Þó við búum á Íslandi er sólin lúmsk, og það er ekkert mál að brenna illa ef ekki er notuð vörn. Sólarvarnir í dag eru margar hverjar í þægilegum umbúðum og formi, svo það er engin afsökun að nenna ekki að spreyja á sig.
Ekki eyðileggja helgina með því að skaðbrenna þig. Glamour mælir heldur með þessum sólarvörnum fyrir helgina.
Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.



