Tugir látnir eftir árás á hótel í Túnis Atli Ísleifsson skrifar 26. júní 2015 12:32 Viðbúnaður hefur verið mikill í Túnis eftir að uppreisnarmenn bönuðu 22, aðallega erlendum ferðamönnum, í árás á safni í höfuðborg Túnis í mars síðastliðinn. Vísir/AFP Að minnsta kosti 27 eru látnir og fjölmargir eru særðir eftir að hópur manna réðst á ferðamenn á tveimur hótelum í túníska strandbænum Sousse í morgun. Óttast er að fleiri séu látnir.Annar árasarmannanna var drepinn á vettvangi en hinn hefur verið handsamaður og er nú í haldi lögreglu í Túnis.Viðbúnaður hefur verið mikill í Túnis eftir að uppreisnarmenn bönuðu 22 í árás í Túnisborg í mars síðastliðinn.Sjónarvottar segja að árásarmennirnir hafi hafið skothríð af bátum. Hótelin sem um ræðir eru Hotel Bellevue og Royal Kenz Hotel.15:29: Með riffil í sólhlíf Fjölmiðlarhafa greint frá því að annar árásarmannanna hafi mætt á ströndina með Kalishnikov-riffil faldan í sólhlíf. Hafi hann svo hafið skothríð innan um strandgesti. 15:10: 28 látnir, 36 særðir AP hefur eftir túníska ríkissjónvarpinu að 28 hafi látist og 36 særst í árásinni í Sousse. Að sögn talsmanns heilbrigðisráðuneytisins þá eru Belgar, Bretar og Þjóðverjar á meðal hinna látnu. 14:14: Túnískur námsmaður Talsmaður lögreglu segir að annar árásarmannanna sé túnískur námsmaður sem hafi ekki áður komið við sögu lögreglu. 14:12: Seinni árásarmaðurinn handtekinn Túnískir fjölmiðlar hafa greint frá því að seinni árásarmaðurinn hafi nú verið handtekinn. Var hann handtekinn eftir að hafa reynt að komast inn á hraðbrautina út úr bænum Sousse. 13:40: Sitja um hinn árásarmanninnTalsmaður túníska innanríkisráðherrans Mohammed Ali Aroui segir að lögregla sitji nú um seinni árásarmanninn og hafi verið skipst á skotum.13:38: Réðust inn á hótelin bakdyrameginTalsmaður túniskra lögregluyfirvalda segir að árásarmennirnir hafi ráðist bakdyramegin inn á hótelin.13:12: Ekki kunnugt um Íslendinga í Túnis Urður Gunnarsdóttir, fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytsins, segir að starfsmönnum ráðuneytisins sé ekki kunnugt um neina Íslendinga í Túnis. Enginn hafi haft samband það sem af er, en bendir hún á að enn sé skammt liðið frá árásinni.27 killed in gun attack on Tunisia hotel http://t.co/zxm3YfUE3t pic.twitter.com/VSZnxPVhgD— India Today (@IndiaToday) June 26, 2015 Beach massacre: Deadly attack on hotels in #Tunisia LIVE UPDATES http://t.co/KQd5FNwhch pic by @MedOmarTN pic.twitter.com/fRLUj1K2Cz— RT (@RT_com) June 26, 2015 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Að minnsta kosti 27 eru látnir og fjölmargir eru særðir eftir að hópur manna réðst á ferðamenn á tveimur hótelum í túníska strandbænum Sousse í morgun. Óttast er að fleiri séu látnir.Annar árasarmannanna var drepinn á vettvangi en hinn hefur verið handsamaður og er nú í haldi lögreglu í Túnis.Viðbúnaður hefur verið mikill í Túnis eftir að uppreisnarmenn bönuðu 22 í árás í Túnisborg í mars síðastliðinn.Sjónarvottar segja að árásarmennirnir hafi hafið skothríð af bátum. Hótelin sem um ræðir eru Hotel Bellevue og Royal Kenz Hotel.15:29: Með riffil í sólhlíf Fjölmiðlarhafa greint frá því að annar árásarmannanna hafi mætt á ströndina með Kalishnikov-riffil faldan í sólhlíf. Hafi hann svo hafið skothríð innan um strandgesti. 15:10: 28 látnir, 36 særðir AP hefur eftir túníska ríkissjónvarpinu að 28 hafi látist og 36 særst í árásinni í Sousse. Að sögn talsmanns heilbrigðisráðuneytisins þá eru Belgar, Bretar og Þjóðverjar á meðal hinna látnu. 14:14: Túnískur námsmaður Talsmaður lögreglu segir að annar árásarmannanna sé túnískur námsmaður sem hafi ekki áður komið við sögu lögreglu. 14:12: Seinni árásarmaðurinn handtekinn Túnískir fjölmiðlar hafa greint frá því að seinni árásarmaðurinn hafi nú verið handtekinn. Var hann handtekinn eftir að hafa reynt að komast inn á hraðbrautina út úr bænum Sousse. 13:40: Sitja um hinn árásarmanninnTalsmaður túníska innanríkisráðherrans Mohammed Ali Aroui segir að lögregla sitji nú um seinni árásarmanninn og hafi verið skipst á skotum.13:38: Réðust inn á hótelin bakdyrameginTalsmaður túniskra lögregluyfirvalda segir að árásarmennirnir hafi ráðist bakdyramegin inn á hótelin.13:12: Ekki kunnugt um Íslendinga í Túnis Urður Gunnarsdóttir, fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytsins, segir að starfsmönnum ráðuneytisins sé ekki kunnugt um neina Íslendinga í Túnis. Enginn hafi haft samband það sem af er, en bendir hún á að enn sé skammt liðið frá árásinni.27 killed in gun attack on Tunisia hotel http://t.co/zxm3YfUE3t pic.twitter.com/VSZnxPVhgD— India Today (@IndiaToday) June 26, 2015 Beach massacre: Deadly attack on hotels in #Tunisia LIVE UPDATES http://t.co/KQd5FNwhch pic by @MedOmarTN pic.twitter.com/fRLUj1K2Cz— RT (@RT_com) June 26, 2015
Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira