Fjórtán ára gamalt „shaken baby“ mál tekið upp að nýju Samúel Karl Ólason skrifar 26. júní 2015 21:01 Sigurður Guðmundsson og Sveinn Andri Sveinsson. Vísir/Ernir Beiðni Sigurðar Guðmundssonar um endurupptöku máls þar sem hann var sakfelldur fyrir að hafa valdið ungbarni dauða með því að hrista það, hefur verið samþykkt. Sigurður var dæmdur í þriggja ára fangelsi árið 2002 yfir að hafa valdið dauða níu mánaða drengs sem var í daggæslu hjá honum og þáverandi konu hans í maí 2001. Hæstiréttur mildaði dóminn í átján mánuði. Hann sat í fangelsi í ár, þar sem hann lenti í slysi sem gerði hann að öryrkja. Sigurður hefur barist fyrir endurupptöku málsins síðan þá. Sigurður hefur ávalt haldið fram sakleysi sínu og nú verður málið tekið upp að nýju. Lögmaður hans, Sveinn Andri Sveinsson, fór fram á endurupptöku þann 15. ágúst 2013. Endurupptökunefnd úrskurðaði í málinu í gær. Beiðnin byggir að miklu leyti á nýjum gögnum sem hefðu haft veruleg áhrif á niðurstöðu málsins hefðu þau komið í ljós áður en dæmt var í málinu. Þar að auki séu verulegar líkur leiddar að því að sönnunargögn hafi verið rangt metin við meðferð málsins.Aðrar orsakir ekki útilokaðar Dr. Wayne Squier var fenginn til að leggja mat á hver væri líklegasta dánarorsök drengsins. Ef ekki væri hægt að kveða um það, var hann beðinn um að leggja mat á hvort hægt væri að útiloka að aðrar orsakir kynnu að hafa leitt drenginn til dauða. Hann komst ekki að niðurstöðu um dánarorsök. Hann sagði einnig að taugameinafræðileg einkenni hafi ekki verið ótilgreind í þeim hlutum sem hann kannaði og hefðu getað stafað af truflunum á blóðstreymi og/eða súrefnisflæði til heilans. Í þriðja lagi komst Squier að þeirri niðurstöðu að engin ótvíræð gögn hafi verið um högg og engin merki um áverka sem samsvari harkalegum hristingi. Þar að auki sagði hann að engar klínískar rannsóknir og krufning hafi sýnt fram á merki um ofbeldi eða gripför, mar eða rifsbeinsbrot. Það væri viðbúið ef níu mánaða barn væri hrist harkalega. Að lokum taldi hann að skoða þyrfti margar aðrar samanburðargreiningar. Í niðurstöðu nefndarinnar segir að mælingar og rannsóknir sem gætu hafa útilokað aðrar orsakir hafi ekki verið gerðar. Tengdar fréttir Efast um að drengurinn hafi látist vegna hristings Dr. Waney Squier, breskur sérfræðingur í meinafræði, gaf álit sitt í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag varðandi dánarorsök 9 mánaða gamals drengs sem lést í umsjón dagforeldra árið 2001. 9. desember 2014 17:07 Dæmdur fyrir að verða kornabarni að bana - vill endurupptöku málsins Maður sem dæmdur var í átján mánaða fangelsi í Hæstarétti fyrir níu árum fyrir að valda dauða níu mánaða drengs með hristingi, ætlar að fara fram á að mál sitt verði endurupptekið. Hann vísar í álit erlendra sérfæðinga og nýjar rannsóknir. 20. febrúar 2012 18:28 Segir útilokað að andlát megi rekja til ungbarnahristings Breskur taugameinafræðingur og dómkvaddur sérfræðingur í máli manns sem dæmdur var í átján mánaða fangelsi fyrir að valda dauða 9 mánaða drengs með hristingi fyrir áratug, hefur í skýrslu sinni útilokað að dauða barnsins megi rekja til heilkennis ungbarnahristings. Lögmaður mannsins segir skýrsluna verða lagða fyrir endurupptökunefnd og farið verði fram á endurupptöku málsins. 4. júní 2013 18:45 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Beiðni Sigurðar Guðmundssonar um endurupptöku máls þar sem hann var sakfelldur fyrir að hafa valdið ungbarni dauða með því að hrista það, hefur verið samþykkt. Sigurður var dæmdur í þriggja ára fangelsi árið 2002 yfir að hafa valdið dauða níu mánaða drengs sem var í daggæslu hjá honum og þáverandi konu hans í maí 2001. Hæstiréttur mildaði dóminn í átján mánuði. Hann sat í fangelsi í ár, þar sem hann lenti í slysi sem gerði hann að öryrkja. Sigurður hefur barist fyrir endurupptöku málsins síðan þá. Sigurður hefur ávalt haldið fram sakleysi sínu og nú verður málið tekið upp að nýju. Lögmaður hans, Sveinn Andri Sveinsson, fór fram á endurupptöku þann 15. ágúst 2013. Endurupptökunefnd úrskurðaði í málinu í gær. Beiðnin byggir að miklu leyti á nýjum gögnum sem hefðu haft veruleg áhrif á niðurstöðu málsins hefðu þau komið í ljós áður en dæmt var í málinu. Þar að auki séu verulegar líkur leiddar að því að sönnunargögn hafi verið rangt metin við meðferð málsins.Aðrar orsakir ekki útilokaðar Dr. Wayne Squier var fenginn til að leggja mat á hver væri líklegasta dánarorsök drengsins. Ef ekki væri hægt að kveða um það, var hann beðinn um að leggja mat á hvort hægt væri að útiloka að aðrar orsakir kynnu að hafa leitt drenginn til dauða. Hann komst ekki að niðurstöðu um dánarorsök. Hann sagði einnig að taugameinafræðileg einkenni hafi ekki verið ótilgreind í þeim hlutum sem hann kannaði og hefðu getað stafað af truflunum á blóðstreymi og/eða súrefnisflæði til heilans. Í þriðja lagi komst Squier að þeirri niðurstöðu að engin ótvíræð gögn hafi verið um högg og engin merki um áverka sem samsvari harkalegum hristingi. Þar að auki sagði hann að engar klínískar rannsóknir og krufning hafi sýnt fram á merki um ofbeldi eða gripför, mar eða rifsbeinsbrot. Það væri viðbúið ef níu mánaða barn væri hrist harkalega. Að lokum taldi hann að skoða þyrfti margar aðrar samanburðargreiningar. Í niðurstöðu nefndarinnar segir að mælingar og rannsóknir sem gætu hafa útilokað aðrar orsakir hafi ekki verið gerðar.
Tengdar fréttir Efast um að drengurinn hafi látist vegna hristings Dr. Waney Squier, breskur sérfræðingur í meinafræði, gaf álit sitt í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag varðandi dánarorsök 9 mánaða gamals drengs sem lést í umsjón dagforeldra árið 2001. 9. desember 2014 17:07 Dæmdur fyrir að verða kornabarni að bana - vill endurupptöku málsins Maður sem dæmdur var í átján mánaða fangelsi í Hæstarétti fyrir níu árum fyrir að valda dauða níu mánaða drengs með hristingi, ætlar að fara fram á að mál sitt verði endurupptekið. Hann vísar í álit erlendra sérfæðinga og nýjar rannsóknir. 20. febrúar 2012 18:28 Segir útilokað að andlát megi rekja til ungbarnahristings Breskur taugameinafræðingur og dómkvaddur sérfræðingur í máli manns sem dæmdur var í átján mánaða fangelsi fyrir að valda dauða 9 mánaða drengs með hristingi fyrir áratug, hefur í skýrslu sinni útilokað að dauða barnsins megi rekja til heilkennis ungbarnahristings. Lögmaður mannsins segir skýrsluna verða lagða fyrir endurupptökunefnd og farið verði fram á endurupptöku málsins. 4. júní 2013 18:45 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Efast um að drengurinn hafi látist vegna hristings Dr. Waney Squier, breskur sérfræðingur í meinafræði, gaf álit sitt í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag varðandi dánarorsök 9 mánaða gamals drengs sem lést í umsjón dagforeldra árið 2001. 9. desember 2014 17:07
Dæmdur fyrir að verða kornabarni að bana - vill endurupptöku málsins Maður sem dæmdur var í átján mánaða fangelsi í Hæstarétti fyrir níu árum fyrir að valda dauða níu mánaða drengs með hristingi, ætlar að fara fram á að mál sitt verði endurupptekið. Hann vísar í álit erlendra sérfæðinga og nýjar rannsóknir. 20. febrúar 2012 18:28
Segir útilokað að andlát megi rekja til ungbarnahristings Breskur taugameinafræðingur og dómkvaddur sérfræðingur í máli manns sem dæmdur var í átján mánaða fangelsi fyrir að valda dauða 9 mánaða drengs með hristingi fyrir áratug, hefur í skýrslu sinni útilokað að dauða barnsins megi rekja til heilkennis ungbarnahristings. Lögmaður mannsins segir skýrsluna verða lagða fyrir endurupptökunefnd og farið verði fram á endurupptöku málsins. 4. júní 2013 18:45