Sienna Miller frumsýndi sumarlínu Sólveigar Ritstjórn skrifar 23. september 2015 14:00 Breska leikkonan Sienna Miller tók sig vel á rauða dreglinum á kvikmyndahátíðinni í San Sebastian á Spáni þegar mynd hennar High Rise var frumsýnd. Miller klæddist kjól frá fatamerki Sólveigar Káradóttur, Galvan London, en kjóllinn er úr sumarlínu næsta árs hjá merkinu. Laxableikur silkikjóll í einföldu sniði og fór leikkonunni vel þó rigningarveður hafi sett strik í reikninginn en faldurinn á kjólnum blotnaði. Sienna hefur áður klæðst fatnaði frá Galvan London og er greinilega mikill aðdáandi eins og lesa má meira hér. Sólveig Káradóttir er listrænn stjórnandi Galvan London en auk hennar standa þær Anna - Christine Haas hönnuður Galvan, Katherine Holmgrener stjórnarformaður og Carolyn Hodler sölustjóri á bakvið merkið sem er á mikilli siglingu um þessar mundir. Fallegur og einfaldur kjóll.Kjólinn er dekkri neðst. Sienna Miller debuting the SS16 collection in a copper silk satin bias-cut dress at the premiere of High-Rise in San Sebastián #siennamiller #galvanlondon #SS16 #simplicity #perfection A photo posted by Galvan London (@galvanlondon) on Sep 23, 2015 at 4:38am PDT Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Fyrsta línan frá nýju systurmerki H&M Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour
Breska leikkonan Sienna Miller tók sig vel á rauða dreglinum á kvikmyndahátíðinni í San Sebastian á Spáni þegar mynd hennar High Rise var frumsýnd. Miller klæddist kjól frá fatamerki Sólveigar Káradóttur, Galvan London, en kjóllinn er úr sumarlínu næsta árs hjá merkinu. Laxableikur silkikjóll í einföldu sniði og fór leikkonunni vel þó rigningarveður hafi sett strik í reikninginn en faldurinn á kjólnum blotnaði. Sienna hefur áður klæðst fatnaði frá Galvan London og er greinilega mikill aðdáandi eins og lesa má meira hér. Sólveig Káradóttir er listrænn stjórnandi Galvan London en auk hennar standa þær Anna - Christine Haas hönnuður Galvan, Katherine Holmgrener stjórnarformaður og Carolyn Hodler sölustjóri á bakvið merkið sem er á mikilli siglingu um þessar mundir. Fallegur og einfaldur kjóll.Kjólinn er dekkri neðst. Sienna Miller debuting the SS16 collection in a copper silk satin bias-cut dress at the premiere of High-Rise in San Sebastián #siennamiller #galvanlondon #SS16 #simplicity #perfection A photo posted by Galvan London (@galvanlondon) on Sep 23, 2015 at 4:38am PDT Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Fyrsta línan frá nýju systurmerki H&M Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour