eftir að aðrir geri þá. 26. júní 2015 10:00
Júlíspá Siggu Kling - Ljón: Margt á döfinni hjá þér Elsku einstaka ljón. Það væri líklega ekkert að gerast ef þú dveldir ekki á móður jörð. Að sjálfsögðu eru tilfinningarnar búnar að vera þandar eins og flottasta fiðlan í sinfóníunni. Þú hefur verið lítið í þér en einnig stórhuga og haft tröllatrú á öllu. 26. júní 2015 10:00
Júlíspá Siggu Kling - Krabbi: Þú getur allt Elsku krabbinn minn. Ég get alveg sagt það hundrað prósent að þetta er þitt sumar. Ég er hins vegar ekki að segja að það verði alltaf bara hlátur. 26. júní 2015 10:00
Júlíspá Siggu Kling - Fiskur: Ekki láta streituna yfirbuga þig Elsku meðvirki fiskur. Ég hef stúderað þig lengi og meðvirkasta fólk í heimi er í þínu merki. Þú ert alltof góður, gefur alltof mikið og svo getur þú orðið innanpirraður. Það er allt í lagi að láta fjúka í sig, vera leiður og fara stundum í fýlu. Þú getur ekki alltaf verið uppistandarinn í partýinu. 26. júní 2015 10:00
Júlíspá Siggu Kling - Steingeit: Ástin og vináttan umlykur þig Elsku þrautseiga steingeit. Þú gætir bognað en aldrei muntu brotna. Þess vegna líki ég þér við bambusinn. 26. júní 2015 10:00
Júlíspá Siggu Kling - Hrútur: Orð verða ekki aftur tekin Elsku kraftmikli hrútur. Skemmtileg framkoma þín gerir það að verkum að fólk hlustar á allt sem þú segir. Orð verða ekki aftur tekin, svo vandaðu orðavalið. 26. júní 2015 10:00
Júlíspá Siggu Kling - Tvíburi: Slepptu örygginu um stund Elsku fallegi tvíburi. Það virðist margt hafa verið að gerast hjá þér. Þú vilt breytingar í líf þitt og það eru mörg tákn búin að vera uppi síðustu tvo mánuði sem sýna þér að það gætu mjög góðir hlutir verið á leið inn í líf þitt. 26. júní 2015 10:00
Júlíspá Siggu Kling - Vog: Með friðinn að leiðarljósi Varkára en samt öfluga vogin mín. Þú skalt vera þakklát fyrir alla þá heppni sem er að koma til þín og leysir upp leiðindi, ef þér finnst þau hafa verið hjá þér. Þú munt hægt en örugglega sjá að þú ert að gera rétt. Þú átt eftir að gera mjög gott samkomulag við einhvern náinn þér og þér á eftir að líða miklu betur með það. 26. júní 2015 10:00
Júlíspá Siggu Kling - Bogmaður: Nýttu þér heppnina þína Besti, besti bogmaður. Þú hefur svo sterkan kjarna og þú veist alltaf hvað þú ætlar að gera. Þú þarft að gera allt svo vel að maður öfundar þig stundum. Happdrætti Háskóla Íslands sagði að bogmaðurinn og vogin væru heppnustu merkin, miðað við þá sem hafa fengið þar vinninga. Þessu trúi ég. Þú átt að nýta þér að það er yfir þér sérstök heppni. 26. júní 2015 10:00
Júlíspá Siggu Kling - Sporðdreki: Vanilla gerir þér gott Elsku fagri sporðdrekinn minn. Þú ert gæddur svo góðri eftirtekt að það virðist ekkert fram hjá þér fara. Þú hefur svo mikinn áhuga á fólki og það er eins og þú vitir hvað er að fara að gerast hjá sumum. Þú þarft að efla þennan kraft hjá þér og muna að fyrsta hugsunin er sú rétta. 26. júní 2015 10:00
Júlíspá Siggu Kling - Meyjan: Tímabil sameiningar Elsku þrautgóða meyjan mín. Þetta er tímabil sameiningar. Þú munt ákveða að gifta þig eða ert jafnvel nýbúin að því. Það byrja ný sambönd hjá mörgum meyjunum og þú ert sko tilbúin að ganga inn í ljósið, en þú þarft bara að draga frá gardínurnar. 26. júní 2015 10:00