Bergvin hafnar ásökunum stjórnar Blindrafélagsins sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 23. september 2015 18:03 "Ég tel mig ekki á nokkurn hátt hafa beitt eða sýnt óheiðarleika í þessum viðskiptum og þaðan af síður gerst brotlegur í starfi sem formaður Blindrafélagsins“. vísir/stefán Bergvin Oddsson hafnar ásökunum á hendur sér þess efnis að hann hafi vélað ungan félagsmann til að leggja fram fé í fasteignafélag sem tengdist honum. Stjórn Blindrafélagsins lýsti í gær vantrausti á Bergvin sem formann félagsins, og rifti ráðningasamningi hans. Bergvin kveðst enn formaður félagsins. „Hið rétta er að hann er hluthafi í félaginu og lagði fram eigendalán til félagsins síðasta vor. Í síðustu viku óskaði hann eftir að ganga úr félaginu og fá endurgreitt það sem hann lagði til þess. Samþykkti ég það og var um samið að endurgreiðslan kr. 1.626.000.- yrði greidd þegar eign félagsins yrði seld,“ segir Bergvin í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér í kvöld. Þá segist hann ekki telja sig hafa sýnt óheiðarleika í þessum viðskiptum, né hafa gerst brotlegur í starfi sem formaður Blindrafélagsins „enda stofnun og rekstur þessa fasteignafélags Blindrafélaginu alls óviðkomandi“. Hann segir jafnframt að átök hafi verið innan stjórnar félagsins og valdabarátta, allt frá því hann var kjörinn formaður með einu atkvæði á síðasta ári. Stjórn félagsins sakaði Bergvin í gær um að hafa misnotað vald sitt og brugðist trausti þessa unga félagsmanns, og þar með sýnt af sér siðferðislegt dómgreindarleysi. Boðað hefur verið til félagsfundar 30.september þar sem málið verður kynnt félagsmönnum. Fréttatilkynningfrá Bergvini Oddssyni formanni Blindrafélagsins. Í ljósi bókunar stjórnar Blindrafélagsins á stjó...Posted by Bergvin Oddsson on 23. september 2015 Tengdar fréttir Formaður Blindrafélagsins sakaður um siðferðislegt dómgreindarleysi Stjórn Blindrafélagsins hefur lýst yfir vantrausti á Bergvin Oddsson, formann félagsins. Ráðningasamningi hans hefur verið rift. 22. september 2015 19:44 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Sjá meira
Bergvin Oddsson hafnar ásökunum á hendur sér þess efnis að hann hafi vélað ungan félagsmann til að leggja fram fé í fasteignafélag sem tengdist honum. Stjórn Blindrafélagsins lýsti í gær vantrausti á Bergvin sem formann félagsins, og rifti ráðningasamningi hans. Bergvin kveðst enn formaður félagsins. „Hið rétta er að hann er hluthafi í félaginu og lagði fram eigendalán til félagsins síðasta vor. Í síðustu viku óskaði hann eftir að ganga úr félaginu og fá endurgreitt það sem hann lagði til þess. Samþykkti ég það og var um samið að endurgreiðslan kr. 1.626.000.- yrði greidd þegar eign félagsins yrði seld,“ segir Bergvin í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér í kvöld. Þá segist hann ekki telja sig hafa sýnt óheiðarleika í þessum viðskiptum, né hafa gerst brotlegur í starfi sem formaður Blindrafélagsins „enda stofnun og rekstur þessa fasteignafélags Blindrafélaginu alls óviðkomandi“. Hann segir jafnframt að átök hafi verið innan stjórnar félagsins og valdabarátta, allt frá því hann var kjörinn formaður með einu atkvæði á síðasta ári. Stjórn félagsins sakaði Bergvin í gær um að hafa misnotað vald sitt og brugðist trausti þessa unga félagsmanns, og þar með sýnt af sér siðferðislegt dómgreindarleysi. Boðað hefur verið til félagsfundar 30.september þar sem málið verður kynnt félagsmönnum. Fréttatilkynningfrá Bergvini Oddssyni formanni Blindrafélagsins. Í ljósi bókunar stjórnar Blindrafélagsins á stjó...Posted by Bergvin Oddsson on 23. september 2015
Tengdar fréttir Formaður Blindrafélagsins sakaður um siðferðislegt dómgreindarleysi Stjórn Blindrafélagsins hefur lýst yfir vantrausti á Bergvin Oddsson, formann félagsins. Ráðningasamningi hans hefur verið rift. 22. september 2015 19:44 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Sjá meira
Formaður Blindrafélagsins sakaður um siðferðislegt dómgreindarleysi Stjórn Blindrafélagsins hefur lýst yfir vantrausti á Bergvin Oddsson, formann félagsins. Ráðningasamningi hans hefur verið rift. 22. september 2015 19:44